Morgunblaðið - 29.03.1973, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 29.03.1973, Blaðsíða 14
14 MOR.GUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. MARZ 1973 Pétur Sigurðsson: Neyzlufiskur tryggður fyrir Faxaflóasvæðið með því að opna takmörkuð svæði í Faxaflóa 9 mánuði ársins fyrir 13 báta PÉTUR Sigurðsson mælti fyr- ir frumvarpi um breytingu á lögum um bann við veiði með botnvörpu og flotvörpu. Aðrir flutningsmenn eru Þór- arinn Þórarinsson, Svava Jak- obsdóttir, Gylfi 1». Gíslason, Ólafur Einarsson og Ellert B. Schram. Höfuðefni frumvarpsins er, að 9 mánuði ársins verði tak- mörkuðum skipafjölda leyft að veiða á takmörkuðum svæðum við Faxaflóa. Enn- fremur að alfriðað verði svæði, sem afmarkast af línu dreginni frá Snæfellsnesi og í átt að Akranesi. Jónas Árnason sagði þetta frumvarp eitthvað það al- versta, sem flutt hefði verið á þessu þingi. Pétur Sigurðsson: Með flutn- inigi þessa frumvarps sitefmum Tekur sæti á Alþingi EINS og Mbl. skýrði frá í gær, tók frú Geirþrúður Hildur Bern- höft, ellimálafulltrúi sæti á Al- þingi i veikindaforföllum frú Auðar Auðuns. Frú Geirþrúður Bernhöft hefur ekki setið á Al- þingi áður. við flutniingsmerm að þvi, að reyna að leysa að einhverju leyti úr tveimur vandamálum. Annars vegar að bæta nokkuð úr því órétöæti, sem fiskimenn og smá- útgerðairmeren hér í Reykjavík urðu fyrir vorið 1971, er Paxa- flóa var aligjörlega lokað fyrir umræddum veiðum og hins veg- ar, að koma nokkuð á mótí þvi vandamáli, sem er í sambandl við neyzlufisk hér á þéttbýlis- svæðiinu við ininanverðan Faxa- flóa. Það hefur komið í ljós, að niefnd sú, sem vimnur að því á vegum Aiíþingis að gera tiillögur um nýtíinigu fiskveiðilögsögunn- ar, virðist huigsa sér að láta frið- unarsjónarmiðin ráða að öllu við Faxaflóa, en hagkvæmnds- sjónarmiðin gagnvart öðrum landshiutum. Þegar unnið var að því að fá fram lokun Faxa- flóa með lögum 1971 er ég hræddur um að beitt hafi ver- ið töluverðum blekkingum. Við umræður um máilið þá var því haldið fram, að hin umræddu veiðarfæri mokuðu upp smáýsu. Til þess að styrkja þessa kenn- ingu var notuð svokölliuð athug- un, sem útvegsmenn á Akranesi höfðu látið gera. Nú er það hins vegar orðið ljóst, að magn ýsu og þorsks ræðst að mestiu af nátt- úrulegum orsökum og veiðar- færin hafa þar ekki úrsMtaáhrif. Ég visa til þess, að Hafrann- sóknastofniuniin var mjög andvíg þessiari einistrengingslegu lokun Faxaflóa, þó að öllum bæri saman um að hafa ætti fulla gát á veiðum þar sem annars staðar. Það eru einikum ytri skilyrði þess hvernig klak heppnast vegna líf- fræðilegra skilyrða í hafinu, sem hafia mikiu meira að segja í þesisu efini heldur en hitt, hvaða veiðarfæri eru notuð. 1 frum- varpireu er gert ráð fyrir að 13 báfiar fái heimild til að stunda veiðar í Faxaflóa með þeim tak- mörkunum að færa þennan holla mat, fiskinn, til neytendia á höf- uðborgarsvæðdn-u. Það hefur ver- ið ákafiega erfitt fyrir reykvísk- ar húsmæður og eins húsimæður hér í nágrannabyggðarlögunum að ná í frosinn fisk, að ég tali nú ekki um nýjan fisk. Við telj- um, að með því að leyfa 9 bátum úr Reykjiavik, eimuim úr Hafniar- firðd, Keflavik, Sandgerði og Akraniesi að vei'ða 9 mánuði árs- ins með þessum veiðarfærum hér í flóanum, eiigi að vera tryggt að nýr neyzlufiskur sé til staðar á þessu timabiild. Það er alveg BJÖRN Pálsson sefur lagt fram og mælt fyrir tillögu til þings- ályktunar um endurskoðun á tryggingakerfinu. Tillaga Björns fer hér á eftir: „Alþimgi álýktar að fela ríkis- stjónninni að láta endurskoða tryggingakerfið í heild í þeim t'il- gangi að gera það ednifaldara, ó- dýrara og réttlátara. Eftirfairandi atriða sé einlkum gætt: 1. Afnumið sé hið tvöfalda, lög boðna örorku- og lífeynilsisjóða- kerfi, þanndg að einn sameiigin- legur lífeyrissjóð'U-r sé fyirir alla landsmenn. Miðað skal við, að upphæð fullira örorku- og lífeyr- iisbóta eftir 67 ára aldur geti numið allit að % af venjulegum starfslaunum, bafi bótaþegi eng- ar aðrar tekjur, en lífeyrir sé lægri ef um aðrar tekjur er að ræða. 2. Trygginigaikerfíð sé fjár- miagmað arunað tveggja af rílkis- sjóði að ölllu leyti eða af ríkis- sjóði og iðgjöldum eimstaklinga og fyrirtæikj a, hliðstætt því, sem er í Noregd og Svíþjóð. Venði síð- ari kosturinn valinn, sem hag- kvaemara miun reynast, greiða atvinnurekendur ákveðna prós- rétt, sem komið hefur fram, að fiskur hefur hækkað mikið í verði og ég heild, að það uiamt lækka verðið verulega, ef þetta frumvarp verður að lögum. Ég hef ta-lið eðliiegt, að ef þetta frumvarp verður sam- þykkt, þá verði veiðileyfín að jafnaði látin ganga til þeirra, AIMnCI entu af viinireulaunum og sé miðað við dagvinnu og kauptryggdngu sjómanna. 3. Lífeyrisisjóði þá, sem nú eru lögboðniir, sé héiimdlt að hafa í vörzlu þeirra aðila eða stéttasam- taka, sem sjá um þá -nú, og slkal ávaxta þá og nýta á haig'kvæman hátt fyrir viðkom-andii aðila. Rík- isvaldið skal hafa eftíiriSit með starfræks'Iiu þeirra og verð- tryggja, ef unmt er. 4. Sé álitið ógerlegt að afnema ilðgjöld ti.l lögboðdnna liífeyris- sjóða Stéttafélaga, vegn-a þess að þeir séu álitnir nauðsynlegir til öfluna.r lánsfjár, þá verði freik- air horffið að þeirri leið að afla lánsfjár á þann hátt að skylda einstakliniga á aldrinium 37—62 ára tii að kaupa spairimierki, hlið- stætt því, sem ungt fólk verður að gera nú. Miðað sé við 4—6% af venjulegum vin-nulaunum. Sparimerlkin skal verðtryggja og endurgreiða eftir álkveðnum reglium eigendum þeirra, eftir að| þeir hafa eáð 67 ára aldri. Sé: eiga-ndi sparimerkja látinn, áður en þau eru að fufiu greidd, skal imnstæða hanis gaoga til erfingja eftir sörnu reglum og aðrar eign- ir.“ sem hvað leogst hafia stundað þessar veiðar frá þessu svæði. Jónas Ámason sagði þetta frumvarp eitt hið versta, sem fram hefði komið á þessu þm-gi, og væri fiurðulegt hvað margt ágætra manna hefði staðið að þvi. Hann sagði, að röksemda- færslu-r Péturs Sigurðsisonar um lítið hliuitfall smáfistos í afia stæð- ust ekki, því að það væri venja að moka slíkum fiski útibyrðis. Eins væri tekið mikið af smá- fiiskinum og sett beint í gúanó og sæist ekki þegar sikoðunar- menn kærnu á vetrtvcmg tíl þess að kianna stærð afians. Sagði þingmaðurinn að Reykvíkingum væri engin vorkunn að sækja sér fisk í soðiö til annarra ver- stöðva eins og svo margir aðrir landsimenn þyrftu að gera. Þá sagði þingmaðurinn að viðhorí Péturs Sigurðssonar væri dæmi- gert fyrir viðhorf þéttbýlismanns til dreifbýlismann'S, því að með frumvarpinu væri gert ráð fyrir, að aifriða tíitekið sveeði og það yrði tid þess, að Borgnesingar gætu ekki farið og náð sér í soð- ið nema að siigia lanigan veg. í greinargerð með frumvarp- inu segir Bjöm Pálsson meðal aninars: „Tryggingakerfi okkar er nú tvöfialt eða jafinvel þreifalt og fár- ánilegt í firamlkvæimd. Þessu þarf að breyta, gera það einfaldara, réttlátara og framikvæman-legra. Ég hef eigi trú á, að það takist, nema horfið sé að því að taka upp svipað kerfi og Norðmenn og Svíar hafa. Sj úlkiratrygginigar ættu einstaklingar og sveitarfélög að greiða að háifu og eftirlitið að vera í heimabyggðum. Það mundi spara tniilkia fjármuni. í því sambandi vil ég benda á, að daggjöld í sjúkrahúsum úti á landsbyggðinni eru sums staðar þrefait lægri en í Reyfkjavík. Væri þetta gent, gætu útgjöld ríkisins til trygginigamála iaeikik- að um alilt að 5 milljarða. Hægt væri þá að stórlækka tekj uslkatt, afnema launadkatt og jafnvel lækka eða afinema fleiri skatta. Bættur hagur ríkissjóðs myndi einnig treysta verðgildi peniniga, þvi ei.gi þyrfiti þá að lækfka verð- gildi krómuninar til að fá fleiri krómur í rikiskassann. Iðgjöld til lögboðinina lífeyrissjóða þarf að afinomia-, en leyfa stéttarfélögum að ei,ga og starfrækja þá sjóði, sem þegar eru tii. Ólögbundnir Mfeyriissjóðir gætu að sjálfsögðu staríað áfram og þeir tryggt sdg þar, seim víldu. Björn Pálsson: Lækka má fjárlögin um 5 milljarða með breytingum á trygginga kerfi Jóhann Hjálmarsson skrif ar um Sögu af sjónum: Tilraun ungs manns TVEIR menn sitja að drykkju í káetu skips. Annar þeirra er gamalreyndur farmaður, hinn ungur námsmaður. Samræður þeirra eru vægast sagt óhefl- aðar. Rithöfundum er tamt að lýsa sjómönnum sem ruddum og orðhákum. Hrafn Gunn- laugsson bregður ekki út af þeim vana. Samræður mannanna tveggja gerast æ fjarstæðu- kenndari eftir því sem líður á drykkjuna. Þeir verða opin- skáir um eigin hagi og krydda miál sitt með alls kyns ýkjum. Svo fer að saga af óhugnan- legum atburðum um borð í flutningadalli verður þeirra eigin saga. Ivaf drauga- eða hryllingssögu verður hinn rauði þráður Sögu af sjónum. Saga af sjónum er góð hug- mynd og að mörgu leyti er vel úr henni unnið. En eitt- hvað skortir á til að leikritið njóti sin fyllilega í sjónvarpi. Róbert Arnfinnsson og Sig- urður Skúlason, sem léku þá drykkjufélaga, Jóin og Pál, reyndu eftir megni að gæða efnið lífi og tókst það bæri- lega, einkum Sigurði, en voru í nokkrum vanda vegna hinn- ar fábreytilegu leikmyndar. Myndatakan var daufleg. Leik stjórn Herdísar Þorvaldsdótt- ur vltnaði um skilning á verk- inu, en hún gerði ekki nógu mikið til að hnitmiða verkið. draga fram aðalatriðin. Hrafn Gunnlaugsson er ungur og upprennandi rithöf- umdur, sem hefur vakið at- hygli fyrir ljóð sín og ekki síst framlag sitt til útvarps- þáttarins Matthildar. Saga af sjónum er fersk og nýstárleg tilraun ungs manns, sem glím ir óhræddur við erfitt verk- efni. Án efa mun hann eiga eftir að ná eftirminnilegri ár- angri en þessi frumraun hans í gerð sjónvarpsleikrits segir til um. Þakka ber þá viðleitni sjón varpsins að sýna íslensk leik- rit. Af sk ljanlegum ástæðum eru þessi leikrit oft viðvan- ingsleg, en eru þó oftast þannig að eitthvað má af þeim læra. Nauðsynlegt er að ung- ir höfundar, sem hafa áhuga á að semja sjónvarpsleikrit, fái að starfa innan sjónvarps- ins að gerð þeirra og njóti leið sagnar kunnáttumanna. Með slíkri samvinnu mætti vænta betri sjónvarpsleikrita, að minnsta kosti frá tæknilegu sjónarmiði. Það er ekki nóg að leikritahöfundur hafi eitt- hvað að segja. Hann þarf að læra starfróf þessa nýja fjöl- miðils. Og það er alls ekki jafn einfalt stafróf og mætti halda í fJjótu bragði. Við höf- um ekki efni á að leikritahöf- undar með góðar huigmyndir fari í súginn vegna þess að þeir eru ekki i nógu sterkum tengslu-m við þann vettvan-g, sem þeir hafa valið sér.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.