Morgunblaðið - 29.03.1973, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 29.03.1973, Blaðsíða 15
MORGUNÍBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. MARZ 1973 15 Stofnfundur að samtökum aldraðra og eftirlaunafólks verður haldinn í Glæsibæ uppi (cafeteríu) í dag 29. þ. m. kl. 8.30. Fyrir hönd fundarboðenda. Auðunn Hermannsson. 1 ^FJÖLBREYTT | | QÚRyAL | i GÆRDINUEFNA® i GuiGGnum i j>5J Grensasvegí 12 sími 36625 C3EGEÍ3EESEEEEEGEE1 Verkamannafélagið Dagsbrún. Vinnuveitendasamband Islands. Kaupbreyting fyrir stjórnendur vinnuvéla Skv. samningi Verkamannafélagsins Dagsbrúnar og Vinnuveitendasambands Islands frá 8. apríl 1972 breytist kaup stjórnenda þungavinnuvéla sem hér segir frá og með 25. marz: Allir þeir, er náð höfðu 5 ára starfsaldri við þessi störf 1. júní 1972, og þeir, er sóttu 80 klst nám- skeið frá 12,—24. marz, skulu fá greitt frá og með 25. marz 8. taxta Dagsbrúnar +10%. Taxti þessi gildir einnig fyrir stjórn bíla með tengi- vagni, stórvirkra flutningatækja, ef bifreiðin er 23 tonn eða þyngri (eigin þyngd + hlass skv. skoðunarvottorði). Kaupbreyting þessi nær einnig til stjórnenda steypublöndunarbíla. Þeir, sem ekki hafa náð 5 ára starfsaldri 1. júní 1972, fá ekki álag á kaup sitt, fyrr en þeir hafa sótt námskeið. Byrjunarlaun gilda þó eigi þar sem krafizt er meira prófs eða eldri ökuréttindi gilda við stjórn slíkra bifreiða. 8. taxti með 10% álagi verður sem hér segir: Lffeyrissj. Gmnnl. Dtnfv. Kflirv. N/helgid. Yikuli. iðgjald Byrjunarlnnn 130.35 162.10 226.00 291.80 6.484.00 281.00 Eftir 2ja ára starf 135.56 168.50 235.90 303.30 6.740.00 292.00 Reykjavík, 27. marz 1973. Verkamannafélagið Dagsbrún. Vinnuveitendasamband íslands. BENZ sendilerðabibeið Látið ekki sambandið við viðskiptavinina rofna — Auglýsið — Vélamiðstöð Kópavogs óskar eftir kaupum á allt að 3ja ára Benz sendiferðabíl í góðu ásigkomulagi. Kostur er að hann sé með glugga á hliðum og á afturhurðum. Nánari upplýsingar fást hjá forstöðumanni í Á- Bezta auglýsingablaðið haldahúsi Kópavogsbæjar í síma 41576. Tilboðum sé skilað fyrir 5. apríl n.k. Rekstrarstjóri Kópavogs. BÆKUR TIL FERMINGARGJAFA LISTAVERKABÓK KJARVALS (með eiginhandar áritun) ALFRÆÐISAFN AB. MERKIR ÍSLENDINGAR I—VI. HELZTU TRÚARBRÖGÐ HEIMS I FYLGD MEÐ JESÚ VÍKINGARNIR GUÐMUNDUR KAMBAN, SKALDVERK l-VII ÞJÓÐSAGNABÓKIN l-ll SIGURÐUR NORDAL ÍSLENZKIR MALSHÆTTIR, Bjarni Vilhjálmsson og Óskar Halldórsson ERLENDAR LISTAVERKABÆKUR EYMUNDSSON AUSTURSTRÆTI 18 EINA BLAÐIÐA ISLANDI, SEM KOMIÐ HEFUR ÚT A ÞREMUR TUNGUMALUM, ÍSLENZKU, ENSKU OG RÚSSNESKU. kaupið SKAK tímaritið FLYTUR KJARNANN UR FRÉTTUM SKAKPRESSUNNAR. OG HELZTU FRÉTTIR AF INNLENDUM VETTVANGI. skák er tvímælalaust bezta tómstunda- iðja sem um getur nÖT 15899. HRINGIÐ STRAX. hentar öllum KEMUR ÚT 10 SINNUM A ARI. FJÖLDI MYNDA PRÝÐA BLAÐIÐ. þ b si aá orgar 9 TÍMARITIÐ SKAK, PÓSTHÓLF 1179, REYKJAVÍK.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.