Morgunblaðið - 29.03.1973, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 29.03.1973, Blaðsíða 18
18 MORGUNIBLAÐ-IÐ, FIMMTUDAGUR 29. MARZ 1973 E3MIX Bilaverkstæði Laghentur, reglusamur maður óskast á bíla- verkstæði í nýju húsnæði. Þarf að vera vanur logsuðu og einhvers konar járnavinnu og geta haft vinnuumsjón að einhverju leyti. Tilboð sendist blaðinu fyrir 1. apríl, merkt: ..Bílaviðgerðir — 169“. Fiskverkun — Ólaisvík Getum bætt við nokkrum mönnum i fiskaðgerð og fiskverkun. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 93-6200. HRAÐFRYSTIHÚS ÓLAFSVÍKUR HF. t. Bifvélavirkjar Bifvélavirkjar eða vanir menn óskast. FORD-verkstæðið, Suðurlandsbraut 2. Starisstúlkur óskast 20 — 35 ára. — Vaktavinna — Frí fjórða hvern dag — Laun um kr. 26.000,00 pr/mán. Upplýsingar veittar á staðnum kl. 14.00 — 18.00. NEÐRI-BÆR, Síðumúla 34. Óskum að ráða 2 júrnsmiði ímP- m'". "r eða menn vana járnsmíðavinnu. Upplýsingar í símum 82340 og 82380. BREIÐHOLT H/F. Ritari — Aileysingar Ritari óskast til starfa við Blóðbankann við Barónsstíg, í um fjögurra mánaða skeið, helzt frá næstu mánaðarmótum að telja. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður Blóðbankans. Reykjavík 26. marz 1973 SKRIFSTOFA RlKlSSPlTALANNA. Skrifstoiustúlko Iðnfyrirtæki óskar að ráða skrifstofustúlku til að annast: ★ Endurskoðun vörunóta ★ Birgðabókhald ★ Statistik ★ Vélritun (enska) ★ Utskrift reikninga. Starfið krefst leikni í meðferð reiknivéla, góðrar vélritunarkunnáttu, og getu til enskrar bréfritunar. Vinnutími 25. klst. á viku sem má haga eftir ósk umsækjanda. Til greina kemur að vinna hluta af starfinu heima. Góð laun í boði fyrir hæfan starfskraft. Tilboð sendist Mbl. fyrir kl. 4 föstudaginn 30. marz merkt: ..Flextid 717“. Byggingaverkamenn Vantar nokkra menn í allskonar vinnu. Mikil vinna framundan. HAFSTEINN JÚLÍUSSON H/F., Sími 41342. Vinna 2 stúlkur vanar afgreiðslustörfum i apóteki óskast nú þegar eða sem fyrst. Æskilegt að önnur sé einnig vel kunnug snyrtivörum. Upplýsingar í skrifstofunni kl. 11 — 14. LAUGAVEGS APÓTEK. Aðstoðailæknissiaða Staða aðstoðarlæknis við endurhæfingardeild Landspítalans er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. maí n.k. Umsóknir, er greini aldur, námsferil og fyrri störf, sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Eiríksgötu 5, fyrir 27. april n.k. Reykjavik 26. marz 1973 SKRIFSTOFA RlKISSPlTALANNA. Aðstoðarlæknir Staða aðstoðarlæknis við Kleppsspítalann er laus til umsóknar og veitist frá 1. maí n.k. Umsóknir er greini frá aldri, námsferli og fyrri störfum, sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Eiríksgötu 5, fyrir 27. apríl n.k. Reykjavík 26. marz 1973 SKRIFSTOFA RÍKISSPlTALANNA. Sériræðingur Staða sérfræðinga á bæklunarlækningadeild Landspítalans er laus til umsóknar og veitist frá 1. maí n.k. Staðan er hálft starf. Umsóknir, er greini aldur, námsferíl og fyrri störf, ber að senda stjórnarnefnd ríkisspítal- anna, Eiriksgötu 5, fyrir 30. april n.k. Reykjavík 26. marz 1973 SKRIFSTOFA RlKISSPlTALANNA. Menn óskast í iiskvinnu Óskum að ráða nokkra menn til vinnu við saltfiskverkun. Mjög mikil vinna. Fæði og hús- næði á staðnum. Upplýsingar í síma 36714 — 99-3757 frá kl. 9—5 Þorlákshöfn. GLETTINGUR H.F. Bezt oð auglýsa í Morgunblaðinu Herrniataverzlun Ungur maður óskast til afgreiðslustarfa. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 3. april merkt: „HERRAHÚSIÐ, Aðalstræti 4 — 432“ Óskum að ráða verkomenn í byggingavinnu. Upplýsingar í símum 82340 og 82380. BREIÐHOLT H/F. Stúlkur óskast Óskum að ráða 2 stúlkur til starfa í eldhúsi frá 15. april eða fyrr og einnig eina til afleys- inga við bakstur og fleira frá 1. mai. Húsnæði fylgir staðnum. Upplýsingar í síma 66200. Skriistofustúlka Skrifstofustúlka óskast til starfa á lögfræði- skrifstofu. Æskilegur vinnutími er milli kl. 9 — 5 daglega. Góð vélritunar- og íslenzkukunnátta nauðsynleg. Upplýsingar um fyrri störf, menntun, aldur, heimilisfang og símanúmer sendist afgreiðslu Mbl. fyrir laugardaginn 31. þ.m. merkt: ..Lögfræðiskrifstofa — 8075“. Atvinna óskast Fullorðinn maður, heilsuhraustur, samvizku- samur, laghentur og reglusamur, óskar eftir starfi nú þegar eða síðar, t. d. húsvörzlu eða eftirlitsstarfi. Góð meðmæli fyrir hendi. Upplýsingar í sma 20100 á skrifstofutíma. Atvinna Hópsnes hf., Grindavík, vantar karlmenn, helzt vana, til vinnu í verkunarstöð sinni. — Mikil vinna. Ný verbúð og fæði á staðnum. Upplýsingar í síma 92-8305. Afgreiðslu- og skrifstofustúlka Stúlka óskast til starfa í verzlun, sem verzlar með gamlar bækur og listmuni. Æskilegt að viðkomandi gæti jafnhliða af- greiðslustörfum unnið við gerð spjaldskrár, bókhald og bréfaskriftir. Góð laun í boði fyrir rétta stúlku. Upplýsingar um fyrri störf, menntun, aldur, heimilisfang og símanúmer sendist afgreiðslu Mbl. fyrir laugardaginn 31. þ.m. merkt: ,,Listmunaverzlun — 8076".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.