Morgunblaðið - 29.03.1973, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 29.03.1973, Blaðsíða 19
MORGUNÍBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. MARZ 1973 19 Afgreiðslumaður Suumukonur Afgreiðslumuður Viljum ráða mann til afgreiðslustarfa á lager okkar strax. Upplýsingar gefur Hólmgeir Jónsson. HARPA H/F., Einholti 8. Óskum að ráða vanar saumakonur nú þegar eða sem fyrst. Góð vinnuaðstaða. Upplýsingar í síma 33620. FATAGERÐIN B.Ó.T. H/F.t Bolholti 6. Óskum að ráða röskan afgreiðslumann sem fyrst. Upplýsingar hjá verzlunarstjpra. BÍLANAUST H.F., Bolholti 4. ILI AfMÍF I.O.O.F. 11 = 1543298J = 9. III. St St 59733297 — VII — 9 Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðins- götu 6A í kvöld kl. 20.30. Sungnir verða Passíusálmar. Allir velkomnir. Filadelft'a Safnaðarfundur í kvöld kl. 8.30. Mál frá aðalfundi o. fl. tekið fram. Aðeins fyrir safn- aðarmeðlimi. KFUM — ad Aðaldeildarfundur að Amt- mamnsstíg 2b kl. 8.30 í kvöld. Þórður Möller yfirlæknir ann- ast þátt sem nefnist: „Perlur kristilegrar hljóml'istar." AHir karlmenn velkomnir. Hjálpræðisfierinn Fimmtudag kl. 20.30: Almenn samkoma. Söngtrúboði, major Aksel Akerö, syngur og talar. Strengja- og lúðrasveit og yngri liðsmenn strengjasveit. Allir velkomnir. 8ÍLAR - BÍLAR Ameriskir bílar árg. ’71 Chevrolet Cheville — skipti á vörubíl, 7—9 tonna árg. ’70 Chevrolet Camaro Rally sport árg. ’71 Mustang Mack one árg. ’69 Mustang Mack one árg. '70 Mustang árg. '70 Mustang árg. '67 Mustang árg. '66 Mustang árg. '69 Ford Fairlane árg. ’68 Buick Station árg. '68 Mercury Cougar. Evrópskir bilar árg. '72 Toyota Corina góð kjör árg. ’72 VauxhaW Viva Station árg. ’71 Peugeot 204 fæst fyrir skuldabréf árg. ’70 Ford Escort árg. '71 Cortina 1300 árg. '70 Cortina 1300 árg. '70 Austin Mini árg. ’70 Ford Taunus 26 M árg. ’70 Peugeot 504, skipti á be n sí n- Land - Rover árg. '68 Volkswagen 1300 árg. '68 Taunus 17 M Station fæst fyrir skuldabréf árg. ’73 Fiat 125 specal árg. '72 Fiat 125 specal árg. ’71 Fiat 125 sp>ecaJ árg. '72 Fiat 128 árg. '72 Fiat 128 station árg. ’72 Fiat 850 specal árg. '71 Fiat 850 specal árg. '71 Fiat 850 cupe árg. '67 Peugeot 204 station árg. '66 dísil-Land-Rover árg. '65 dísil-Land-Rover. árg. '66 Ssout. B í LASALAN ÐS/OÐ sas Borgartúní 1. Reykjavik - Box 4049. FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS S j á varút vegsmálaráðstef na VARÐAR „SJÁVARÚTVEGURINN GULLKISTA Í*JÓÐARINNAR“ DAGSKRA: FÖSTUDAGUR: 30. MARZ: 20.30 — 20.40 Avarp: VALGARÐ BRIEM, formaður Varðar. 20.45 — 21.00 MARKMIÐ OG LEIÐIR ÍSLENZKS SJAVAR- ÚTVEGS I DAG. Hver eru markmiðin? Hvers virði er sjávarútvegurinn fyrir þjóðarbúskapinn? Hver eru eðlileg afskipti hins opnbera? MAR ELlSSON, FISKIMALASTJÓRI. 21.05 — 21.20 FISKVEIÐARNAR. A. H'fHeild á islandsmiðum. B. Haj3munir á fjarlægum miðum. INGIMAR EINARSSON, FRAMKVÆMDASTJÓRI. 21.30 — 23.00 Umræðuhópar. LAUGARDAGUR 31. MARZ: 09.30 — 09.45 VANDAMAL VINNSLU- OG MARKAÐSSTARFSEMINNAR. Fyrir hverja ætlum við að framleiða? — Endurnýjun frysti- húsanna. — Er framleiðslugetan of mikil? — Aukin notkun véla nýjar afurðir? — Verður fiskur fluttur með flugvéium? EYJÓLFUR ÍSFELD EYJÓLFSSON, FRAMKVÆMDASTJÓRI. 09.45 — 12.00 Umræðuhópar. 13.30 — 13.50 ER RANNSÓKNARSTARSEMIN NÆGILEGA VIRK? Eru nægileg tengsl á milli rannsóknarstarfsemi og atvinnu- fyrirtækja? — Eru niðurstöður tilrauna nægilega birtar? — Eru niðurstöður sérfræðinga byggðar á nægilegri þekkingu, eða eru þær véfrétt? DR. JÓNAS BJARNASON, EFNAFRÆÐINGUR. 13.50 — 14.30 HVAÐ ER ÆSKILEGT SAMSPIL EINKA- REKSTURS OG RiKISVALDS I SJAVARÚTVEGI? Hver eru áhrif stjómarsáttmálans? — Hver eiga rikisafskipti að vera? — Hver eru áhrif lánasjóðanna? ÚLFLJÓTUR GiSLASON, ÚTFLYTJANDI. GUÐMUNDUR H. GARÐARSSON, VIÐSKIPTAFRÆÐINGUR. 14.30 — 17.00 Umræðuhópar — kaffi — skýrslur og frjálsar umræður. Ráðstefnan er öllum áhugamönnum opin. Vegna undirbúnings óskast þátttaka tilkynnt sem fyrst í skrifstofu Varðar, Laufásvegi 46, kl. 13.00 — 17.00 daglega, sími 15411. Þátttökugjald 1000.— innfalið ráðstefnugögn. ÓÐINN ÓÐINN Málfundafélagið Óðinn heldur FÉLAGSFUND í Veitingahúsinu Glæsibæ fimmtudaginn 29. marz kl. 20:30 í tilefni af 35 ára afmæli félagsins. 0 Avörp flytja. *3m§ÍN MAGNÚS JÓHANNESSON. formaður Óðins, JÓHANN HAFSTEIN, formaður Sjálfstæðisflokksins. GEIR HALLGRiMSSON, varaformaður Sjálfstæðisflokksins. I ■. 1 : ' i i Jrm GUNNAR THORODDSEN, alþingismaður. lHi■ ' ld BIRGIR iSL. GUNNARSSON, ^ ■ J borgarstjóri. KAFFIVEITINGAR. A fundinum fer fram fjársöfnun til styrktar Hilmari Sigurbjartssyni. Fjölmennið og takið með ykkur gestL líð?* m .*■ w,- JMH. STJÓRNIN. Sjálfstæðismenn í Borgarfirði Sjálfstæðisfélögin í Mýrarsýslu og Borgarfjarðarsýslu efna til KVÖLDFAGNAÐAR að Hótel Borgarnesi í Borgarnesi laugar- daginn 31. marz n.k. kl. 21. Ræðu flytur: JÓHANN HAFSTEIN, alþingismaður. Þá verður dansað og leika EINAR OG FÉLAGAR fyrir dansinum. SJALFSTÆÐISFÉLÖGIN. Húsvíkingar — Uingeyingar Árshátíð sjálfstæðisfélaganna verður í félagsheimili Húsa- víkur nk. laugardag 31. marz og hefst með borðhaldi kl. 20. MAGNÚS JÓNSSON, alþingismaður flytur ávarp. Ýmis skemmtiatriði. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzl. Þórarins Stefánsson föstudag og laugardag. STJÓRNIRNAR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.