Morgunblaðið - 01.03.1974, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 01.03.1974, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. MARZ 1974 35 ° o Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn 21. marz — 19. apríl Þln biður freisting, sem reynir mjög á þol inmæði þína. Nú reynir á einbeitni þína, og afleiðingarnar gætu orðið erfiðar. Láttu ekki andúð þina á vissum mönnum f Ijós. Nautið 20. apríl — 20. maí Gjafmildi þin er til fvrirmyndar. Erfið- leikar, sem þú áttir von á í sambandi við viðskipti, llða hjá. Þú ert blessunarlega laus við ágang vissrar persónu. Kvöldið verður rðlegt. ’/iTvíburarnir 21. maí — 20. júní Þú eignast öfyrirleitin keppinaut en þú lætur þig ekki í f.vrstu lotu. Þú þarft að leggja hart að þér til að ná takmarkinu. Fjárhagsörðugleikar gætu sagt til sín. Krabbinn 21. júní — 22. júli Eítthvað í sambandi við heimilislff þitt gæti reynzt til hjálpar, ef þú kannt með það að fara Þú lendir í skemmtilegu samkvæmi, en gættu þess að vekja ekki upp afbrýðisemi hjá maka þinum. Ljónið giéfj 23. júlí — 22. ágúst Þú lendir í rifrildi við persónu. sem þú hefur nýlega kynnzt, ef þú ert nógu ósvffinn gætirðu sigrað, en ba ra á vfir- borðinu. Mundu að hika er sama og að tapa. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Aðkallandi mál, sem hefur dregizt á langinn, krefct úrlausnar. Þú ert óvenju kærulaus, en það kemur þó ekki að sök. Reyndu að huga að heimilinu, og njóttu kvöldsi ns i ró og næð L Vogin 23. sept. — 22. okí. Einhverjar breytingar virðast wra f að- sigi, en þú berð sjálfur ábyrgð á því, hvemig fer. Þú færð kærkomna heim- sókn í kvöld. Lfkur eru á, að fjárhag- urinn vænklst. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Trúðu ekki öllum jafn vel og forðastu skeytingarleysL Þú virðist eiga nokkuð erfitt uppdráttar f dag og sigrar þínir ekki endingagóðir. Þú ættir að leita út fyrir veggi heimi lisinsí kvöld. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Það mun reynast heillavænlegt fyrir þig að umgangast menn, sem eru framfara- gjamir og stefnufastir. Því miður verður hitt kvnið nokkuð erfitt v iðfangs, leitaðu nýrra miða. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Þú átt erfitt með að bíða lægri hlut í máli. sem þú hefur bundð miklar vonir við. Afleðingarnar verða að likindum óþarfa taugastríð, svo þú ættir að endur- skoða afsltiðuna nánar. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Þú skilur ekki almennilega framkomu vinar þins, leitaðu skýringa án þess að mikið fari fyrir þvf. Þú gætir hæglega gert slæma skyssu ef þú hefðir ekki eins snjalla ráðgjafaog raun bervitnL Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Gættu varúðar f athöfnum þinum og ákvörðunum varðandi fólk það, sem þú umgengst. Þar gætir þú sett traust þitt á óverðuga Sýnirðu á þér nokkurt hik, gæti leikurinn verið tapaður. X-9 LJÓSKA SMÁFÓLK Já, kennari. Viltu, aS ég lesi ritgerðina mína fyrir bekkinn? Það verður mér mikil ánægja, kennari. Þetta er ritgerðin mín, sem ég er mjög hreykin af. Takið eftir sn.vrtilegri vélritun- inni! KOTTURINN felix

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.