Morgunblaðið - 22.06.1977, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.06.1977, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLÁÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JUNÍ 1977 Skógræktarfélagið andvígt flutningi Vísaði málinu til aðalfundar þess, segir landbúnaðarráðherra AÐALFUNDUR Skóg- ræktarfélágs islands, sem haldinn var fyri'r skemmstu á Laugarvatni, samþykkti ályktun þar, sem lýst er andstöðu við hugmyndir um að flytja Skógrækt ríkisins til Aust- urlands og taldi fundurinn óhagkvæmt og ástæðulaust að breyta núverandi fyrir- komulagi. Fundurinn telur hins vegar að efla beri tengsl skógarvarðanna við Kajakmenn- ímir voru við Ingólfshöfða CLWíVfX LandhelnisKSPzlunnar lann i ga-r cnsku piltana tvo, sem liyKKjast fara hrinKÍnn í krinKum Island á kajiikum, ok farió var að Attast um í fyrrakvöld þeKar ekki hafrti spur/t til þeirra frá þvf 17. .iúní að þeir Iököu upp frá Horna- firði á leið vestur um. SlysavarnafélaKÍ íslands var «ert aðvart og óskaði það eftir því við LandhelKÍsK<«zluna að svipazt yrði um eftir piltunum tveimur. Á r'luKÍ meðfram suðurströndinni sá áhöfn fluKvélarinnar báða kajakana dreKna á land við InKÓlfshöfða ok piltana á KanKÍ á sjálfum höfðanum. Var ekki að s.iá að neitt amaði að þeiin. skógræktarfélögin í land- inu. Af þessu tilefni leitaði blaðið til Halldórs E. SÍKurðssonar, Iand- búnaðarráðherra, og spurði hann hvort ákveðið hefði verið að flytja Skógrækt ríkisins að Hallorms- stað og hvaða áhrif þessi fundar- samþykkt Skógræktarfélagsins hefði. Sagði Halldór að hann hefði i ávarpi sinu á aðalfundi Skógræktarfélagsins lýst fyrir fundarmönnum kostum og göllum þess að hafa Skógræktina á Hall- ormsstað. — Ég minnti m.a. á, að Skógræktin hefur nú útibú á ýms- um stöðum á landinu s.s. Hall- ormsstað, Tumastöðum i Fljóts- hlið, Vaglaskógi, Selfossi og í borgarfjarðarhéraði. Þetta fyrir- komulag er likt og hjá öðrum rík- isstofnunum eins og Vegagerð- inni og Pósti og síma. Með allt þetta i huga vísaði ég málinu til umsagnar fundarins og ályktun fundarins hef ég ekki fengið, heldur aðeins frétt af henni. End- anlega ákvörðun um staðsetningu höfuðstöðva Skógræktarinnar tek ég ekki fyrr en eftir að nýr skóg- ræktarstjóri hefur tekið til starfa pg það veröur um mánaöamótin næstu, sagði Halldór. Sumar Ljósm. Hermann Slefánsson. íslenzkir aðilar að hefja stórframkvæmdir í Nígeríu Leiðrétting ÞAU MISTÖK urðu i -frétt Morgunblaðsins af manni þeim sem hrapaði í Ofanleitishamri i Vestmannaeyjum og beiö þar bana, að hann var sagður ökvænt- ur. Hið rétta er. að maöurinn var kva'iitur og lælur eftir sig þrjú börn úr því hjónabandi og þrjú börn af fyrra hjónabandi. Vestur-íslend- ingar á Akureyri ÞJOÐRÆKNISFEI.AG Akureyr- ar mun um næstu helgi taka á móti Vestur-íslendingum, sem heimsækja Akureyri dagana 25. og 26. júni. Verður meðal annars hlýtt á messu i Akureyrarkirkju og söfn skoðuð og farin skoðunar- ferð um bæinn og kvöldverður á Hótel KEA i boði bæjarstjórnar Akureyrar. Þeir sem hyggja á þálttöku í ferð þessari eru beðnir aö láta vita í Hljómskálann, s. 15035 eða 16284 og á Akureyri í sima 23113 eða Bókabúð Árna fyr- ir fimmtudag kl. 16 og á það bæði við um þá sem þurfa gistingu og hina sem fara á eigin vegum. Á NÆSTUNNI er þess að vænta að í Nígeríu hefjist miklar byggingafram- kvæmdir á vegum ís- lenzkra aðila. Forráða- menn Skanhúss á íslandi, Björn Emilsson, verkfræð- ingur, og Hafsteinn Bald- vinsson, hrl., eru nýkomnir frá Nígeríu eftir að hafa gengið frá samningum við nígerísk hermálayfirvöld um að fyrirtækið Scanhous Nigeria Ltd. reisi þar fjölda íbúðarskála á her- stöð í næsta nágrenni Lagos. Skanhús á 60% hlutabréfa í nígeríska fyr- irtækinu. Að sögn Björns Emilssonar, verkfræðings, hefur þannig verið gengið frá málum, að Scanhouse hefur fengið einkaumboð í Hlakka til þessa verkefnis Nigeriu fyrir stálhúsum frá stærsta framleiðanda slikra húsa i veröldinni, Butler, og mun reisa þau í herstöðinni, til íbúðar fyrir hermenn auk skrifstofuhúsa og annarrar aðstöðu. Sagði Björn, að þeir Hafsteinn myndu halda aftui utan eftir skamma viðdvöl hér á landi til að hefja undirbúning þessara framkvæmda, en þegar þeim lyki væru ótæmandi verk- efni framundan, svo að ljóst væri að Scanhouse yrði rekið áfram i Nigeríu til frambúðar. Plastverksmiðja á Akureyri framleiðir netahringi og kúlur Tekur við framleiðslu norsks fyrirtækis SAMNINGAR hafa tekizt milli iðnaðardeildar Sambandsins og plastverksmiðjunnar Panco f Noregi um að fyrirtæki Sam- bandsins á Akureyri, Plast- einangrun, taki yfir framleiðslu hins norska á netahringjum og netakúlum og leggi norska fyrir- tækið til tækjabúnað ásamt tæknilegri aðstoð að því er norska blaðið Aftenposten skýrir frá. vinna markaði fyrir hana bæði í Færeyjum og Grænlandi og ýms- um öðrum löndum, þar sem fisk- veiðar eru stundaðar að marki. Eyborg Guð- mundsdótt- Haft er eftir forráðamanni norska fyrirtækisins, að norska fyrirtækið hafi um árabil verið umsvifamikill aðili á íslenzkum markaði með þessar vörur og t.d. ráðið um 90% markaðarins á netahringjum og netakúlum, en umboðsaðili þess á íslandi hafi verið Sambandið. Eftir að is- lenzka fyrirtækið hefur fram- leiðslu, sem áformað er að verði i ágústmánuði nk., mun norska fyr- irtækið algjörlega hætta fram- leiðslu á framangreindum vörum, sem fram til þessa hafa verið um 4% af heildarframleiðslu verk- smiðjunnar. Þar af hefur um helmingur farið á íslenzkan mark- að. Hins vegar mun Panco annast sölu á þessari framleiðsiu ís- lenzku verksmiðjunnar í Noregi, auk þess sem reynt verður að ir listmál- ari er látin EYBORG Guðmundsdóttir, list- málari, er látin. Ilún var 52ja ára að aldri. Eyborg fæddist á ísafirði árið 1924, og foreldrar hennar voru Guðmundur Rögnvaldsson, skipa- smiður, og Hólmfríður Guð- mundsdóttir. Hún var við listnám í París um 5 ára skeið, en starfaði að skrifstofustörfum hjá Búnaðarfélagi íslands árin 1947—'59. Frá því 1968 helgaði hún sig listmálun ásamt hús- móðurstörfum, og hélt á liðnum árum fjölda einkasýninga og tók þátt i samsýningum í Reykjavík og víða erlendis. Innbrot i Hafnarfirði: Dyraumbúnaður f jarlægður og læsingar spenntar upp BROTIZT var inn í þrjár íbúðir { Hafnafirði um helgina og sama aðferðin notuð við öll innbrotin. Var farið inn í íbúðirnar um miðj- an dag þegar húsráðendur voru ekki heima og komust þjófarnir inn á þann hátt að fjarlæga dyra- umbúnaö (geretti) og er þá auö- velt að spenna upp læsingarnar. Einhverjum fjármunum var stol- ið úr íbúðunum, mest 50 þúsund- um úr einni. Eru það tilmæli rannsóknarlögreglunnar í Hafna- firði, að fólk gangi vel frá dyra- umbúnaði í húsum sínurn og ibúð- um. Rætt við brezku einsöngvarana esr syngja í söngferð Pólýfónkórsins verið í Orkneyjum og sungu þar í óperunni The Martyrdom og St. Magus og sagði Rippon að það hefði verið dálítið erfitt að muna öll þessi norrænu nöfn. , fónkórnum og sagðist hann vera ánægður með að vera kom- ínn aftur og rifja upp þessi ' kynni, hér ætti hann líka marga íi vini. Kona hans. K thleen Liv- j ingsione sópransöngköna, hef- ^ ur einnig sungið með kórnum áður. en það var i Edinborg árið 1975 er hann söng Messías þar en sú söngferð var farin meöal annars eftir beiðni Mackies. Michael Rippon og Kathleen, sem ekki hafa veriö hér áður, kváðist hlakka til að takast á við þetta verkefni hér og síðan áfram með kórnum til ítalíu, en Kathleen Livingstone var með kórnum á æfingu í gærdag og sagði hún að kórinn væri mjög góöur. Þeir Neil Mackie og Michael Rippon hafa undanfarna viku Af öðrum verkum, sem Rippon hefur sungiö i nýlega, má nefna verk Hándels, Acis og Galatea, Kathleen Uvingstone hefur sungið í Kantata Akademica eftir Benjamin Britten og fyrir nokkru tök Neil Mackie þátt i dagskrá þar sem flutt var tón- list úr „norðri" þ.e. frá Skot- landi og Norðurlöndum og var hann fúlltrúi Skota og söng skozk þjóðlög. Mþ]ÐAL einsöngvara á tónleikum Pólýfónkórs- ins í Háskólabíói í kvöld eru brezku einsöngv- ararnir Kathleen Living- stone, Neil Mackie og Michael Rippon, svo og Rut L. Magnússon. Þeir Neil Mackie og Michael Rippon komu til landsins í gær og hitti blm. Mbl. þá aö máli ásamt Kath- leen Livingstone, en hún er kona Neil Mackies. Neil Mackie. sem syngur tcn- ór, hefur verið hérlendis áður. en það var fyrir tveimur árum er liann söng Messias með Pölý- Krá vitistri: .Michael Rippon. Kalhleen Livingstone og Neil Machie. Ljósm. Kristinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.