Morgunblaðið - 22.06.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.06.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JUNÍ 1977 í OAG er miðvikudagur 22. júni, sem er 173. dagur ársins 197 7. Árdegisflóð er í Reykja vik kl. 09.53 Siðdegisflóð er kl 22 10. Sólarupprás i Reykjavik kl. 02.55 og sólar- lag kl. 24.05. Á Akureyri er sólarupprás kl 01.26 og sólar- lag kl. 24 01. Sólin er i hádegisstað i Reykjavik kl. 13 29 og tunglið i suðri kl. 18 03. (íslandsalmanakið) Þessar stúlkur: Linda og Helga Jóhanns- dætur og Benedikta Gfsiadóttir f Hafnar- firði hafa fært Gigtarfélagi íslands ágóða af hlutaveltu, 6400 kr., til tækja- kaupa fyrir félagið. | FRÁ HOFNINNI í GÆRMORGUN komu Kljáfoss og Jökulfell til Reykjavlkurhafnar að ut- an og togarinn Snorri Sturluson kom af veiðum og landaði aflanum I gær. Langá fór úr höfninni I gær. í gærkvöldi var Múla- foss væntanlegur að utan og fararsniðvar á Selfossi í gær, en hann mun fara á ströndina. Olíuskipið Kyndill kom í fyrrinótt og fór aftur I ferð í gær. Danskur eftirlitsbátur Agdlek, kom í gær á leið sinni til Grænlands. ur á svipuðum aldri. Hún býr á Björnvágen 3, 77700 Smedjebacken, Svíþjóð. Ingrid Larsson 12 ára. Vill skrifast á við stúlkur á sama aldri. Hún býr á Trossgatan 1, 94100 Pitá, Svíþjóð. Ketil Grötte 19 ára norskur piltur, sem talar m.a. ögn íslenzku, ensku, þýzku. Hann hefur áhuga á atvinnu á íslandi, skiptir ekki máli hvaða starf. Hann hefur áður komið til íslands. Ketil býr á Olav Aukrusts Vei 5c 700 Trond- heim, Noregi. ást er... ... að haf a allt méð f i ferðalagið. TM Rag. U.S. Pal Off.-AII rlghla ratarvad O 1077 L0« AngMM TlmM PEIMINIAVIIMIR Eftirtalin hafa skrifað Morgunblaðinu og óskað eftir fslenzkum pennavin- um: Elísabeth Östensson, 13 ára vill skrifast á við stúlk- Aheit á Strandarkirkju, af- hent Mbl.: Steinunn Þórðardóttir 10.000.-, A.H. 10.000.-, Onefndur 1.200.-, H.H. 4.000.-, O.T. 5.000.-, D.K.G. 5.000.-, F.G. 500.-, S.G. 2.000.-, S.K. 3.000.-, G.A. 10.000.-. ARNAÐ HEILIA Safnið yður ekki fjársjóð- um í jörðu. þar sam mölur og ryð ayðir og þar sam þjófar brjótast inn og stela, an safnið yður fjár- sjóSum á himni, þar sam hvorki ayðir mölur né ry8, og þar sam þjófar brjótast ekki inn og stela, þvl a8 þar sem fjársjóBur þinn er, þar mun og hjarta þitt vera (Matt. 6. 19—21.) i ii ■■Tj ZM‘_Z 15 m LARÉTT: 1. reiða 5. eins 7. fæðu- (egund, 9. keyr 10. skreyta 12. ró(a 13. háð + sp 14. frá 15. kona 17. þefa LÓORÉTT: 2. fipa 3. tónn 4. fullorð- inn 6. fiskur 8. á hlið 9. egnt 11. slitna 14. elskar 16. tónn. LAUSN Á SÍÐUSTU LÁRÉTT: 1. spakur 5. arm 6. et 9. karpar 11. kk 12. puð 13. TA 14. ana 16. ár 17. nappa LÓÐRÉTT: 1. skekkjan 2. AA 3. kroppa 4. um 7. tak 8. urðar 10. AU 13. tap 15. NA 16. áa ÁTTRÆÐUR er í dag Gunnar Schram fyrrv. rit- simastjóri. Hann réðst í þjónustu Landssíma Is- lands árið 1917 og var skip- aður umdæmisstjóri Landssímans á Akureyri 1924. Því starfi gegndi hann til 1966, er hann varð ritsímastjóri í Reykjavík. Gunnar er I dag staddur að Frostaskjóli 5. GEFIN hafa verið saman í hjónaband I Bústaðakirkju Paul Birger Tokner og Elfn Karlsdóttir. Heimili þeirra er að 8908 Toft- sundet Norge. (LJÓSM.ST. Gunnars Ingimars). DAÓANA frá og með 17. júnf til 23. júnf er kvöld-, nætur- og helgarþjðnusta apótekanna f Reykjavfk sem hér segir: í LAUGARNESAPÓTEKI. En auk þess er INGÓLFS APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardogum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 slmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni I slma LÆKNA- FÉLAGS REYKJA VlKUR 11510, en þvl aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT I slma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar 1 SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er I HEILSU- VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERIHR fyrir fullorðna gegn mænusött fara fram I HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudö^im kl. 16.30—17.30. Fðlk hafi með sér ðnæmissklrteini. C MÍlfDAUl'lC HEIMSÓKNARTlMAR wJUIinnnUu 1 Borgarspltalinn. Mánu- daga — föstudága kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 iaugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðln: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvltahandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tlma og kl. 15—16. — Fæðingar- heimili Reykjavlkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppo- spltali: Alla daga kl 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild. Alla daga kl. 15.30—17. — Kðpavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Helmsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. —Sðlvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffilsstaðlr: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. pnr>| LANDSBÓKASAFNISLANDS OUrll SAFNHCSINÉ vií Hverfisgdlu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—15. Ctiánssalur (vegna heimalána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. BORGÁRBÓKASAFN REYKJAVlKUR: AÐALSAFN* — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29 a, sfmar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 I útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard, kl. 9—16 LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftír kl. 17 sfmi 27029. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, og sunnud. kl. 14—18, til 31. maf. 1 JÚNf verður lestrarsalurinn opinn mánud. — föstud. kl. 9—22, lokað á laugard. og sunnud. LOKAÐ I JÚLt. f ÁGÚST verður opið eins og I júnf. f SEPTEMBER verður opið eins og I mal. FARAND- BÓKASÖFN — Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29 a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ Á LAUGARDÖGUM, frá 1. maf — 30. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. LOKAÐ f JÚLt. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skólabóka- safn sfmi 32975. LOKAÐ frá 1. maf — 31. ágúst. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ Á LAUGARDÖGUM, frá 1. maf — 30. sept. BÓKABfLAR — Bækistöð f Bústaða- safni, sfmi 36270. BÓKABfLARNIR STARFA EKKI t JÚLÍ. Viðkomustaðir bókabflanna eru sem hér segir: ÁRBÆJARHVERFI — Versl. Rofabæ 39. Þriðjudag kl. 1.30— 3.00. Verzi. Hraunhæ 102 þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00. miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—6.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Venl. Iðufell flmmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Venl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. 1.30— 3.30. föstud. kl. 5.30—7.00. HAALEITISHVERFI: Álftamýrarskóli miðvikud. 1.30— 3.30. 1.30— 2.30. 4.30— 6.00. 1.30— 2.30. — HOLT — HLfÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00 mlðvikud. kl. 7.00—8.00 Æfingaskóli Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARAS: Venl. við Norðurbrún, ^r'ðjud kl7 4.30— 6.00. — LAUGARNESH VERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—8,00. Laugalækur / Hrfsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. —TÚN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Venl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Venlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30— 2.30. BOKASAFN KÓPAVOGS I Félagsheimilinu opið mánu- dagatil föstudagakl. 14—21. KJARVALSSTADIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað. LISTASAFN fSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kf 13—19. ÁSGRfMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga I júnf, júlf og ágúst nema laugardaga, frá kl. 1.30 til kl. 4. ÁRBÆJARSAFN er opið frá 1. júní til ágústloka kf> 1—6 sfðdegis alla daga nema mánudaga. Veitingar f kl. kl. Austurver, Háaleitisbraut mánud. 4(1. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. mlðvikud. kl. 7.00—9.00. föstud. kl. / GENGISSKRANING Nr. 115 — 21. júní 1977 Eining Kl. 12.00 Kaup Safa 1 Bandarfkjadollar 194.30 194.80* 1 Sterlingspund 333.95 334.95 ■ 1 Kanadadollar 182.90 183.40* 100 Danskar krónur 3201.90 3210.10’ 100 Norskar krónur 3661.20 3670.60* 100 Sænskar krónur 4381.55 4392.80* 100 Finnsk mörk 4757.60 4709.00' 100 Franskir frankar 3931.60 3941.70* 100 Belg. frankar 538.00 539.40 100 Svissn. frankar 7767.30 7787.30“ 100 Gyllini 7789.10 7809.20* 100 V.-Þ</.k mork 8232.20 8253.40* 100 Éfrur 21.95 22.01* 100 Austurr. Seh. 1158.50 1161.40 100 Escudos 502.10 503.40* 100 Pesetar 280.00 280,70 100 Yen 71.37 71.55* Brevting frá sfðustu skráningu. V J Dillonshúsi, sfmi 84093. Skrifstofan er opin kl. 8.30—16, sfmi 84412 kl. 9—10. Leið 10 frá Hlemmi. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og *ud. kl. 16—19. N/v fTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þrið'ud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRtMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30—4 slðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið alla daga kl. 1.30—4 sfðd., nema mánudaga. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaga til föstudaga frá kl. 13—19. Sfmi 81533. SYNINGIN f Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúbbi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. pil ANÁX/AKT vaktþjónusta DILnllnvnll I borgarstofnanasvar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og I þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna „Allir töframenn sem hing- að hafa komið verða að engu, ef á að bera þá saman við Solimann, slfkur er dómur þeirra sem séð hafa hann leika listir sfnar. En f augum áhorfenda eru brögð hans óskiljanleg og furðuleg, t.d. að breyta vatni f vfn eða hvaða drykk, sem beðið var um, færa hluti úr stað án þess að koma við þá, töfra seðla úr krepptri hönd og koma þeim inn f heila sftrónu — og tfna upp 220 klúta úr tómum hatti og tvær lifandi dúfur á eftir. Seinni þáttur, þar eru hjónin bæði að verki ... Það er helst fyrir sálfræðinga að dæma um hæfileika þeirra á þvf sviði. Það er dáleiðslusvefn og hugsanaflutningur, — nei, það er meira, skynjanaflutningur. Sýningin stóð yfir í þrjár klukkustundir og flugu þær fram-hjá án þess að maður vissi af.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.