Morgunblaðið - 22.06.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.06.1977, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JÚNl 1977 LOFTLEiam -c- 2 n 90 2 n 38 Hópferðabílar Allar stærðir Snæland Grímsson h/f Símar: 75300, 83351 og B.S.Í Kartöfluflög ur Heildsölubirgðir: Agnar Ludvigsson hf Nýlendugötu 21 Sími 12134 Dregid í Happ- drætti Krabba- meinsfélagsins DREGIÐ var i happdrætti Krabbameinsfélagsins 17. júni s.l. Eftirtalin númer hlutu vinn- inga sem hér segir: Nr. 71241: Bifreið, Pontiac-Ventura Coupé, árgerð 1977. Nr. 68445: Bifreið, Austin Mini 1000, árgerð 1977. Vinninga skal vitjað að akrif- stofu happdrættisins að Suður- götu 24, Reykjavík, sími 15033. Sumarferda- lag Fríkirkju- safnadarins í Hafnarfirdi FRÍKIRKJUSÖFNUÐURINN í Ilafnarfirði fer í árlegt sumar- ferðalag sitt sunnudaginn 26. júní kl. 12,30. Farið verður frá Fríkirkjunni um Suðurnes og hlvtt á messu í Utskálakirkju. Ferðir þessar eru einn þáttur i starfi safnaðarins og hafa tekist mjög vel. Tilkynningar um þátt- töku þurfa að berast til eftirtal- ínna aðila í sföasta iagi fimmtu- daginn 23. júlí. Þeir veita einnig allar nánari upplýsingar: Rut Guðmundsdóttir simi 50582, Sói- veig Sveinbjarnardóttir sími 50110 og Guðlaugur B. Þóröarson sími 50303. Útvarp Reykjavík AIIDMIKUDkGUR 22. júni MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Morgunleikfirm kl. 7.15 og 9.05 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Sigrfður Eyþórsdóttir les sögur úr bókinni „Dýrun- um f dalnum“ eftir Lilju Kristjánsdóttur (5). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli atriða. Krikjutón- list kl. 10.25: Tónlist eftir Anton Bruckner. Alois Forer leikur á orgel Fjórar litlar prelúdíur í Es-dúr og Fúgu í d-moll/ Maud Cunitz, Gertrude Pitzinger, Lorenz Fehenberger og Georg Hann syngja „Te I)eum“ með kór og hljómsveit útvarpsins í Miinchen/Eugen Jochum stjórnar. Morguntónleikar kl. 11.00: Sinfóníuhljómsveit útvarps- ins í Múnchen leikur tvö sin- fónfsk Ijóð eftir Bedrich Smetana, „Hákon jarl" og „Karneval í Prag“; Rafael Kubelik stj./ Arve Tellefsen og I'ílharmoníusveitin í Osló leika Fiðlukonsert í A-dúr op. 6 eftir Johan Svendsen; Karsten Andersen stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og frétt- ir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Elenóra drottning" eftir Noru Lofts. Kolbrún Frið- þjófsdóttir les þýðingu sfna (6). 15.00 Miðdegistónleikar. Artur Rubinstein og Sin- fóníuhljómsveitin f St. Louis leika „Nætur f görðum Spán- ar“ eftir Manuel de Falla; Vladimír Golschmann stj. Konunglega fflharmónfu- sveitin f Lundúnum leikur „Simple Symphony“ fyrir strengjasveit op. 4 eftir Benjamin Britten; Sir Malcolm Sargent stj. Sin- fóníuhljómsveitin f Birming- ham leikur „Hirtina", ballettsvftu eftir Francis Poulenc; Louis Fremaux stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. Ilalldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Litli barnatfminn. Finn- borg Scheving sér um tím- ann. 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. MIÐVIKUDAGUR 22. júnf 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Nýjasta tækni og vís- indi. Umsjónarmaður Sig- urður II. Richter. 20.55 Onedin-skipafélagið (L). Breskur myndaflokkur. 5. þáttur. Sóttkvf. Efni fjórða þáttar: t fjarveru Elísabetar hefur Róbert fallist á að ganga f samtök skipaeigenda, þar sem ákveðið er að hækka farmgjöld til muna. begar Elfsabet kemur heim frá Suður-Ameríku, þvertekur hún fyrir að skrifa undir slfkan samning, enda sér hún fram á, að hún muni missa flestalla viðskiptavini sfna. Hún undirbýður hina skipaeigendurna, svo að tveir þeirra neyðast til að leigja henni skip sfn, en þau hafði Elfsabet einmitt ætlað sér. Karlotta, dóttir James, heimsækir föður sinn, og fer vel á með þeim. Ljóst er, að f.vlgdarkona hennar, Letty, liefur dýpri áhrif á James en hann vill vera láta. Þýð- andi Oskar Ingimarsson. 21.45 Stjórnmálin frá stríðs- lokum. Franskur frétta- og fra-ðslumyndaflokkur. Þýð- andi og þulur Sigurður Pálv son. 22.45 Dagskrárlok. KVÖLDIÐ 19.35 Vfðsjá. Þáttur um bók- menntir og menningarmál f umsjá Ólafs Jónssonar og Silju Aðalsteinsdóttur. 20.00 Sönglög eftir Sigfús Haltdórsson. Guðmundur Guðjónsson syngur við undir- leik tónskáldsins. 20.20 Sumarvaka. a. Þáttur af Gamla Péturs- syni Knútur R. Magnússon les úr ritum Bólu-II jálmars. b. Við Ijóðalindir Séra Ólafur Skúlason dóm- prófastur les nokkur kvæði eftir dr. Richard Beck og minnist áttræðisafmælis hans fyrir skömmu. c. II in vota brúðarsæng Rósa Gfsladóttir frá Kross- gerði segir frá atburðum í Hamarsfirði og grennd vorið 1899. d. Kórsöngur: Karlakór Reykjavíkur syngur. Söngstjóri Páll P. Pálsson. 21.30 Utvarpssagan: „Undir Ijásins egg“ eftir Guðmund Halldórsson. Ilalla Guðmundsdóttir leikkona les (4). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: Vor í verum, eftir Jón Rafnsson. Stefán Ögmundsson les bókariok (27). 22.40 Nútfmatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Víðsjá Kl.19.35: Menn- ingin fer ekki r 1 sum- arfrí 0 Þau Ólafur Jónsson og Silja Aðalsteinsdóttir mun sjá um útvarpsþátt í sumar sem nefnist Víð- sjá. í þessum þætti er ætlunin að fjalla um bók- menntir og menningar- mál á líðandi stund. í fyrsta þættinum, sem er á dagskrá i kvöld kl. 19.35, verður rætt við Pétur Einarsson, skóla- stjóra Leiklistarskólans, og einnig við þau Þór- hildi Þorleifsdóttur og Sigurð Pálsson kennara þar. Væntanlega verður mest rætt um Leiklistar- skólann sjálfan og það starf sem þar er unnið en einnig mun talið ugg- laust berast að sýningu nemenda skólans á leik- ritinu „Hlaupvídd sex“ eftir Sigurð Pálsson sem sýnt er um þessar mund- ir. Nýjasta Urkni o^ vísindi-KI. 20.30: Svefn og skordýr í ÞÆTTINUM um núj- ustu tækni og vísindi, sem sýndur verður í kvöld, verða sýndar tvær bandarískar fræðslu- myndir. Önnur þeirra f jallar um svefn og ýmsa sjúkdóma tengda honum, t.d. svefnleysi. Efni myndarinnar er að mestu rannsóknir sem farið hafa fram við Penn- sylvaníuháskóla á eðli svefns til þess að auð- velda mönnum skilning á tengdum sjúkdómum svo unnt sé að veita þeim við- eigandi aðstoð sem þjást af slíkum sjúkdómum. Hin myndin fjallar um nýjar aðferðir í baráttu gegn hættulegum skor- dýrum. Barátta með eitri nær ekki tigangi sínum þar eð skordýrin aðlagast fljótt hinu nýja efni svo það eyðir ekki nema hluta þeirra. Hinar nýju baráttuaðferðir byggjast á líffræðilegum grunni. Vísindamenn fjölga þeim lífverum sem lifa á við- komandi skordýrum og gagnvart næringarþörf þeirra er aðlögunarhæfni skordýranna býsna létt- væg. Jafnframt þessum tilraunum eru gerðar áframhaldandi tilraunir með ýmiss konar eitur- efni í von um að takast megi að finna upp eitt- hvert efni sem skordýrin venjast ekki og veldur ekki skemmdum á öðrum hlutum lífheimsins. Sigurður II. Richter, umsjónar- maður þátlarins Nýjasta tækni og vfsindi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.