Morgunblaðið - 22.06.1977, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 22.06.1977, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JUNÍ 1977 + KARL KRISTINSSON er látinn Anna Jónsdóttir. t Eiginkona mín. EYBORG GUÐMUNDSDÓTTIR. listmálari. lésl i Landspítalanum þann 20. júni. Reynir ÞórSarson. t BJÖRN ÓLAFUR CARLSON bókari Austurbrún 2. Er lést 9 þ m verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 23. júní kl 3 00 e.h. Vandamenn. t Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi. HJÖRTURBJARNASON. frá Akranesi. lést fimmtudaginn 16. júni að Hrafnistu. Jarðarförin fer fram fimmtudaginn 23 júní kl. 1 3.30 frá Fossvogskirkju Börn. barnabörn og barnabarnabörn. t Útför. GUORÍÐAR ERNU HARALDSDÓTTUR, Ljósheimum 14A. er andaðist i Landspitalanum þ. 13. júní s l . verður gerð frá Fossvogskirkju i dag, miðvikudaginn 22. júni kl 3 Reynir Kristinsson, Elln Guðmundsdóttir, Elln Reynisdónir. Jóhannes Helgason, Vilborg Reynisdóttir, Karl Harðarson, Kristín Reynisdóttir, Vilborg Sigmundsdóttir, Ema Reynisdóttir, Þórey Rut Jóhannesdóttir, og systkinin. + Faðir okkar, tengdafaðir og afi. JÓN ÞORLEIFSSON HúsasmiSur Kleppsvegi 128 Andaðist fimmtudaginn 16 júní. og verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 24. júnl kl. 10.30 Kristln Jónsdóttir Sigurgeir Ormsson, Herdls Jónsdóttir, Ámundi Ámundsson, Lárus A. Jónsson. SigrlSur Sigurjónsdóttir, Auður Jónsdóttir, Haukur GuSmundsson, Þorleifur Jónsson. Halldór Jónsson, og barnabörn. + Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför bróður mins, mágs og frænda okkar. INGVA PÉTURSSONAR verzlunarmanns DrápuhlfS 22. Óskar B. Pétursson Ásdls Magnúsdóttir, Ásta Óskarsdóttir ÞórSur Á. Henriksson, SigrlSur Óskarsdóttir. Snorri Jóhannesson. t Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, MAGNÚSAR MAGNÚSSONAR bifreiðastjóra. Ljósheimum 4, Reykjavlk. Indiana Katrln Bjarnadóttir, Inga Magnúsdóttir. Erla S. Guðmundsdóttir, Albert Guðmundsson, GIsli Guðmundsson. Guðjón Guðmundsson, Skarphéðinn Guðmundsson, Valentinus Guðmundsson, Karl Ásgeirsson. Þorbjörn Pétursson. Brynhildur Jóhannsdóttir, barnaborn og barnabarnabörn. Gunnþórunn Sigurjónsdóttir. Guðbjörg Axelsdóttir. Hafdfs Eggertsdóttir. Minning — Guðríður Erna Haraldsdóttir í dag er til moldar borin Guðríður Erna Haraldsdóttir, Ljósheimum 14 A. Hún var fædd í Reykjavík 17. 10. 1939, þar sem hún ólst upp í stórum systkina- hópi. Foreldrar hennar voru Elín Guðmundsdóttir og Haraldur Axel Jóhannesson, bifreiðar- stjóri, en hann lézt, þegar Erna var á öðru aldursári. Erna giftist eftirlifandi eigin- manni sínum, Reyni Kristinssyni, bifreiðarstjóra, þann 26. 10. 1957. Þau eignuðust fjórar dætur: Elínu, sem er fædd árið 1958. Hún er trúlofuð Jóhannesi Helgasyni, og eiga þau, eitt barn, Þóreyju Rut, sem er fædd árið 1976; Vil- borgu, sem er fædd árið 1959, en hún er trúlofuð Karli Harðarsyni; Kristínu, sem er fædd árið 1961, og Ernu, sem er fædd árið 1968. Erna var sérstaklega myndar- leg húsmóðir og bar heimilið vott um-góðan smekk og haga hönd húsmóðurinnar. Erna starfaði síðastliðin 5 ár Minning: Fædd 26. ágúst 1890. Dáin 15. júnf 1977. Með stuttu millibili hafa látist tvær mikilhæfar konur, sem á sín- um tíma mörkuðu djúp og heilla- rík spor með starfi sínu í okkar litla byggðarlagi, Ólafsvfk, Magnes Guórún Böðva'rsdóttir lést 22. niai s.l., útför hennar var gerð í Reykjavík 31. maí s.l., hún var skólastjórafrú f Ólafsvík í 25 ár, og frú Rósa Thorlacius Einars- dóttir, prestfrú í Ólafsvík rúm 40 ár, en útför hennar fer fram í dag, 22. júni. íbúar Ólafsvíkur minnast beggja þessara eftirminnilegu kvenna með sérstakri virðingu og þökk. Frú Rósa Thorlacius fluttist til Ólafsvíkur 1920 með eiginmanni sinum sr. Magnúsi Guðmunds- syni, þau gengu í hjónaband 26/6 hjá Barnablaðinu Æskunni og bar hún hag þess mjög fyrir brjósti. Ég hef þekkt Ernu frá þvi við vorum unglingar, en við bjuggum saman um tima, áður en við stofn- uðum okkar eigin heimili. Margs 1920, hann var fyrst kennari í Ólafsvík, aðstoðarprestur 1921 og sóknarprestur i Ólafsvikursókn 1923, gegndi þvi starfi i rúm 40 ár, jafnframt sem prófastur í Snæfellsnesprófastsdæmi frá ár- inu 1962, lét af prestskap í Ólafs- vik 1963 og fluttust þau hjón til Reykjavíkur þar sem þau hafa átt heima siðan. Þau hjónin eignuðust 5 börn, tvo syni og þrjár dætur, sem öll fæddust hér í Ólafsvik, eldri son- ur þeirra, Guðmundur, lést af af- leiðingum bifreiðaslyss í Reykja- vik rúmlega tvitugur að aldri, var mikill harmur af fráfalli hans, hann var sérstakur efnis- og drengskaparmaður. Hin systkinin eru: Heiga kennari við æfinga- deild kennaraháskólans, Kristin, ekkja Þórðar heitins Möller yfir- læknis, Einar, fulltrúi hjá Eim- er að minnast á kveðjustund. Við vorum m.a. saman í saumaklúbb, þar sem við áttum saman margar gleði- og ánægjustundir. Erna var yngst okkar og nú er hennar sæti autt. Nú á ég erfitt með að trúa því að hún komi ekki oftar með sitt bjarta og hlýja bros og lífgi upp á félagsskapinn eins og hún var vön að gera, en lifið er hverfult. Mest missa eiginmaður hennar og dæturnar ungu, sem hlúðu að henni með ástúð og umhyggju hennar siðustu og erfiðu stundir. Einnig naut hún frábærrar hjúkrunar á Landspítalanum. Erna gerði sér ljósa grein fyrir að hverju dró og var hugur henn- ar sífeilt bundinn við ástvinina, sérstaklega litlu Ernu sem er aðeins 8 ára, þegar hún verður að sjá á bak elskulegri móður. Ég vil þakka Ernu fyrir allar ánægjustundirnar, sem við áttum saman, og fyrir hönd fjölskyldu minnar og saumaklúbbsins flyt ég eiginmanni hennar, móður, dætrum, dótturbarni, systkinum og tengdamóður mínar innileg- ustu samúðarkveðjur. Megi almáttugur guð styrkja ykkur i þessari miklu sorg. Eygerður Ingimundardóttir skip, kvæntur Petreu Steinadótt- ur og Anna prestfrú í Skálholti, gift sr. Guðmundi Óla Ólafssyni. Heimili þeirra frú Rósu og sr. Magnúsar i Ólafsvík var ávallt með sérstökum blæ, myndarskap- ur, lífsgleði og kærleikur var aðalsmerki heimilisins. Frú Rósa var sérstök mannkosta kona, það streymdi út frá henni öryggi og hlýja, hún hafði ekki hátt f starfi sínu, en allt virtist gerast eins og af sjálfu sér, hún vann sér ást og virðingu allra, sem i nálægð henn- ar voru, það kom sjálfkrafa, að allir hér um slóðir, ungir sem gamlir, kölluðu hana ávallt frú Rósu, bæði við hana sjálfa og i umtali, þetta var svo eðlilegt, að börnin I þorpinu gerðu þetta ósjálfrátt við fyrstu kynni, ég gæti ímyndað mér, að þær séu fáar konur hér á landi, sem öðlast hafa sjálfkrafa slíka almenna virðingu og ástúð samferðafóiks- ins, og sýnir þetta hvað best, hverjum fágætum eiginleikum frú Rósa var gædd. Hún starfaði mikið að líknar- og mannúðarmálum, stundaði ljós- móðurstörf, ef á þurfti að halda, svo og hjúkrun, allsstaðar fylgdi henni hljóðlát hlýja og öryggi. Frú Rósa var eiginmanni sinum stoð og stytta í hans mikla fjöl- breytta og oft erfiða starfi, stóð ávallt við hlið hans við kirkjuleg- ar athafnir. Á þeim árum var sú venja hér um slóðir, að flestar giftingar og skírnarathafnir fóru fram á heim- ili presthjónanna, frú Rósa sá um allan undirbúning og aðstoðaði við sjálfa athöfnina og næstum ótrúlegan hátt, var ávallt veislu- borð tilbúið að lokinni hverri at- höfn. Þetta var með sérstökum vinarblæ, sem frú Rósu var svo meðskapað og tengdi söfnuðinn traustum vinaböndum við prest- hjónin gegnum árin. Annað dæmi vil ég nefna, sem lýsir vel mannkostum frú Rósu, áhuga hennar á starfi manns síns og hlýhug hennar og trúmennsku við kirkju og kirkjulíf. í áraraðir bauð hún heim organista og kirkjukór eftir siðustu söng- æfingu fyrir hver jól, þetta var ekkert venjulegt kaffiboð, það Framhald á bls. 25 Systir okkar, LENA HALLGRÍMSDÓTTIR, A&alstrnti 19, Akureyri. lést 14. júnl Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 23 júnl kl. 13.30. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á að láta fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri eða Krabbameinsfélag íslands njóta þess Fyrir hönd vandamanna, Þorvaldur Hallgrlmsson, Margrát Hallgrlmsdóttir, Pjetur Hallgrlmsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför, GUÐRÚNAR MARGRÉTAR KRISTJÁNSDÓTTUR, Hltðarenda, isafirði. Systkini og aðrir vandamenn. t Hjartans þakklæti færum við öllum þeim sem auðsýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður okkar. tengdaföður og afa, ÓLAFS HALLDÓRS AUÐUNSSONAR skurðgröfustjóra kveldúlfsgötu 12 Borgarnesi Sérstakar þakkir færum við öllum sem rétt hafa okkur ómetanlega hjálparhönd Inga Jóhannsdóttir, Auðunn Bjarni Ólafsson. Bryndls Þorbjörg Ólafsdóttir, Sigurjóna Högnadóttir, Kristmar Jóhann Ólafsson, Jón Bergmann Jónsson. Magnús Þórarinn Ólafsson Ólafur Ingi Ólafsson, Þröetur Þór Ólafsson, og barnabörn. Rósa Thorlacius Einarsdóttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.