Morgunblaðið - 22.06.1977, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 22.06.1977, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JUNÍ 1977 21 | smáauglýsingar — smáauglýsingar —- smáauglýsingar — smáauglýsingar \ Munið sérverzlunina með ódýraq fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82, s. 31330. Til sölu nýleg 3ja herb. ibúð við Mávabraut. með sérinn- gangi og miðstöð. Skipti á góðri 3ja eða 4ra herb. ibúð i Reykjavik kemur til greina Fasteignasalan Hafnargötu 27 Keflavik. Simi: 92-1420. Hjólhýsi til sölu Simi 1 6223 og 12469. að smíða glugga. Uppl. í sima 52475. Fótsnyrtifræðingur óskast til starfa. Þeir, sem hafa áhuga leggi nöfn sín á afgr. blaðsins fyrir föstudags- kvöld. Merkt Sjálfstætt 2404 Tún til leigu. Upplýsingar i sima 66233 eftir kl. 8 á kvöldin. Kristniboðssambandið Samkoma verður haldin i Kristniboðshúsinu Betania, Laufásvegi 13 i kvöld kl. 20.30 Jóhannes Sigurðsson, prentari talar. Allir eru vel- komnir. Hörgshlíð 1 2 Samkoma í kvöld miðviku- dag kl. 8. 25.-26. júni Þórsmerkurferð Lagt af stað laugardag kl. 9. Miðasala og allar nánari uppl. á Farfuglaheimilinu. Laufásveg 41, sími 24950. « FERBArÉLJlG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 nr. Fimmtudagur 23. júní kl. 20.00 Sigling um sundin. Siglt umhverfis eyjarnar Við- ey, Þerney, Lundey og fl. Gengið á land, þar sem fært er. Leiðsögumaður: Björn Þorsteinsson, prófessor. Lagt upp frá Sundahöfn v. Korn- hlöðuna. Verð kr. 800 gr. v/bátinn. Föstudagur 24. júní kl. 20.00 1. Þórsmerkurferð. 2. Gönguferð á Eiríks- jökul. Fararstjóri: Guðmundur Jóelsson. Farseðlar á skrif- stofunni. 3. Miðnæturganga á Skarðsheiði (Heiðarhorn 1053 m). Farar- stjóri: Tómas Einarsson. Verð kr. 2000 gr. v/bílinn. Farið frá Umferðarmiðstöðinni að austanverðu. Laugardagur 25. júní. Flugferð til Grimseyj- ar. Uppl. á skrifstofunni Gönguferðir á laugardag og sunnudag. Augl. síðar. Ferðafélag íslands. UTIVISTARFERÐIR Föstud. 24/6 kl. 20 Tindafjallajökull — Fljótshlíð. Gist í skála. Fararstj. Tryggvi Halldórsson. Upplýsingar og farseðlar á skrifstofunni, Lækjarg. 6, sími 14606. Útivist raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Auglýsing um staðfestingu á umsóknum um síldveiðileyfi Á síðast liðnu vori sóttu 134 bátar um leyfi til síldveiða með hringnót og 106 bátar um leyfi til veiða með reknetum hér við land. Þar sem ráðuneytið þarf að taka ákvörðun um skiptingu bæði milli veiðarfæra- tegunda og báta á þeim 25.000 lestum síldar, sem leyft verður að veiða á hausti komanda, þurfa umsækjendur, sem akveðnir eru í að stunda síldveiðar að staðfesta við ráðuneytið fyrri umsóknir sínar. Staðfesting á umsókn frá því í vor þarf að berast ráðuneytinu fyrir 15. júlí n.k. og væri best að umsækjendur hringdu eða kæmu til ráðuneytisins. Sé umsókn stað- fest skriflega þarf að koma fram hvaða útbúnað umsækjandi hefur til þess að stunda viðkomandi veiðar t.d. nót, rek- net, reknetahristara, fiskikassa. Hafi umsækjandi ekki staðfest umsókn sína fyrir 1 5. júlí n.k. verður svo litið á, að i hann hafi fallið frá umsókn sinni að þessu sinni. Sjávarútvegsráðuneytið 20. júní 1977. Viðskiptavinum Kassagerðar Reykjavíkur er hér með bent á að verksmiðjan verður lokuð frá 1 1. júlí til 8. ágúst. Kassagerð Reykjavíkur, K/eppsvegi 33. Styrkir til að sækja kenn- aranámskeið í Austurríki Evrópuráðið býður fram styrki til handa kennurum við tækni- skóla og iðnskóla til að sækja námskeið í Austurríki á tímabilinu október 1977 til apríl 19/B. Umsækjendur þurfa að hafa gott vald á þýsku. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást i menntamála- ráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík. Menntamálaráðuneytið 20. júní 1977. Námskeið á vegum spánskra stjórnvalda fyrir spönskukennara Spönsk stjórnvöld bjóða 10 spönskukennurum í aðildarríkjum Evrópuráðsins að taka þátt i námskeiði sem haldið verður i Madrid 1 9.—24. september nk. Spönsk stjórnvöld munu sjá kennurunum fyrir húsnæði og fæði meðan námskeiðið stendur. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást i menntamála- ráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik. Umsóknum skal skilað til ráðuneytisins fyrir 10. júli nk. Menntamálaráðuneytið 20. júní 1977. Aðalfundur Akurs h.f., verður haldinn í efri sal sjálf- stæðishússins á Akureyri laugardaginn 2. júlí n.k. kl. 16.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Skoðum Snæfellsnes Breiðfirðingafélagið fer skemmti- og skoðunarferð um Snæ- fellsnes dagana 1.—3. júli 1977. Farið verður frá Umferðar- miðstöðinni kl. 20.00 á föstudagskvöld og komið til Reykja- víkur á sunnudagskvöld. Þátttöku þarf að tilkynna fyrir 27. júni. Nánari upplýsingar i simum 52373 — 41531 — 33088 og 44227. Ferðanefndin. i Til sölu Range Rover 1974 Ekinn 45.000 km. Ný dekk, þokuluktir, litað gler, útvarp og teppi. Klæddir stólar, toppgrind og tvö varadekk á felgum. Vetrardekk. Verð 3,2 millj. Uppl. í síma 53145. Síldarnót Til sölu lítið notuð síldarnót 40 á alin. 245 faðmar á lengd, 87 faðmar á dýpt. Upplýsingar í síma: 94-6106 og eftir vinnu í síma 94-61 76. Sjálfstæðisfélögin Hafnarfirði Sumarferð félaganna verður að þessu sinni sameiginleg með landsmálafélaginu Verði. Farið verður frá Sjálfstæðishúsinu Strandgötu kl. 7.40 stund- víslega 26. júní n.k. og komið til baka um kl. 20.00. Uppl. og sætapantanir í síma 82900. Fargjald fyrir fullorðna kr. 3.200, hálfvirði fyrir börn. Fjölmennið. Fulltrúaráð. Málfundafélagið Óðinn Skógræktarferð verður farin i Heiðmörk á vegum félagsins miðvikudáginn 22. júni. Lagt verður af stað kl. 19.30 frá Valhöll, Bolholti 7. Félagar fjölmennið. Stjónin. — Ráðherrar funda á Húsavík Framhald af bls. 5 vera á hverjum tíma. Gerir álykt- unin ráð fyrir að þannig sé ráð- stafað allt að tiu hundraðshlutum námsvistarrýmis. Þá var samþykkt ályktun þess efnis að stuðla að aukinni hlut- deild kvenna i nefndum, ráðum og stjórnum i norrænu menn- ingarsamstarfi. í fundi menntamálaráðherra Norðurlanda á Húsavik tóku þátt ráðherrarnir Ritt Bjerregaard og Niels Mathiasen frá Danmörku, Jan-Erik Wikström og Britt Mo- gárd frá Sviþjóð, Kjölv Egeland frá Noregi, Kalevi Kivistö frá Finnlandi og Vilhjálmur Hjálmarsson, auk ýmissa emb- ættismanna. (Frétt frá menntamálaráðuneyt- inu). — Opnunar- tónleikar Framhald af bls. 15 kalla mætti gagnrýni. er hún marklaus a8 þvl leyti, að þessir ungu tónhöfundar. sem koma hér fram eiga svo margt eftir ósagt og ólært. aS ekki eru nein tök á spá um framtfS þeirra. ÞaS er ,1 átökum vi8 sjálf verkefnin, tlmann og þróun hugmyndanna, sem framtlS þessara tónhöfunda er falin og I þvl strlSi óskar undir- ritaður þeim gó8s gengis. — Kappreiðar Framhald af bls. 19 fyrir fimmtudag 23. júní. Loka- skráning keppnishrossa Sindra- félaga fer fram á fimmtudags- kvöldi á Sindravelli. Eftir kappreiðar heldur hesta- mannafélagið Sindri dansleik i Leikskálum i Vík, sem hefst um kvöldið kl. 9. Hljómsveitin Glitbrá sér um fjörið. — Tónlistarhátíð Framhald af bls. 15 Fyrir undirritaðan var fyrra verkð mjög skemmtilegt áheyrnar, en sfðara verkið mjög nærri því, sem teljast verður hefðbundið I hljóð- vali og blæbrigðum. Að loknum flutningi fóru fram umræður um verkin og ýmis vandamál, sem tengjast leit nú- tímamannsins að tónmáli til að tjá tilfinningar sfnar. í þessum um- ræðum kom svo sem ekkert nýtt fram, en þær gáfu þó góða mynd af vandamálum þeim, sem hinir ungu spyrjendur glfma við f leit sinini að staðfestu, f heimi sem ekki hefur verið skilgreindur, vegna tfðra sviptinga milli ósætt- anlegra andstæðna. — Alþýðutónlist Framhald af bls. 10 þeir hljómleikar lókaundir- búningur sveitarinnar fyrir tón- listarmótið i Ósló. Stjórnandi Lúðrasveitar Verkalýðsins er Ólafur L. Kristjánsson. Aðgangur að hljómleikunum í Austurbæjar- bíói er ókeypis og öllum opinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.