Morgunblaðið - 20.10.1977, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 20.10.1977, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. OKTÓBER 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skrifstofustarf Starfskraft vantar til starfa á skrifstofu vora, góð vélritunar og bókhaldskunnátta áskilin. Upplýsingar í síma 17533. Apótekarafé/ag ís/ands. Skrifstofustarf Starfsmaður vanur vélritun og almennum skrifstofustörfum með þekkingu á bók- haldi óskast. Tilboðum með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir mánudag merkt: .Lífeyrissjóður—41 57". Sölumaður óskað er eftir duglegum sölumanni til að annast áhugaverð verkfæri o.fl. þarf að hafa gott vald á enskri tungu. Gert er ráð fyrir að viðkomandi þurfi fljótlega að fara erlendis til þjálfunar. Æskilegur aldur umsækjanda er 25 — 35 ár. Sendið upplýsingar með sem ítar- legustum upplýsingum til Morgunblaðs- ins merktar: „H — 41 59" fyrir 25. þ.m. Óskum eftir að ráða bílstjóra sem allra fyrst. ÍSAGAH.F. Sími 83420. HÓTEL BORG Framreiðslumaður óskast að Hótel Borg. Upplýsingar hjá yfirþjóni. Atvinna Bakari óskast strax og ennfremur 2 aðstoðarmenn við pökkun og frágang. Umsóknir ásamt aldri, heimilisfangi og síma, sendist á augld. Mbl. fyrir 25. okt. merkt: „Atvinna — 41 58". Viljum ráða trésmiði eða lagtæka menn. Upplýsingar í Skeifunni 1 9 kl. 8.30—1 1, ekki í síma. Timburverz/unin Vö/undur h. f. Vélstjórar 1. vélstjóra vantar strax á m/b Bergvík K.E. 55. Upplýsingar í síma 92-2095 Hraðfrystihús Kef/avikur h/f Coca Cola verksmiðjan Árbæjarhverfi Eftirtalið starfsfólk óskast A) Á lager B) Á vörulyftara (vaktavinna). Upplýsingar hjá verkstjóranum í síma 82299. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Innilegar þakkir færi ég öllum ættingjum og vinum, er glöddu mig á áttræðis- afmæli mínu. Einar S. Jónsson, Selbraut 86, Seltjarnarnesi. SKÍÐADEILD Skíðadeild K.R. auglýsir félagsfund í Kristalsal Hótel Loftleiða í kvöld 20. okt. kl. 20 30. Myndasýning og rætt verður um æfingar í vetur. Félag- ar hvattir til að mæta. Stjórnin. Aðalfundur KARLAKÓRS REYKJAVÍKUR eldri félaga verður haldinn laugardaginn 22. október 1977 kl. 17 í félagsheimili kórsins að Freyjugötu 14, Reykjavík. Venjuleg aðal- fundarstörf. Stjórnin IÐNAÐARMANNAFCLAG suðurnesja Tjornorgötu 3 - Keflovík - Símor 2220 og 2420 Aðalfundur Iðnaðarmannafélags Suðurnesja verður haldinn í húsi félgsins fimmtudaginn 20. október (í kvöld) 197 7 kl. 21 .00 Dagskrá: Skýrzla stjórnar. Skýrzla styrktarsjóðs. Skýrzla lifeyrissjóðs. Iðnaðarmannatals. Stjórnarkjör. Árshátíð félagsins verður haldinn í Stapa föstudaginn 4. nóvember n.k. nánar auglýst síðar. Stjórnin. kennsla Iðnskólinn í Reykjavík Nemendum sem ekki hafa lokið annars áfanga prófum í grunnteikningu, stærð- fræði, efna og eðlisfræði, ensku og rafmagnsfræði með fullnægjandi árangri, gefst kostur á upprifjunarnámskeiðum. Innritun og upplýsingar í skrifstofu skólans fram til 28. október. Skrifstofan er opin frá kl. 8.20 — 1 6.1 5. Skólastjóri. Uppskeruhátíð Búnaðarfélags Garðabæjar og Bessa- staðahrepps verður á Garðaholti 1. vetrar- dag og hefst kl. 21. Aðeins fyrir félagsmenn og gesti. Húsinu lokað kl. 22. -—' Stjórnin. Námskeið í mæðraleikfimi og slökun hefst mánudaginn 24. okt. í heilsu- verndarstöð Kópavogs. Kennari: Ágústa Sigfúsdóttir, sjúkraþjálfari. Uppl. í síma 40131. Iðnaðarhúsnæði í Hafnar- firði óskast Þarf að vera á jarðhæð, Upplýsingar í síma 52688 kl. 17 — 22 e.h. Skrifstofuhúsnæði óskast Skrifstofuhúsn. óskast til leigu. Æskileg stærð ca. 100—150 fm. Nánari upplýs- ingar veittar í sima 11517. Halló Halló Plíseruð pils. Köflótt og einlit. Allar víddir og síddir. Slæður og blússur við, alveg nýtt. Rúllukragabolir allir litir. Sam- kvæmiskjólar, Gammosíubuxur (leikfimis- buxur bæði á börn og fullorðna). Þykkar og þunnar barnapeysur og m.m. fl. Póstsendum. Lilla h. f. Víðimel 64, Simi 15146. Byggingarfélag verkamanna Reykjavík Til sölu þriggja herbergja íbúð i 10. byggingarflokki við Stigahlið og fjögurra herbergja ibúð í 13. byggingarflokki við Bólstaðar- hlið. Félagsmenn skili umsóknum sínum til skrifstofu félagsins að Stórholti 16 fyrir kl. 12 á hádegi miðvikudaginn 26. október n.k. Félagsstjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.