Morgunblaðið - 20.10.1977, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 20.10.1977, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. OKTðBER 1977 35 Sími50249 Engin miskunn Play dirty Ensk-amerísk mynd í litum. Micheal Caine Nigel Davenport Sýnd kl. 9. Uppreisnin á apaplánetunni sú 4 i röðinni Sýnd kl. 7. BINGO BINGÓ í TEMPLARAHÖLLINNI, EIRÍKSGÖTU 5, KL. 8.30 í KVÖLD. 24 UMFERÐIR VERÐMÆTI VINNINGA 90.000 - SÍMI 20010. Simi50184 Hin óviöjafnanlega Sarah Ný brezk mynd um Söru Bern- hard, leikkonuna, sem braut allar siðgæðisvenjur og allar reglur leiklistarinnar, en náði. samt að verða frægasta leikkona, sem sagan kann frá að segja. Aðalhlutverk Glenda Jackson og Daniel Marsey. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Sjóliðajakkarnir komnir Einnig terylenekápur með lausri hettu og kuldafóðri. Loðfóðraðar úlpur frá kr. 15 900 — Vattfóðraðir ullarjakkar með hettu. Vönduðvara. _ ,, Pandora, Kirkjuhvoli, sími 1 5250 Skipstjórar - útgerðarmenn MAGNAVOX Staösetninaartæki MX 1102 ?> G j r ° N H'* SÖLUFOLK ■ SÖLUBÖRN óskast til að selja merki barnaverndardagsins og „Sólhvörf" föstu- daginn 21 /10 og laugardaginn 22/10. Merkin og bækurnar verða afhent á afgreiðslu „Dagblaðsins" að Þverholti 2 og á afgreiðslu „Vísis" að Stakkholti 2—4 báða dagana. Ennfremur á skrifstofu félagsins að Skólavörðustig 2, III hæð (inngangur i sundinu við neðanvert húsið). Upplýsingasimi 21442. Sölulaun 20% Barnaverndarfélag Reykjavíkur Reiknar staðarákvarðanir úr merkjum frá Transit gervitunglum og sýnir þær í lengd og breidd. Alsjálfvirkt. Nákvæmni 0.1 sjómíla. Gefur fjarlægð og stefnu ákvörðunarstaðar. Sýningartæki á skrifstofu vorri. Leitið upplýs- inga. R. Sigmundsson hf. Tryggvagötu 8. Sími 12238. SJúbliutinn B> Opið ki.8 — 11.30 Póker, Deídarbungubrædur og diskótek BORGARAFUNDUR Borgarafundur um efnahagsmál og önnur þjóðmál verður í kvöld fimmtudag á Hótel Borg kl. 20.30. Gestir fundarins og málshefjendur eru: Aron Guðbrandsson forstjóri, sem talar um varnarmál, Jónas.Kristjánsson ritstjói, sem talar um landbúnað, Kristján Friðriksson forstjóri, sem talar um auðlindaskatt og Leó M. Jónsson tækinfræðingur, sem talar um iðnað ofl. Fundarstjóri er Reynir Hugason verkfræðingur Fundarboðendur vænta þess að sem flestir þeir, er keppa að alþingisframboði fyrir Sjálf- stæðisflokkinn og reiðubúnir eru til að svara fyrirspurnum, mæti á fundinn. Áhugamenn um nýjar leiðir innan Sjálfstæðisflokks- ins. VIÐTALSTÍMI | Alþingismanna og ^ borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins ^ í Reykjavík | Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins verða til viðtals í Valhöll, Háaleitisbraut 1 á laugardögum frá klukkan 14:00 til 16:00. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábend- ingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viðtalstíma þessa Laugardaginn 22. október verða til viðtals: Pétur Sigurðsson, alþingismaður Davið Oddsson, borgarfulltrúi Gústaf B. Einarsson, varaborgarfuiltrúi. RISABINGO Knattspyrnudeildar Vals 1977 verður haldið í Sigtúni í kvöld — Húsið opnað kl. 7.30 og bingóið hefst kí. 8.30. Heildarverðmæti vinninga einnig stórglæsilegir skartgripir. 1300.000 Aðgangur ókeypis. Spjöld aðeins 500 kr. Glæsilegt úrval vinninga m.a. Philips litasjónvarp frá Heimilistækjum 265 þús. 10 Sólarferðir með Úrval 70 þús. kr. hverferð. Stjórnandi Ragnar Bjarnason. Knattspyrnudeild Vals. Kr. Spilaðar verða 18 umferðir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.