Morgunblaðið - 12.11.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.11.1977, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 1977 m biMAK |H9 28810 car rental 24460 bilaleigan GEYSIR BORGARTUNI 24 LOFTLEIDIR 2T 2 1190 2 11 38 Innilegustu þakkir til allra þeirra sem glöddu okkur með höfðmg- legri veislu, simtölum. skeytum og gjöfum á gullbrúðkaupsdegi okkar í Skógum 5. nóv. 197 7. Guðlaug M. Gísladóttir Þorbergur Bjarnason Hraunbæ. Nýkomið „GABRIEL" höggdeyfar J. Sveinsson & Co.f Hverfisgötu 116 Reykjavík ,,Samfélagid verður að sjá örnefnaarf- inum borgið” FIIWMTlU þáttlakendur frá Dan- mörku, Finnlandi, tslandi, Nor- egi, Svíþjóð og Vestur-Þýzkaland tðku þátt í ráðstefnu Norrænu samvinnunefndarinnar um nafnarannsóknir (NORNA) á Hanoholmen í Finnlandi dagana 23.—25. september. Var fjailað þar um verndun gamalla örnefna, ekki sfzt á svæðum, sem fara und- ir þéttbýli, og margvísleg vanda- mál, sem upp koma í samhandi við nýjar nafngiftir. Af íslands hálfu Iagði Þórhall- ur Vilmundarson, forstöðumaður Örnefnastofnunarþjóðminja- safns, fram erindi um nýnefni og örnefnavernd á íslandi. I lok ráð- stefnunnar var samþykkt ályktun þar sem segir m.a.: „Samfélagið verður að sjá örnefnaarfinum borgið og gæta þess, að nýjar nafngiftir fari þannig úr hendi, að örnefnin verði vel nothæf og menningararfurinn varðveitist í samfélagi, sem er sifelldum bréyt- ' ingum undirorpið." (Úr fréttatiikynningu frá Ör- nefnastofnun). Útvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 12. nóvember MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Þórunn Magnéa Magnúsdóttir les söguna „Klói segir frá“ eftir Annik Saxegaard (6). Tilkynningar kl. 9.00. Létt iög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatími kl. 11.10: Dýrin okkar. Jónína Hafsteinsdótt- ir cand mag. sér um tímann. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilk.vnningar. Tónleikar. S ÐOEGIÐ 13.30 Vikan framundan. Sig- mar B. Hauksson tekur saman dagskrárkynningar- þátt. 15.00 Norsk vísnalög. Tone Ringen, Ase Thoresen, Yokon Gjelseth, Lars Kelv- strand og Bört-Erik Thoresen syngja. Sigurd Jansen stjórn- ar Norsku skemmtihljóm- sveitinni sem leikur með. 15.40 Islenzkt mál. Jón Aðal- steinn Jónsson cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Frá útvarpinu í Hamborg. Sinfónfuhljómsveit útvarps- ins leikur tónverk eftir Josef og Johann Strauss. Stjórn- andi: VVilli Boskovsky. 17.00 Enskukennsla (On We Go), f tengslum við kennslu í » LAÚGARDAGUR 12. nóvember 1977 | 16.30 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.15 OnVVeGo Enskukennsla. 4. þáttur endursýndur. 18.30 Kaly(L) Nýr hreskur myndaflokkur í sex þátluni, byggður á sögu eftir Susan Collidge. Leikst.jóri Julia Sniitli. Aðalhlutverk Ulaire VVald- er, Ed Bishop og Julia I.ewis. 1. þáttur. Katy er fimmtán ára gömul. II ún býr í smábæ í Banda- rfkjunum ásamt þremur systkinum sfnuni og löður. en móðir barnanna er látin fvrir nokkrum árum. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.55 Enska knaltspyrnan II lé 20,00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 l'ndir sama þaki Islenskur franihaldsmy nda- flokkur í léftiim dúr. V sjónvarpi; — fjórði þáttur. Leiðbeinandi: Bjarni Gunn- arsson menntaskólakennari. 17.30 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Sámur“ eftir Jóhönnu Bugge-Olsen og Meretu Lie Hoel. Sigurður Gunnarsson þýddi. Leik- 5. þátlur Milli hæða Þátturinn verður endur- sýndur niiðvikudaginn 16. növember. 20.55 Gaupan í skógum Sví- þjóðar Sa-nsk fræðslumynd um gaupur. Kvikniyndatökumaðurinn Jan Lindblad fylgdist með læðu og tveimur kettlingum hennar einn viðburðarfkan ágústdag. Þýðandi og þulur Björn Baldursson. (Nordvision — Sa-nska sjónvarpið) 21.45 II Ijóðláti maðurinn (The Quiet Man) Bandarfsk bfómynd frá ár- inu 1952. Leikstjóri John Ford. Aðalhlutverk John VVayne og Maureen O'Hara. llnefaleikarinn Sean Thornton verður manni að bana f keppni. Hann ákveð- ur því að hætta hnefaleikum og snúa aflur til heiniabæj- ar síns. Þýðandi Jön Thor Haralils- son. 23.50 Dagskrárlok. stjóri: Guðrún Þ. Stephen- sen. Annar þáttur: Sauða- drápið. Persónur og leikend- ur: Erlingur/ Sigurður Skúla- son, Magni/ Sigurður Sigur- jónsson, Nfels bóndi/ Jón Hjartarson, Lars/ Guðjón Ingi Sigurðsson, Anna/ Helga Þ. Stephensen, þulur/ Klemenz Jónsson. 18.10 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Baðstofulff í Grímsey og leiklist á Borgarfirði eystra. Jökull Jakobsson ræðir við Sigurjónu Jakobsdóttur; fyrri hluti. 20.05 Frá tónlistarhátfðin f Helsinki á liðnu sumri. a. Konsertþættir eftir Francois Couperin og Sex spænsk þjóðlög eftir Manuel de Falla. Róman Jablonski leikur á selló og Krystyna Borucinska á píanó. b. „Frauenliebe und Leben", lagaflokkur op. 42 eftir Robert Schumann. Irja Auroora syngur. Gustav Djupsjöbacka leikur á píanó. 20.55 Frá haustdögum. Jónas Guðmundsson rithöfundur á ferð um vestanverða áifuna. 21.30 Píanótónlist eftir Bach, Scarlatti og Chopin. Dinu Lipatti leikur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. íþróttir kl. 16.30: Fjölbreytt ef ni að vanda Efnið verður fjölbreytt og úr ýmsum áttum í íþróttaþætti Bjarna Felixsonar sem hefst í sjónvarpinu kl. 16.30, að því er fram kom í spjalli við Bjarna f gær. Mun hann sýna frá ls- landsmótunum í körfubolta og blaki. Þá mun hann eiga viðtal við formann Iþróttasambands Danmerkur. Kurt Möller. I síð- asta þætti spjallaði Bjarni við Kurt og þá töluðu þeir um íþróttasamskipti Norður- landanna og þau vandkvæði sem við væri að etja í því sam- bandi. Var Möller mjög opin- skár í tali sínu og ræddi hlutina hreint út. Mun Bjarni spjalla við Kurt Möller um fþróttir í Danmörku í dag. Ymsar erlendar íþróttafrétta- myndir verða sýndar f þættin- um í dag, einkum frá Norður- löngunum. Þá mun verða rætt við formann Borðtennissam- hands Islands, Gunnar Jóhannsson, en sambandið á fimm ára afmæli í dag. Þá mun þátturinn sennilega enda á mynd frá Heimsmeistaramót- inu f listhlaupi á skautum sem fram fór í Tokyo í vor. I leiknum úr ensku knatt- spyrnunni eigast við Arsenal og Birmingham, en að sögn Bjarna er leikurinn fjörugur og skcmmtileg mörk skoruð. Bjarni Felixson sagðist ekki vera búinn að skipuleggja þátt sinn á mánudagskvöldið. Þó sagðist hann mundu sýna frá íþróttaviðburðum helgarinnar eins og hann mundi komast yfir. Verður það mest frá bolta- fþróttunum, eins og Bjarni komst að orði, en einnig verður sýnt frá móti Borðtennissam- bandsins þar sem hinn heims- frægi tennisieikari Kjell Johannsson verður meðal þétt- takenda. Einnig sagðist Bjarni sýna eitthvað af erlendum íþróttamyndum, þ.á m. mynd- um frá heimsmeistarakeppn- inni í knattspyrnu, en þar fá menn m.a. að sjá Sviss, Noreg, Austurríki og Tyrkland. Nýr brezkur mynda- flokkur í sex þáttum hef- ur göngu sína í sjón- varpinu kl. 18.30 í dag. Eru þættirnir byggðir á sögu eftir rithöfundinn Susan CoIIidge og nefnast Katy en það er nafn aðalpersónunnar sem er fimmtán ára göniul stúlka. Býr Katy í Bandaríkjunum ásamt föður sínum og þremur systkinum, þar sem móðir hennar er Iátin. Myndin er af Claire Walder sem fer með hlutverk Katy. Sjónvarpsmyndin John Wayne í kvöld íslenzkir sjónvarps- áhorfendur fá um þessar mundir að sjá hvert stór- menni hvítatjaldsins af öðru. Síðasta laugardag voru frægir menn á skjánum í ágætum vera hin kvöldsins, 21.45 segir vestra. í kvöld fá menn að sjá eina af ódauðlegum hetjum vestranna, John Wayne. Að vísu er Wayne ekki í hlutverki kúreka í kvöld, en engu að síður ætti myndin að ágætasta. Kvikmynd sem hefst kl. af hnefaleikaranum Sean Thornton sem verður manni að bana í keppni. Við þann atburð ákveður Thornton að yfirgefa hringinn og snýr til síns heima. Margt fróðlegt og stundum óvænt tekur þá við. Helsti mótleikari John Wayne í kvöld er Maureen O’Hara sem einnig er góðkunn fyrir kvikmyndaleik sinn. Meðfylgjandi mynd er af þeim. Myndinni stýrði John Ford.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.