Morgunblaðið - 12.11.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.11.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 1977 í DAG er laugardagur 12 nóvember 4 vika vetrar, 316 dagur ársins 1 97 7 Árdegis- flóð er í Reykjavík kl 06 41 og síðdegisflóð kl 19 00 Sólar- upprás er í Reykjavík kl 09 46 og sólarlag kl 16 37 Á Akur- eyri er sólarupprás kl 09 44 og sólarlag kl 1 6 08 Sólin erí hádegisstað í Reykjavík II 13 12 og tunglið í suðri kl 14 31 (íslandsalmanakið) Með því að vér þess vegna höfum þessa þjón- ustu á hendi. eins og oss hefir veitzt náð til, þá látum vér ekki hugfallast. (2. Kor. 41.) Veður 1 Gærmorgun var hið mesla vetrarríki norður 1 Æðey í Isa- fjarðardjúpi. Var þar hrfð með 200 m skyggni í norðan hvassviðri og 5 stiga frosti. Hðr 1 Reykja- vfk var norðan 4 og eins stigs frost. 1 Búðardal var frostið 3 stig og norður á Hornbjargi var NA 5 með frostrigningu og 4ra stiga frosti. A Hjaltabakka og Sauðárkróki var hann hvass af norðri 1 mikilli snjókomu en frost var vægt. Á Akureyri var hann stffur af NNV, skaf- renningur og frostið 1 stig. Á Kambanesi og á Höfn var mestur hiti f gærmorgun, 4 stig. Hvassast var í gærmorgun á Stór- höfða f Vestmanna- eyjum, norðan 9, en hitinn var við frost- mark. Mest úrkoma f fyrrinótt var á Dala- tanga, 19 millimetr- ar. Kaldast f byggð var um nóttina f Æðey, mínus 6 stig. Veðurfræðingarnir sögðu að veður færi nú kólnandi. ARMAO HEILLA LÁRÉTT: 1. fljótur 5. bardagi 7. þvottur 9. samstæöir 10. jurtina 12. sk.st. 13. miskunn 14. á nótum 13. súrefnið 17. þúfa LÓÐRfcTT: 2. «ort 3. veisla 4. hopp- ið 6. stafla 8. flýti 9, rösk 11. spvr 14. A umD 16. eins LAUSN A SÍÐUSTU LÁRÉTT: 1. skapar 5. krá 6. só 9. skatta 4. UU 12. tár 13. ei 14. nár 16. áa 17. iðrin LÓÐRÉTT: I. sessunni 2. ak 3. pretti 4. marra 7. óku 8. marra 10 tá 13. err 15. áð 16. án. Aðgerðir til hjálpar graskögglaverksmiðj- unum í undirbúningi Þér verðið að bíða augnablik frú, uppskriftin brann aðeins við. Ég gleymdi að setja niðurgreiðsludropana í hana! „ÞAÐ ERU þrír menn, einn frá landhúnaðarráðuneytinu, einn frá fjármálaráðuneytinu og einn frá iðnaðarráðunevtinu, að vinna einmitt í þessum málum: að at- huga með aðgerðir, sem hugsan- lega gætu létt á graskögglaverk- smtðjunum og styrkt stöðu þeirra í framtíðinni,“ sagði^Jlalldór E. Sigurðsson, GHuAJO 85 ÁRA er í dag Stefán Björnsson, sem iengi var starfsmaður viðskipta- nefndar og innflutnings- skrifstofunnar. Stefán dvelur á heimili dóttur sinnar og tengdasonar, Kambsvegi 36, Reykjavík. I DAG, laugardag, verða gefin saman í hjónaband í Háteigskirkju ungfrú Margrét Jónsdóttir, Drápu- hlíð 6, og Ottó Guðmunds- son, Hagamel 40. Heimili ungu hjónanna verður að Drápuhlíð 6 og séra Jón Þorvarðarson gefur brúð- hjónin saman. I DAG verða gefin saman í hjónaband í Bústaðakirkju Sigrún Steingrímsdóttir og Hilmar Ingason. Heimili þeirra er að Kríuhólum 2. I DAG vérða gefin saman í hjónaband í Bústaðakirkju Jóhanna Steinunn Hannes- dóttir og Jón G. Þórmunds- son. Heimili þeirra Lauga- vegi 30 B. í DAG verða gefin saman í hjónaband í Bústaðakirkju Inga Olafsdóttir og Guð- mundur Jónsson. Heimili þeirra er að Engihlíð 12. rFFtSx-riFi Háskólafyrirlest- ur A kaþólska kirkjan erindi við Islendinga? nefnist háskólafyrirlestur sem írski presturinn séra Robert Bradshaw ætlar að flytja í Háskóia Islands á miðvikudaginn kemur, 16. nóv., klukkan 4 síðd. Fyrir- lesturinn verður fluttur I stofu 203 í húsi laga- deildarinnar og er öllum opinn. Að fyrirlestrinum loknum, en hann verður fluttur á ensku mun séra Robert fjalla um spurningar sem fram kunna að verða bornar varðandi káþólsku kirkjuna. HJÖNUM HJÁLPAÐ. Húnvetningafélagið hér i Reykjavík ætlar að efna til bingós í Vikingasal Loft- leiðahótels siðdegis á morgun, sunnudag, til styrktar ungu hjónunum að Hurðarbaki i V-Hún., sem rhisstu nær aleigu sína í bruna fyrir nokkru. Byrjað verður að spila kl. 3 síðd. KVENFÉLAG Kristkirju, Paramentfélagið, efnir til basars, blóma- og kaffisölu í Landakotsskóla á morgun, sunnudag, og hefst hann klukkan 2.30 sid. KVENNADEILD Slysa- varnafélgsins 1 Reykjavfk heldur fræðslufund um slysavarnamál mánudag- inn 14. nóvember kl. 8 i SVFl-húsinu (húsi félagsins) á Grandagarði. Á fundinn koma Hannes Hafstein og Óskar Þór Karlsson og kynna starf Slysavarnafélagsins. Fundurinn er opinn öllum konum, sem áhuga hafa á slysavörnum. BASAR OG kökusölu i Menntaskólanum í Reykja- vik halda 5. bekkingar í dag, laugardag, milli kl. 2—4 siðd. í kjallaranum I Casa Nova inngangur úr portinu við Bókhlöðustíg. Ágóðinn af basarnum fer til að efia ferðasjóð fimmtu bekkinga. KVENFÉLAG Bústaða- sóknar heldur fund á mánudagskvöldið kemur kl. 8.30 Hilmar Helgason kemur á fundinn. PEroNAViraiR 1 AUSTURRÍKI: Miss Renate HaTtmann, 18 ára, Josef Gallg 1/20. 1020 Wien, Austria. FRÁ HÓFNINNI í FYRRADAG fór Háifoss frá Reykjavikurhöfn áleiðis til út- landa Þá kom þýzki togarinn Slesvig inn vegna bilunar Hekla fór i strandferð i fyrra- kvöld, Jökulfell fór á strönd- ina, togarinn Hjörleifur hélt til veiða og oliuskipið Kyndill fór í ferð í gær komu Álafoss og Lagarfoss að utan. en Skeiðs- foss fór á ströndina og Urriða- foss á ströndina og siðan beint út. DAOANA 11. nóvembrr til 17. nóvember, aó báóum meðtötdum, er kvöld- nætur- ug lielitarþjónusta apótekanna í Revkjavfk sem hér segir: t LYFJA- BÍ ÐINNI IÐUNNI. En auk þess er (iARDS APÓTKK upið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudait. —L.’KKNASTOFl'R eru lokaðar á laugarriögum ok helí'idöuum. en ha-i't er að ná samhandi við lækni á tiONtil DKII.D LANDSPlTALANS alla virka daKa kl. 20—21 ok á laUKardöaum írá kl. 14—lti sfmi 212:10. tiönKudeild er lokuð á helKÍdÖKum. A \irkum diÍKum kl. 8—17 er hæfrt að ná samhandi við lækni í síma L/EKNA- FÉLAGS REYKJAVIKI H 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Kftir kl. 17 virka datra til klukkan 8 að morani og frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudöííum er L/EKNAVAKT í síma 21250. Nánari upplf'singar um fvfjahúðir og læknaþjónustu eru sefnar í SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknaféi. Islands er í IIEILSU- VFiRNDARSTÖDINNI á lauKardöKum ok helfíidöKUni kl. 17—18. ÓNXMISAÐGERDIR fvrir fullorðna Rejín mænusótt fara fram i HEILSl'VERNDARSTOÐ HEYKJAVlKl'R á mánudÖKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. S0FN SJÚKRAHUS HEIM SOK N A HTÍM A K Borgarspífalinn. Vlánu- da«a — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- da«a kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. (irensásdoild: kl. 18.30— 19.30 alla da«a og kl. 13—17 laugardag ogsunnu- dag. Heilsuvermlarstöðin: kl. 15 — 16 og kl. 18.30— 19.30. Hvítabandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavíkur. Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidög- um. — Landakot: .Ylánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnudag kl. 16—16. Heimsóknartími á harnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Karnaspítali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30— 20. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. LANDSBÓK ASAFN ISLANDS Safnahúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir.virka daga kl. 9—19 nema iaugardaga kl. 9—16. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. BORUARBOKASAFN REYKJAVlKl'R: AÐALSAFN — ÚTLANSDEILD, Þingholtsstræti 29 a. símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptihorðs 12308 f útlánsdeild safnsíns. Mánud. — föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNU- DÖOUM. AÐALSAFN — LESTRARSALUR. Þingholts- stræti 27, símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tímar 1. sept. — 31. maí. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. FARANDBÖKA- SÖFN — Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29 a. simar aðal- safns. Bókakassar lánaðir í skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Solheimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÖKLN HELM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talhókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLAvSAFN — Hofsvalla- götu 16. síml 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skólabókasafn sfmi 32975. Opið tii almennra útlána fyrir hörn. Mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BÚSTAÐASAFN — Bústaða- kirkju, sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laug- ard. kl. 13—16. BÖKASAFN KÓPAVO(ÍS í Félagsheimilinu opið mánu- daga tíl föstudsaga kl. 14—21. AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. NATTÚRúORIPASAFNID er opið sunnud.. þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRÍMSSAFN, Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 síðd. Aðgang- ur ókevpis. SÆDVRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASzVFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 síðd. TÆKNIBÓKz\SAENIÐ. Skipholti 37. er opið mánudaga til föstudags frá kl. 13 —19. Sími 81533. SVNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til stvrktar Sór- optimistaklúhhi Revkjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. Þýzka bókasafnið. Mávahlíð 23. er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ArBÆJABSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og bærinn eru sýnd eftir pöntun, sími 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2 4 síðd. SAGT er frá 95 ára afmæli vistkonu á elli- og hjúkrunar- heimilinu Grund, öddnýjar Hannesdóttur frá Miklaholts- helli í Hraungerðishreppi. í afmælisgrein um gömlu konuna segir m.a.: „Þegar hún var 25 ára kom á heimilið piltur að nafni Oddur Oddsson og var 15 árum yngri en hún. Kunningsskapur þeirra á heimilinu varð til þess, að þau skildu ekki upp frá þvf, fyrr en hann andaðist í Elliheimilinu 1922. . .. Það eru tii margar sögur af dugnaði hennar þar eystra og meðal annars það. að hún um mörg ár var fjallkóng- ur, eða öllu heldur fjalldrottning við smalamennsku á haustin. Þau Oddur fluttust til Reykjavfkur 1884 og voru fvrstu árin f Sellandi. þvf næst um 20 ára skeið f Skuld og sfðast f Lindarbrekku." BILANAVAKT VAKTÞJONUSTA borgarstofnana svar- ar aila virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkvnningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borg- arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. GENGISSKRANING NR. 216 — 11. núvember 1977. Eining Kl. 13.60 Kaup Sala 1 Randarfkjadullar 211.10 211,70 1 Sterlingspund 384.10 385,20 1 Kanadadollar 190,20 190,70- 100 Danskarkrónur 3440.20 3450,00 100 Norskar krónur 3850,80 3861,70 100 Sænskar Krónur 4404.15 4416.65 100 Finnsk mörk 5072.10 5086,50 100 Franskir frankar 4326.30 4338,60 100 Belg. frankar 595,50 597.20 100 Svissn. frankar 9540,40 9567,50* 100 Gyliini 8666.70 8691.40* 100 V.-Þýzk mörk 9387.40 9414,10* 100 Lfrur 24,01 24,08 100 Austurr. Sch. 1316,90 1320,60c 100 Eseudos 519.70 52I.20 100 Pesetar 254.00 254,70 100 Yen 85,65 85.89 * Brevting fri slóustu skrinin(?u.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.