Morgunblaðið - 12.11.1977, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 12.11.1977, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 1977 13 Bridgeíþróttin krefst mikillar nákvæmni. Þessi ungi maður er enn í vafa um hvort hann er að láta út rétt spil, enda getur það skipt sköpum um úrslit spilsins, jafn- vel alls leiksins, enda þótt aðeins séu fjögur spil eftir á hendinni. ins, hefur „feðgasveitin" svo- nefnda, tekið forystuna, en mikil keppni er meðal efstu sveita. Annars er staðan þessi: 1. Ólafur Lárusson 575 stig (Rúnar Lárusson, Hermann Láruss. og Lárus Hermanns- son). 2. Vigfús Pálsson 574 stig (Skúli Einarsson, Haukur Inga- son, og Þorlákur Jónsson). 3. Sævar Þorbjörnsson 562 stig (Egill Guðjohnsen, Guðm. Sv. Hermannsson, Sigurður Sverrisson og Skafti Jónsson). 4. Páll Valdimarsson 561 stig (Tryggvi Bjarnason, Guðm. Páil Arnarsson, Steinberg Rík- harðsson og Rikharður Stein- bergsson. 5. Armann J. Lárusson 556 stig (Sverrir Ármannsson, Einar Þorfinnsson og Sigtryggur Sig- urðsson ). Keppni lýkur á mánudaginn kemur, en næsta keppni félags- ins, er sjálf aðalsveitakeppnin og er skráning þegar hafin í hana, i s: 41507 Ólafur Lárus- son og s: 81013 Jón Páll. Nýir félagar sem eldri, takið þátt i sveitakeppninni og mun stjórn Asanna aðstoða þá, sem vilja, í myndun sveita eða para. Að venju eru vegleg verðlaun i boði, auk þess sem Ásarnir veita bæði nema- og hjóna- afslátt af gjöldum BÁK. O.L. Barðstrend- ingafélagið í Reykjavík Fyrsta umferð af 5 kvölda hraðsveitakeppni félagsins. Röðin er þessi: stig. Sv. Ragnars Þorsteinss. 314 Sv. Sigurðar Isakssoriar 288 Sv. Guðbjartar Egilssonar 271 Sv. Sigurðar Kristjánss. 267 Sv. Agústu Jónsdóttur 263 Sv. Kristins Óskarssonar 261 Sv. Viðars Guðmundssonar 226 Bridgefélag Selfoss Haustmóti félagsins f sveita- keppni lauk 3. nóv. 1977. Átta sveitir tóku þátt f mótinu og urðu úrslit þessi: Sveit stig. Vilhjálms Þ. Pálssonar 117 Arnar Vigfússonar 111 Jónasar Magnússonar 106 Brynjólfs Gestssonar 74 I sveit Vilhjálms spiluðu auk hans Sigfús Þórðarson, Harald- ur Gestsson, H:lldór Magnús- son, Haukur BJdvinsson og Svavar Hauksson. Meistaramót i tvimenningi 3 kvöld hefst fímmtudaginn 10. nóv. Þrir stjómarþingmemx: Rikisstjómin endur- skoðaði afstöðu sina — til uppsafnaðs söluskatts 1975 og 1976 ÞAÐ kom fram í svari fjár- málaráðherra, Matthísar Á. Mathiesen, viö fyrir- spurn frá Albert Guð- mundssyni, að rfkisstjórn- in hefði ákveðið að endur- greiða á árinu 1978 áætlað- an uppsafnaðan söluskatt á útflutningsvörum íslenzks samkeppnisiðnaðar, vegna EFTA-aðildar 1977, um 235 m.kr., en hinsvegar væri ekki ráðgert að end- urgreiða uppsafnaðan söluskatt fyrir árin 1975 og 1976. Fyrirspyrjandi taldi að endurgreiða bæri uppsafn- aðan söluskatt fyrir árin öll, á sömu forsendum, og að söluskattsskil ríkissjóðs til atvinnuveganna eigi að lúta sömu reglum og sam- bærileg skil til ríkissjóðs. Spurningin væri, hvort rík- issjóður ætti ekki að greiða vanskilavexti til útflutn- ingsiðnaðarins vegna greiðsludráttar. í sama streng tóku og þingmenn- irnir Þórarinn Þórarinsson og Steingrímur Hermanns- son. Þessir 3 stjórnarþing- menn mæltust til þess að ríkisstjórnin endurskoðaði afstöðu sína til þessa máls. (Sjá nánar á þingsíðu bls. 39) Stjörnubío hefur nú hafið sýningar á norsku myndinni Pabbi. mamma, börn og bill (Mormor og de átte ungene i byen). Myndin er gerð eftir einni af sögum Önnu-Cath. Vestly, en þessi saga og fleiri barnabækur höfundarins hafa komið út á íslenzku og hlotið hér miklar vinsældir. — Höfundur handrits og leikstjóri er Espen Thorstensen. Kvikmyndasýning í Listasafni Kvikmyndasýning verður i Listasafni íslands i dag, laugardag, kl. 3 e.h. Sýndar verða þrjár kvikmyndir um ameríska myndlist. — Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Sérverslun með listræna húsmuni Borgartúni 29 Sími 20640 Casa hefur nú einkasölu á listmunum Hauk Dórs. Höfum fengið mikið af nýjum hlutum stórum sem smáum. Um helgina verður sérstök sýning í versluninni og verður opið laugardag kt. 10-6 og sunnudag kl. 2 -6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.