Morgunblaðið - 12.11.1977, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.11.1977, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAGUR 12. NÓVEMBER 1977 Það sem Þjóðviljinn berst fyrir Nokkur umræða hefur orðið á Alþingi íslendinga um jöfnun og útvikkun kosningaréttar. Þar ber hæst tvenns konar sjónar- mið. Annars vegar að koma á meiri jöfnuði i vægi atkvæða, eftir kjör- dæmum, þótt flestir viður- kenni, að strjálbýliskjör- dæmi eigi að hafa ein- hvern umframrétt á þessu sviði sökum misvægis í öðrum þjóðfélagslegum réttindum. Þegar mis- vægið er hins vegar komið yfir fjórfalt vægi DIÖÐVIUINN (Gervilýðræði A fundi Alþingis i g*r lýstiLúð- vik Jösepsson sig andvigan | frumvarpi Jóns Skaftasonar um breytingar á kosningalögunum og sag&i þaö vera dæmi um yfir- l borbslýöræöi Frumvarp Jóns fel^ I ur I sér aft settir séu fram listar 1 meft frambjOftendum I stafrófsröft og aft kjósendur raöi þeim siftan aft eigin vild Er tillaga Jóns ekki langt frð tillögu sem 5 þingmenn Alþýftubandalagsins hafa lagt | fram um aukin ðhrif kjósenda á ’ aft velja milii frambjóftenda á lista. Nánar verftur sagt frá umræftunum slftar. atkvæðis á einum stað en öðrum, þykir hins vegar þörf leiðréttingar. Á hinn bóginn fjallar þessi um- ræða um rétt kjósandans til að velja á milli fram- bjóðenda á þeim flokks- lista, er hann kýs, til persónulegra vals en nú er. Um þetta efni sýnist sitt hverjum. Með hliðsjón af um- mælum Þjóðviljans um rússnesku byltinguna nýverið. og þann árangur sem hún hefur leitt til í almennum þegnréttindum á 60 ára reynslutima, þykir meðfylgjandi úrklippa úr Þjóðviljanum sýna það þjóðfélagsform, sem Alþýðubandalagið berst fyrir, og réttlæta andóf Lúðvíks á Alþingi gegn prófkjörum. Staðbundnar útvarpsstöðvar Akureyrarblaðið ís- lendingur segir nýverið í forystugrein: „Á undanförnum árum hafa komið fram hug- myndir frá ýmsum aðilum um staðbundinn sjón- varps- og útvarpsrekstur, sem hafa verið um margt athyglisverðar. Oftast hefur verið talað um staðbundið útvarp, en einnig hafa komið í seinni tíð fram hugmyndir um sjónvarp á sama grund- velli. Á alþingi hefur komið fram frumvarp um breytingu á útvarps- lögum, sem gerir ráð fyrir að afnema einkaleyfi ríkisins á slíkum rekstri. Kunnugir telja ekki veru- lega kostnaðarsamt, að stofnsetja slíkar stöðvar, sem eingöngu þjóni þröngu svæði. Fyrir nokkrum árum, kom fram sú hugmynd innan bæjarstjórnar Akur- eyrar, að hafinn yrði rekstur staðbundinnar út- varpsstöðvar í tengslum við endurvarpsstöðina í Skjaldarvik. Aðstaða til slíks mun þegar vera fyrir hendi að nokkru leyti, en málið hefur aldrei komist lengra en á umræðustig. Þessar hugmyndir eru allrar athygli verðar og sá tími hlýtur að koma, að þær verða að einhverju leyti að veruleika. Hvenær það verður er aðeins tímaspursmál. Slikar staðbundnar stöðv- ar hafa notið vinsælda erlendis. Það er ekkert spursmál, að slíkar stöðv- ar gætu haft verulega Framhald á bls. 23 4 GUÐSPJALL DAGSINS: Matt.: t iHcðöur Skattpeningurinn. m 1 i Vá morgun ■ "iWBr LITUR DAGSINS: Grænn. Táknar vöxt. Einkum voxt hins andlega lífs. Kristniboðsdagurinn DÓMKIRKJAN Messa kl 1 1 árd Séra Þórir Stephensen Síðdegis- messa fellur niður vegna kvöldsam- komu Kvöldsamkoma kl 8 30 Minnzt verður tveggja fyrrv organ- ista Dómkirkjunnar, Péturs Guðjoh- sens, sem lézt fyrir 100 árum, og Sigfúsar Einarssonar, sem fæddist fyrir 100 árum Haukur Guðlaugs- son flytur erindi um Pétur og Sigrún Gísladóttir flytur erindi um Sigfús Dómkórinn, Elín Sigurvinsdóttir og Rut Ingólfsdóttir flytja verk eftir þá undir stjórn Ragnars Björnssonar dómorganista Kvöldsamkoman er öllum opin FELLA OG HÓLASÓKN Barna- samkoma í Fellaskóla kl. 1 1 árd Guðsþjónusta í skólanum kl 2 síðd Séra Hreinn Hjartarson. BÚSTAÐAKIRKJA Barnaguðsþjónusta kl 1 1 árd Guðsþjónusta kl 2 síðd Séra Jónas Gislason dósent prédikar Organisti Guðni Þ Guðmundsson Umræður og kaffi eftir messu Séra Olafur Skúlason NESKIRKJA Barnasamkoma kl 10 30 árd Guðsþjónusta kl. 11 árd Jónas Þórisson kristniboði prédikar Séra Frank M Halldórs- son Bænarguðsþjónusta kl 5 síðd Séra Guðmundur Óskar Ólafsson FÍLADELFÍUKIRKJAN Safnaðar guðsþjónusta kl 2 síðd Almenn guðsþjónusta kl 8 síðd Einar J Gíslason ÁRBÆJARPRESTAKALL Barna- samkoma i Árbæjarskóla kf 10 30 árd Guðsþjónusta í skólanum kl 2 síðd Benedikt Arnkelsson guð- fræðingur talar (tekið á móti gjöfum til kristniboðsstarfsins) Æskulýðs- félagsfundur í Árbæjarskóla kl 8 30 síðd Séra Þorvaldur Karl Helgason æskulýðsfulltrúi kemur á fundinn Séra Guðmundur Þorsteinsson GRENSÁSKIRKJA Barnasamkoma kl 1 1 árd Guðsþjónusta kl 2 síðd Tekið á móti framlögum til Kristni- boðssambands íslands Séra Halldór S. Gröndal HÁTEIGSKIRKJA Barnaguðáþjón- usta kl 1 1 árd Séra Tómas Sveins- son Messa kl 2 siðd Baldvin Steindórsson prédikar Séra Arn- grímur Jónsson Síðdegisguðsjón- usta kl 5 Séra Tómas Sveinsson HALLGRÍMSKIRKJA. Messa kl 1 1 árd Ingunn Gisladóttir safnaðar- systir prédikar Lesmessa n.k. þriðjudag kl 1 0 30 árd Beðið fyrir sjúkum Séra Ragnar Fjalar Lárusson LANDSPÍTALINN Messa kl 10 árd Séra Ragnar Fjalár Lárusson HJÁLPRÆÐISHERINN Helgunar samkoma kl 1 1 árd Sunnudaga- skóli kl 2 síðd og hjálpræðissam- koma kl 8 30 síðd Lautninant Evju DÓMKIRKJA KRISTS KONUNGS, Landakoti. Lágmessa kl 8 30 árd Hámessa kl 10 30 árd Lágmessa kl 2 síðd Alla virka daga er lág- messa kl 6 síðd , nema á laugar- dögum, þá kl 2 siðd KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAÐARINS. Messa kl 2 . síðd Séra Emil Björnsson SUNNUDAGASKÓLI K.F.U.M., Amtmannsstíg 2b, fyrir öll börn kl 10.30 árd FRÍKIRKJAN Reykjavík. Barna- samkoma kl 10 30 árd Guðni Gunnarsson Messa kl 2 siðd Séra Þorsteirm Björnsson SELTJARNARNESSÓKN Barna- samkoma i félagsheimilinu kl 1 1 árd Séra Guðmundur Óskar Ólafsson BREIOHOLTSPRESTAKALL Sunnudagaskóli í Breiðholtsskóla kl 1 1 árd Messa kl 2 í Breiðholts- skóla Séra Lárus Halldórsson ELLI OG HJÚKRUNARHEIMILIÐ Grund. Messa kl 10 árd Séra Lárus Halldórsson ÁSPRESTAKALL Messa kl 2 síðd að Norðurbrún 1 Séra Grímur Grímsson LAUGARNESKIRKJA Barnaguðs þjónusta kl 1 1 árd Messa kl 2 síðd Mánudaginn 14 nóvember verður samvera fyrir foreldra fermingarbarnanna í fundarsal kirkjunnar kl 20 30 Sóknarprestur LANGHOLTSPRESTAKALL Barna- samkoma kl 10 30 árd Séra Árelius Níelsson Guðsþjónusta kl 2 siðd í stól sra Kári Valsson sókn- arprestur í Hrisey. Við orgelið Jón Stefánsson Einsöngur Sigriður Ella Magnúsdóttir Kórinn flytur m a nýtt verk eftir þá Sverre Berg og Dillan Thomas Sóknarnefndin KÁRSNESPRESTAKALL Barna guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl 1 1 árd Foreldrar barna og aðrir fullorðnir eru hvattir til að koma með þeim til kirkjunnar Séra Árni Pálsson DIGRANESPRESTAKALL Barna^ guðsþjónusta í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastig kl 1 1 árd Messa i Kópavogskirkju kl 2 siðd Séra Þor- bergur Kristjánsson GARÐAKIRKJA Kvöldathöfn kl 8 30 Garðakórinn flytur kantötu eftir Stern og gregorianska messu undir stjórn organista kirkjunnar Þorvalds Björnssonar Sunnudaga- skóli í Barnaskólanum kl 1 1 árd KAPELLA St. Jósefssystra í Garðabæ Hámessa kl 2 síðd HAFNARFJARÐARKIRKJA Barna- samkoma kl 1 1 árd Guðsþjónusts kl 2 síðd Benedikt Jasonarson kristniboði prédikar Tekið verður við gjöfum til kristniboðs Kristni- boðskaffi i K.F.U.M. eftir messu Séra Gunnþór Ingason FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði. Barna- samkoma kl 10 30 árd Guðsþjón- usta kl 2 síðd Séra Magnús Guðjónsson NJARÐVÍKURPRESTAKALL Sunnudagaskóli i Stapa kl 1 1 árd og i safnaðarheimili Innri- Njarðvíkurkirkju kl 1 30 síðd Séra Páll Þórðarson KEFLAVÍKURKIRKJA Sunnudaga- skóli kl 1 1 árd Guðsþjóausta kl 2 siðd Tekið á móti framlögum til kristniboðs Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA Messa kl 2 síðd Sóknarprestur STRANDARKIRKJA Messa kl 2 síðd Sóknarprestur STOKKSEYRARKIRKJA Barna- guðsþjónusta kl 10 30árd GAULVERJABÆJARKIRKJA Guðsþjónusta kl 2 síðd Barnaguðs- þjónusta að lokmni almennu guðs- þjónustunni Sóknarprestur HVERAGERÐISKIRKJA Barna- messa kl 1 1 árd Sóknarprestur ODDAKIRKJA Guðsþjónusta kl 2 síðd Séra Stefán Lárusson AKRANESKIRKJA Barnasamkoma kl 10 30 árd Kvoldguðsþjónusta i tilefni kristniboðsins kl 9 30 Bene- dikt Arnkelsson guðfræðingur pré- dikar Séra Björn Jónsson * I C c HJÓLHÚSAKLÚBBUR ÍSLANDS AÐALFUNDUR 1977 verður haldinn i Skiðaskálanum Hveradölum, sunnudag- inn 1 3 nóv. n.k. kl 1 4 30. Venjuleg aðalfundarstörf FjölmenniS og mætið stundvislega. STJÓRNIN. HAPPAMARKAÐUR — HAPPAMARKAÐUR Hinn vinsæli happamarkaður Soroptimistaklúbbs Reykja- vikur verður á morgun kl. 13.30 i Iðnskólanum við Frakkastig. Lukkupakkar fyrir börn á kr. 200. — Húsgögn, lampar, búsáhöld, gler og skrautmunir. Jólakerlingar, efnisbútar o.fl. o.fl. Allur ágóði rennur í málefnasjóð klúbbsins. Soroptimistaklúbbur Reykjavíkur. Flóamarkaður og kökubazar í Siysavarnarhúsinu, Grandagarði, í dag kl 2. Jólapappír og kerti. Gómsætir lukkupokar. Kvenfélagið Aldan. 10ÁRA Opið í dag laugardag kl. 9—12. ELDHIIS GUIGGATJÖLD ný sending •rk'Ffríríí *.stó•Æ: Gerð 1818, kr. 4.920 - Vorum að taka upp nýja sendingu af sænsku eldhúsgluggatjöldunum margar gerðir — hagstætt verð. Sendum gegn póstkröfu um land allt. GLUGGATJ Offl SKIPHOLTI17A-SIM117563 í SKI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.