Morgunblaðið - 12.11.1977, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.11.1977, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 1977 Það kennir margra grasa á basarnum i Landakotsskóla. Basar og kaffisala í Landakotsskóla Kvenfélag Kristskirkju heldur basar og kaffisölu í Landakotsskóla sunnudaginn 13. nóv. kl. 2.30. Verður þar margt á boðstólum, svo sem prjónavörur, dúkár, jólalöberar, skór, karlmannaskyrtur, hattar og m.fl. Má einnig nefna hina stórvinsælu lukkupoka. Allur ágóði rennur til kirkjunnar. Vesturbær — miðbær 3—4 herbergja íbúð óskast til leigu Tvennt í heimili. Skilvísi og góðri umgengni heitið Til- boð sendist Mbl merkt: „Vesturbær — mið- bær — 2236". 28611 Opið í dag frá 2—5 Parhúsí Norðurmýri Höfum kaupanda að parhúsi í Norðurmýri. Æskilegt er að 3ja herb. ibúð á hæð í Norðurmýri mætti koma sem hluti af greiðslu Milligjöf í peningum. Markarflöt Mjög fallegt embýlishús á einni hæð. Fjögur svefnherb., bílskúr. Stórholt — Parhús Parhús á tveim hæðum ásamt rúmgóðu risi. 1. hæð: Tvær samliggjandi stofur, eldhús og gestasnyrting. 2. hæð: Fjögur svefnherb., bað, ris: óinnréttað. Möguleiki á að innrétta. Verð 18 5 millj. Vatsnsendablettur — Elliðavatn Nýlegt glæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum. Uppi: 6 — 7 svefnherb.. stofa, eldhús og bað. Niðri: Innbyggður bílskúr, þvottahús og geymslur. Mjög falleg ræktuð lóð. Hverfisgata — Hafnarfirði Parhús á þremur hæðum 3x50 fm. ásamt 30 fm. geymslukjall- ara. Algjörlega nýstandsett. Nýtt tvöfalt gler í öllum gluggum, ný teppi, ný tæki á baði. Laus nú þegar. Verð 10.5 millj. Brekkuhvammur — Hafnarfirði Góð neðrí hæð ! tvibýli, þrjú svefnherb. Bilskúr. Útb. 8 millj. Æsufell 2ja herb. 60 fm. ibúð. Öll sam- eign mjög fullkomin. Verð 7 millj. Útb. 5 millj. Asparfell Mjög góð 3ja herb 98 fm. ibúð á 5. hæð. I sameign m.a. leik- skóli og dagheimili. Útb 6.9 millj. Ásvalfagata 3ja herb. 96 fm. ágæt íbúð á 3. hæð. íbúðin er sem næst veð- bandalaus Grettisgata 3ja herb. 55—60 fm. risíbúð í tvíbýli. Steinhús. Verð 6 millj. Útb. 3.8 millj. Hjarðarhagi 3ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt einu herbergi i risi. Útb. 7 millj. Rofabær 3ja herb. 90 fm. íbúð á jarðhæð. Sem næst veðbandalaus. Verð 8.9 millj. Útb. 5.9 millj Álfheimar 4ra herb. 1 10 fm ágæt íbúð á 2. hæð. Tvær samliggjandi stof- ur og tvö svefnherb. Auðbrekka 120 fm. efri sérhæð í tvíbýli. Bilskúrsréttur. Útb. 8.5 millj. Æsufell 3ja—4ra herb. 95 fm. ibúð á 2. hæð. Bílskúr. Útb. 7 millj. Digranesvegur 3ja—4ra herb. neðsta sérhæð i þríbýli. Mjög rúmar stofur og svenherb., góð eldhúsinnrétting Þvottahús og geymsla i ibúðinni. Útb. 6.9 millj Grettisgata 4ra herb. íbúðir. Hjarðarhagi 4ra herb. 1 17 fm. endaibúð í kjallara. Allar innréttingar ágæt- ar. Verð 10—10.5 millj. Hlégerði 4ra herb. 100 fm. íbúð á 1. hæð. Bílskúrsréttur. Kársnesbraut 4ra herb. 100 fm. efsta hæð i þríbýli. Verð 9 millj. Útb. 6 millj. Kríuhólar 5 herb. 127,8 fm. íbúð á 5. hæð. Nýbýlavegur 168 fm. hæð (2. hæð) fjögur svefnherb., bílskúr. Sigtún 150 fm. mjög góð sérhæð. (1. hæð). Vitastigur 5 herb. 100 fm. falleg rísíbúð i steinhúsi Verð 9—9.5 millj Útb. 6—6.5 millj Hraunbær — raðhús Raðhús á einni hæð, fjögur svefnherb., bilskúr. Verð 18 millj. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvik Gizurarson hrl Kvöldsími 1767 7 „Ætlar hann aldrei að þagna, karlskrattinn?” — ný bók eftir Magnús Storm KOIVIIN er út ný bók eftir Magnús Magnússon (Storm) sem nefnist „Ætlar hann aidrei að þagna, karlskrattinn?“. Kennir þar margra grasa, en í kynningu á bókinni á kápusíðu segir m.a.: „Þessi bók spannar 60—70 ár af ævi Magnúsar Storms, hins rit- snjalla og glaðbeitta gleðimanns, sem flestir þeir, sem komnir eru yfir miðjan aldur, muna og dá fyrir hreinskilni og hvassan penna. Hér gætir ef til vill að nokkru breka þroskaáranna og þá kannski líka óra ellinnar, eins og höfundur kemst sjálfur að orði i formála bókarinnar, því sá Magnús Stormur, sem á fyrri hluta þessa tímabils lifði „hinu ljúfa lífi“ við drykkju og spil og naut samvista við fagrar konur og átti að auki 10—12 gangandi víxla í bönkum, hefur nú söðlað um og „I ríki hestsins“ nefnist ný bók sem komin er út eftir Ulf Friðriksson, en undirtitill er „Svipmyndir aðkomumanns“. „Höfundur þessarar bókar hefur unnið þrekvirki með samningu hennar,“ segir m.a. á kápusfðu. „Hann leiðir fram frædimenn, skáld og rithöfunda og lætur þá vitna um samskipti hestins, mannsins og landsins og vfða er vitnað til ummæla erlendra ferða- manna, sem landið gistu." í formála segir höfundur m.a.: „Ég get ekki lengur gert mér grein fyrir því, hvernig á því stóð, að ég byrjaði fyrir rúmlega 15 árum að safna efni um íslenzka hestinn... Ýmsu af því sneri ég á þýzku, sjálfum mér til gamans og afþreyingar. Anægjan var mikil og varanleg. Hesturinn sjálfur, miðill minn, var ekki eingöngu hugtak. — Þakkir mínar á ís- lenzki hesturinn skilið og einnig breytt um lífsstíl. Heimslistamað- urinn er orðinn lystarlaus á vín og konur, lætur sér nægja að spila bridge, og í stað víxlanna er kom- in vaxtaaukabók.“ Bókin er 206 bls. að stærð. Ut- gefandi í Skuggsjá. „Moðir min KOMIN er út ný bók, sem nefnist „Móðir mín — húsfreyjan". Gísli Kristjánsson. sem bjó bókina tii prentunar, segir m.a. f aðfarar- orðum: „Snemma árs 1976, nokkru eftir að bókin „Faðir minn — bónd- inn“ kom á prent, mæltist útgef- andinn til þess að ég safnaði efni í aðra bók, helst um húsmóðurina. Mér varð svarafátt í bili en hug- þeir þolinmóðu íslendingar sem liðsinntu mér góðfúslega með svörum sínum og ábendingum.. Bókin er 192 bls. að stærð. Út- gefandi er Skuggjsá. Ulfur Friðriksson. Magnús Magnússon - húsfreyjan” leiddi málið og komst að þeirri niðurstöðu, að víst hefðu hlutverk horfinna húsmæðra verið svo mikilvæg í okkar þjóðfélagi, og afrekin ekki síður, að marklegt væri að þeirra væri minnzt á við- eigandi hátt — að synir þeirra og dætur mættu reisa þeim minnis- varða, gjarnan í bókarsniði.“ í bókinni eru eftirtaldar grein- ar: Steinunn Stefánsdóttir, Fífl- holtum, eftir Ármann Dalmanns- son, Elín Hannibalsdóttir, Arnar- dal, eftir Sigríði Valdemarsdótt- ur, Björg Andrésdóttir, Ljótunn- arstöðum, eftir Skúla Guðjónsson, Svanfríður Bjarnadóttir, Skógum, eftir Eirík Stefánsson, Þorbjörg Guðmundsdóttir frá Klifhaga, eft- ir Auði Eiríksdóttur, Valgerður M. Eiríksdóttir, Hlíð, eftir Auði Eiríksdóttur, Valgerður M. Eiríksdóttir, Hlíð, eftir Eirík Sig- urðsson, Ingibjörg Björnsdóttir, Torfalæk, eftir Guðmund Jóns- son, Guðfinna Isleifsdóttir, Drangshlíð, eftir Gissur Gissurar- son, Bessabe Halldórsdóttir, Kirkjubóli, eftir Guðmund Inga Kristjánsson, Katrín S. Kristjáns- dóttir, Brautarhóli, eftir Lilju S. Kristjánsdóttur, Hrefna Ölafs- dóttir, Eyvindarstöðum, eftir Ólaf E. Stefánsson, Margrét Gísladótt- ir, Hæli, eftir Einar Gestsson, Guólaug H. Þorgrímsdóttir, Felli, eftir Emil Björnsson, Sigrún Sig- urhjartardóttir, Tjörn, eftir Hjört E. Þórarinsson, og Jóna Jónas- dóttir frá Firði, eftir Óskar Hall- dórsson. Bókin er 288 bls. að stærð auk nokkurra myndasíða. Útgefandi er Skuggsjá. „í ríki hestsins” — ný bók eftir Úlf Friðriksson FASTEIGNASALM MOKIilVBUBSIHSIM Öskar Krist jánsson *.... Ein sérstæðasta og jafnframt glæsilegast byggð á landinu við HÆÐARGARÐ MÁLFLITAIINGSSKRIFSTOFA Guðmundur Pétursson Axel Einarsson Sími 26200. Heimasími 34695. hæstaréttarlögmenn Funahöfði19, sími 83307. Arkitekt: Vífill Magnússon. Byggjandi Byggingafélagið Ármannsfell. Höfum til sölu örfáar íbúðaeiningar, raðhús og fjölbýlishús. 3ja, 4ra, 5 og 6 herbergja íbúðir, sem seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. Til afhendingar á næstunni. Sameign verður að öllu frágengin þ.e.a.s. gangstigar og bílastæði malbikuð, garður með trjágróðri og lýsingu. Húsin máluð að utan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.