Morgunblaðið - 12.11.1977, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 12.11.1977, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Trésmiður eða maður vanur verkstæðisvinnu óskast strax. Upplýsingar í síma 50630. Tréborg Verslunarmaður 39 ára gamall verslunarmaður með 15 ára starfsreynslu, óskar eftir góðu starfi frá og með 1. des. '77. Tilboð merkt: ..Ábyggilegur — 4336", sendist Mbl. fyrir 1 5. nóv. '77. Sendiferðir Starfskraftur óskast til sendiferða og að- stoðar á skrifstofu. Um getur verið að ræða starf hluta úr degi í vetur en fullt starf næsta sumar. RÍKISENDURSKOÐUN Byggingar- tæknifræðingur Ólafsvíkurhreppur óskar eftir byggingar- tæknifræðingi til starfa hjá Ólafsvíkur- hreppi. Umsóknarfrestur er til 30. nóv. Nánari upplýsingar veitir oddviti í síma 93-6153. Sjúkraliðar Sjúkrahúsið í Húsavík óskar að ráða nú þegar eða eftir samkomulagi sjúkraliða. Allar upplýsingar veita hjúkrunarstjóri í síma 96-4-1 3-33 og framkvæmdastjóri í síma 96-4-1 4-33. Sjúkrahúsið í Húsavík s. f. Starfsmaður óskast til skrifstofustarfa hjá lífeyrissjóði í mið- bænum Æskilegt er að viðkomandi um- sækjandi hafi þekkingu á bókhaldi, gott vald á vélritun og geti hafið störf sem allra fyrst. Umsóknir leggist inn á augl.deild Mbl. merkt: „Lífeyrissjóður — 2242". Einkaritari Stórt útflutningsfyrirtæki í miðborginni óskar að ráða einkaritara sem fyrst. Góð menntun, starfsreynsla, mála- og vélritun- arkunnátta nauðsynleg. Góð launakjör og vinnuaðstaða. Handskrifaðar umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf og meðmæli, ef til eru, sendist Mbl. sem fyrst, merktar: „Einkarit- ari — 421 4" Okkur vantar 3 menn helzt vana síldar- og fiskverkun. Vinsam- legast hringið í síma 92-8078, 92-8390 eða 92-8395. Þorbjörn hf. Grindavík Lagerstarf Okkur vantar starfskraft til lagerstarfa í Stálvík h.f. Skipasmíðastöð, Garðabæ. Upplýsingar í síma 51 900 Stálvík h. f., Garðabæ. Rafsuðumaður Óskum að ráða vanan rafsuðumann strax. Uppl. hjá verkstjóra. Vélar og Þjónusta h. f., Smiðshöfða 21, simi 83266. Tölvustjóri Stórt fyrirtæki í miðborginni óskar að ráða tölvustjóra. Þjálfun fer fram í fyrirtækinu. Álitlegt starf fyrir þá sem hafa áhuga á gagnavinnslu í rafreikni. Umsóknir með uppl um aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á Mbl. fyrir 16. nóv. merkt: „Operator—421 6." raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Húsmæðrafélag Reykjavíkur Glæsilegur basar að Hallveigarstöðum sunnudaginn 13. nóvember kl. 2. Stangaveiði Óskum eftir að komast í samband við veiðiréttareigendur fyrir sjóbirtings-, sil- ungs- og laxveiði. Tilboð sendist í póst- hólf 72 Hafnarfirði Stjórn Stangaveiðifélags Hafnarfjarðar. Stjóm Verkamanna- bústaða í Reykjavík óskar eftir tilboðum í byggingu 18 fjöl- býlishúsa (216 íbúðir) í Hólahverfi. Út- boðsgögn verða afhent á skrifstofu V.B. Mávahlíð 4, Rvk. gegn 100.000.— kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 6. des. 1977 kl. 14.00 Tilkynning til | söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, að gjalddagi söluskatts fyrir október- mánuð er 15. nóvember. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið 10. nóvember 197 7 Styrkir til háskólanáms eða rannsóknastarfa í Finnlandi Finnsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa íslendingi til há- skólanáms eða rannsóknastarfa í Finnlandi námsárið 1 978—79. Styrkurinn er veittur til níu mánaða dvalar frá 1 0. september 1978 að telja og er styrkfjárhæðin 1.000 finnsk mörk á mánuði. Skipting styrksins kemur þó til greina. Þá bjóða finnsk stjórnvöld einnig fram eftirgreinda styrki er mönnum af öllum þjóðernum er heimilt að sækja um: 1. Tiu fjögurra og hálfs til níu mánaða styrki til náms í finnskri tungu eða öðrum fræðum er varða finnska menningu. Styrk- fjárhæð er 1.000 finnsk mörk á mánuði. 2. Nokkra eins til tveggja mánaða styrki handa vísindamönn- um, listamönnum eða gagnrýnendum til sérfræðistarfs eða námsdvalar í Finnlandi. Styrkfjárhæð er 1.300 finnsk mörk á mánuði. Umsóknum um framangreinda styrki skal komið til mennta- málaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 15. janúar n.k. Umsókn skal fylgja staðfest afrit prófskírteina, meðmæli og vottorð um kunnáttu í finnsku, sænsku, ensku eða þýsku. — Sérstök umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 8. nóvember 1977. Framvegis verður afgreiðsla Tilrauna- stöðvarinnar á Keldum opin kl. 9 — 16:30frá mánudegi til föstudags. Tilraunastöðin á Keldum. Styrkir til Noregsfarar Stjórn sjóðsins Þjóðhátíðargjöf Norðmanna auglýsir eftir um- sóknum um styrki úr sjóðnum vegna Noregsferða 1 978. Samkvæmt skipulagsskrá er tilgangur sjóðsins ,,að auðvelda íslendingum að ferðast til Noregs. í þessu skyni skal veita viðurkenndum félögum, samtökum, og skipulögðum hópum ferðastyrki til Noregs í því skyni að efla samskipti þjóðanna t.d. með þátttöku í mótum, ráðstefnum, eða kynnisferðum, sem efnt er til á tvíhliða grundvelli. Ekki skal úthlutað ferðastyrkjum til einstaklinga, eða þeirra sem eru styrkhæfir af öðrum aðilum.” í skipulagsskránni segir einnig, að áhersla skuli lögð á að veita styrki, sem renna til bems ferðakostnaðar, en umsækjendur sjálfir beri dvalarkostnað i Noregi. Hér með er auglýst eftir umsóknum frá þeim aðilum, sem uppfylla framangreind skilyrði. í umsókn skal getið um hve- nær ferð verður farin, fjölda þátttakenda og tilgang fararinnar. Auk þess skal tilgrema þá upphæð, sem farið er fram á. Umsóknir óskast sendar til stjórnar sjóðsins, Forsætisráðu- neytinu, Stjórnarráðshúsinu, Reykjavík, fyrir 15. janúar n.k. Húsmæðraskóli Hallormsstað tilkynnir 8. janúar n.k. hefst 5 mánaða hússtjórn- arnámskeið við skólann. Upplýsingar gefnar í skólanum. Skólastjóri. MMNM * .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.