Morgunblaðið - 12.11.1977, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 12.11.1977, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. NÖVEMBER 1977 Frá afhendingu gjafarinnar. Talið frá vinstri: Tómas Sturlaugsson framkvæmdastjóri, Ragnheiður S. Jónsdóttir í stjórn St.vrktarfélags vangefinna, Magnús Kristinsson formaður félagsins, Sveinbjörg Klemenzdóttir og Gunnar Þormar varaformaöur félagsins. Höfðingleg giöf til Styrktarfé- lags vangefinna Þriðjudaginn 8. nóv. s.l. barst Styrktarfélagi vangefinna höfð- ingleg gjöf frá frú Sveinbjörgu Klemenzdóttur, fyrrum kaup- konu hér í borg. Afhenti hún félaginu til eignar sumarbústað sinn, Rjóður, í Varmadalslandi á Kjalarnesi, ásamt 1 ha leigulands. Sumar- bústaðurinn er gefinn til minn- ingar um eiginmann Sveinbjarg- ar, Guðmund Magnússon, kaup- mann. Sveinbjörg Klemenzdóttir var einn af stofnendum Styrktar- félags vangefinna fyrir tæpum 20 árum og hefur alla tíð unnið mik- ið og gott starf fyrir félagið, svo og Kópavogshælið. Eitt helzt áhugamál hennar var að koma upp sumardvalarheimili fyrir vangefna og í þeim tilgangi festi hún fyrir tveimur árum kaup á Rjóðri, er hún nú hefur gefið félaginu. Hefur vistfólk á Kópa- vogshæli og í Skálatúni nú í tvö sumur notið þessa framtaks Sveinbjargar í ríkum mæli í sum- ardvöl í fögru umhverfi. Styrktarfélag vangefinna flytur henni hugheilar þakkir fyrir þessa góðu gjöf, og allt hennar óeigingjarna starf fyrir málefni vangefinna. Opnuð hefur verið hárgreiðslustofa f Garðabæ, nánar tiltekið á Garða- flöt 16—18. Ilér sést eigandinn, Anna Bár, að störfum í stofunni. Alþýðuleikhúsið Skollaleikur sýnmgar í Lindarbæ, sunnudag kl. 20.30. mánudag kl. 20.30. Miðasala i Lindarbæ kl. 17 —19 og sýnmgardaga kl 17 — 20.30. Sími 21971. Háskólatónleikar Háskólatónleikar verða í Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut, laugardaginn 12. nóvember og hefjast að þessu sinni kl. 16. Sigurður Björnsson syngur lög eftir Emil Thoroddsen við undirleik Guðrúnar Kristinsdóttur, Halldór Vilhelmsson syngur lög úr söngbók Garðars Hólm eftir Gunnar Reyni Sveinsson við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar, Sieglinde Kahmann syngur lög eftir Hugo Wolf við undirleik Guðrúnar og Rut Magnússon syngur ensk sönglög við undirleik Ólafs. Allir söngvararnir flytja síðan Ástarljóðavalsa op. 52 eftir Brahms og Guðrún og Ólafur leika undir fjórhent á píanó. Aðgöngumiðar fást við innganginn og kosta 600 kr. Tónleikanefnd Háskóla íslands. Morgunblaðið óskar ftir blaðburðarfólki VESTURBÆR: Lambastaðahverfi AUSTURBÆR: Skúlagata ÚTHVERFI Básendi Upplýsingar í síma 35408 HÚSBYGGJENDUR Vegg- & loftklæðningar í 7 viðartegundum afar hagstæðu verði. Spónaplötur í 9 mismunandi þykktum og stærðum Rakavarðar spónaplötur. Birkikrossviður. Eldvarðar spónaplötur. Furukrossviður. Plasilagðar spónaplötur. Panelkrossviður. Spónlagðar spónaplötur. Harðtex. Hörplötur. Trétex. á 5 Ofangreindar vörur eigum við ávalt til afgreiðslu strax á hagstæðu verði Gerið verðsamanburð, það borgar sig. Auglýst er eftir framboðum til prófkjörs Prófkjör um val frambjóðenda á lista Sjálf- stæðisflokksins við næstu alþingiskosningar í Reykjaneskjördæmi, fer fram dagana 4. og 5. febrúar nk. Framboð til prófkjörs fer fram með eftirfar- andi hætti: a) Lögmætur fundur fulltrúaráðs velur allt að þrjá fram- bjóðendur til prófkjörs, enda hljóti þeir allt að 20% atkvæða b) Heimilt er félagsmönnum Sjálfstæðisfélaga í kjör- dæminu að gera uppástungur um fleiri frambjóðend- ur til prófkjörs Slík tillaga skal vera buncfin við einn mann Tillagan skal undirrituð af minnst 50 og mest 150 félagsbundnum Sjálfstæðismönnum í kjördæm- inu. Enginn flokksmaður getur þó staðið að nema einni slíkri tillögu. c) Kjörnefnd er heimilt að tilnefna frambjóðendur til viðbótar eftir því sem þurfa þykir, enda verði fram- bjóðendur til prófkjörs aldrei færri en nemur tölu þeirra, sem skipa framboðslistann til alþingiskosn- inga d) Heimilt er að hver kjósandi i prófkjöri megi kjósa 2 menn, sem ekki eru í framboði, með því að rita nöfn þeirra á prófkjörseðilinn Hér með er auglýst eftir framboðum skv. b lið hér af ofan Framboðum þessum ber að skila til formanns kjörnefndar Ellerts Eiríkssonar, Langholti 5, Keflavik fyrir kl 24 fimmtudaginn 15 desember 1977 Kjörnefnd Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU 27 ALLT MEÐ EIMSKIF Á næstunni 1 ferma skip vor til Islands I sem hér segir: m 3 rs, ANTWERPEN: Fjallfoss Lagafoss ^ Fjallfoss jJJ' Lagarfoss |jj ROTTERDAM: nT Fjallfoss Lagarfoss lyL, Fjallfoss Legarfoss m FELIXSTOWE: ÍjY Mánafoss pJ! Dettifoss m Mánafoss fj7| Dettifoss’ s i IjTi uennoss’ p HAMBORG: . i J j ^/lánafnec I 1 6. nóv 2 1. nóv 28. nóv 5. des 1 7 nóv 22 nóv _ 2 9 nóv 6 des nóv m 22. nov 29. nóv 6 des i£j| | 17 nóv 'tfi 24. nóv ”J l des JJj 8 des JJ| é a m Mánafoss Dettifoss Mánafoss Dettifoss pi PORTSMOUTH: ■Tf Brúarfoss 16.nóv IjTi Bakkafoss 16. nóv Goðafoss 23. nóv j_Ji Hofsjökull 7. des |Jt| Bakkafoss 7. des. LLf KAUPMANNAHÖFN: § Háifoss 1 5. nóv. jp Laxfoss 22 nóv. j-J ijij Háifoss 29 nóv. [Tj nd{ Laxfoss 6 des [fp P GAUTABORG: 'é J7l SJnKnro 1 C r.A., [A I B I p m I i m lÉrl i i i i i m 'Haifoss Laxfoss j—Jj Háifoss 1 TTi Laxfoss 1 6 nóv. 23. nóv. 30. nóv. 7 des T IJ j{ Laxfoss 7 des tL [jy HELSINGBORG: y ij Urriðafoss 1 7 nóv — |J7l Grundarfoss 28 nóv T Urriðafoss 7 des. f 1 8. nóv. Grundarfoss " 29 nóv jf Urnðafoss 8. des — KRISTIANSAND: m jij Urriðafoss Uf STAVANGER: Urriðafoss ■ Grundarfoss * 1 Urriðafoss 1 9 nóv 30. nóv 9 des 21. nóv 1 des 1 0. des P MOSS: [fjj Urriðafoss 1 I Urriðafoss Grundarfoss i p p p p I pi I l£j WESTON POINT: [jT Kljáfoss rp. Kljáfoss y Gámaflutningar hraðferðir GDYNIA/GDANSK: I Skógarfoss 1 7. nóv JJl VALKOM: P írafoss 1 4. nóv fp-J Múlafoss 22 nóv Jj írafoss 6 des VENTSPILS i Múlafoss 23 nóv. fJ 22. nóv. 6 des

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.