Morgunblaðið - 10.05.1978, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 10.05.1978, Blaðsíða 20
52 MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 10. MAÍ 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Járniðnaðarmenn Bókaverzlun í miöbænum óskar eftir starfskrafti, allan daginn. Æskilegur aldur 20—40 ára. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist Mbl. fyrir 12.5. merkt: „Áhugi — 4279“. Bílasala Guðfinns óskar eftir aö ráöa tvo sölumenn á nýja bílasölu. Upplýsingar í síma 81588. óskum aö ráöa járnsmiöi og menn vana járniönaöi. Vélaverkstæöiö Véltak Hvaleyrarbraut 3, Hafnarfiröi, sími 50236. Verslunarstjóri Kaupfélag sunnanlands óskar aö ráöa verslunarstjóra strax. Skriflegar umsóknir er greini aldur, mennt- un og fyrri störf, sendist starfsmannastjóra er gefur nánari upplýsingar. Samband ísl. samvinnufélaga. Skrifstofustarf Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar aö ráöa starfskraft til almennra skrifstofustarfa. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgreiöslu Morgunblaösins fyrir n.k. fimmtudagskvöld, 11. maí merkt: „Skrifstofustörf — 3716“. Tilboð sendist fyrir 16.5 Trésmiðir Tveir — fjórir samhentir trésmiöir óskast til vinnu á ísafiröi í 3—4 mánuöi í sumar. Upplýsingar í síma 84499, kl. 8.30—16.00. Skartgripaverslun óskar eftir starfskrafti frá kl. 1—6. Tilgreinið aldur, menntun og fyrri störf. Tilboð merkt: „Strax — 4280“. Matreiðslumenn Matreiöslumann vantar í 5 mánuöi í sumar. Upplýsingar í síma 99-1356 á skrifstofu- tíma. Fossnesti, Selfossi. Matreiðslumaður óskast Sumarhótel úti á landi vill ráöa matreiöslu- mann frá 1. júní — 1. sept. Upplýsingar gefnar í síma 33428 milli kl. 7 og 8 næstu kvöld. Offsetprentara vantar til starfa. Prentsmiöjan Grafík, sími 31170 og 31180. Afgreiðslumaður Stórt fyrirtæki óskar eftir aö ráöa af- greiöslumann í bílavarahlutaverslun. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf fylgi umsókninni sem sendist Mbl. merkt: „Afgreiöslumaöur — 3717“. Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa í leikfangaverzlun viö Laugaveg. Umsóknir sendist Mbl. merkt: „Leikföng — 844.“ Vélasala — Atvinna Vélasala meö umboö fyrir amerískar dieselvélar óskar aö ráöa starfskraft í varahlutaverzlun til afleysinga í sumar. Framtíðarstarf viö viögeröir dieselvéla getur komið til greina. Uppl. í síma 86120. Bifvélavirkjar — vélvirkjar eöa menn vanir viögeröum á bifreiðum og þungavinnuvélum óskast til starfa. Fæöi og húsnæöi á staönum. Upplýsingar á skrifstofu vorri, Lækjargötu 12, (Iðnaðarbankahúsið), föstudaginn 12. þ.m. kl. 14—16, einnig alla vinnudaga á skrifstofu vorri á Keflavíkurflugvelli. íslenzkir aöalverktakar sf. Keflavíkurflugvelli. Starfskraftur Óska eftir starfskrafti, helst vönum, hálfan daginn frá kl. 1—6, 5 daga vikunnar. Yngri en 25 ára kemur ekki til greina. Upplýsingar t verzluninni Lissabon frá kl. 9—1, miövikudag og fimmtudag. Tónlistarkennara vantar aö Hrafnagilsskóla í Eyjafiröi frá 1. september n.k. Nánari uppl. veitir skóla- stjórinn, Sigurður Aöalgeirsson. Ritfangaverzlun óskar að ráða starfsfólk til afgreiöslustarfa. Umsóknir, sem tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist til Mbl. merkt: „Ritföng — 842“. Ritari Opinber stofnun í miöbænum vill ráöa ritara. Vélritunarkunnátta og gott vald á íslenzku, ensku og einu Noröurlandamáli nauösynlegt. Umsóknir er greini frá menntun og fyrri störfum sendist Mbl. fyrir 15. maí merkt: „Ritari — 843.“ Keflavík Keflavíkurbær vill ráöa eftirlitsmann meö viðhaldi á fasteignum bæjarins, um er aö ræöa 4—5 klst. vinnu á dag. Vinnutími, eftir samkomulagi. Æskilegt er aö viökomandi hafi iönsveins- eöa meistararéttindi í húsasmíöi. Umsóknarfrestur er til 17. maí n.k. Allar nánari upplýsingar gefur undirritaöur. Bæjarstjórinn í Keflavík, Jóhann Einvarösson. Skrifstofustarf Stórt iönfyrirtæki í miöborginni hefur skrifstofustarf laust til umsóknar. Hér er um aö ræöa fjölbreytt framtíöarstarf í skemmtilegum húsakynnum. Sem dæmi um verkefni mætti nefna bókhaldsstörf, vinnutímaútreikninga, vinnu viö innflutningsskjöl og vélritun. Æskilegt er aö umsækjendur hafi Verzlunarskóla- eöa hliöstæöa menntun og geti byrjaö fljótlega. Eiginhandarumsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast send í augld. Mbl. í síöasta lagi þriöjudaginn 16. maí. þ.m. merktar: „Fjölbreytt — 2165.“ 0 VANTAR ÞIG VINNU 0 VANTAR ÞIG FÓLK ÞU AUGLÝSIR l'M ALLT LAND ÞEGAR Þl; Al'G- LÝSIR í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.