Morgunblaðið - 10.05.1978, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 10.05.1978, Blaðsíða 28
60 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. MAI 1978 MORÖdKf- KArriNU 5 Wr Vv\ rfe: V (M' Ég Iokk ckki hart að mér í skólanum. úr því cg get orðið lesið erlcnd nektarblöð. Ilvort er það bjartsýni — eða aumingjaskapur? Ék vildi að þú fengist við það í tómstundunum að búa til flöskuskip. í staðinn fyrir þetta? Hverjir ráða börnunum? BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Spilið í dag kom fvrir í leik Svíþjóðar og Þýskalands á Evrópumeistaramóti fvrir mörg- um árum siðan. Norður gaf, allir á hættu. Norður S. 83 H. DG10652 T. 9853 L. Á Vostur S. ÁG1064 H. K84 T. K62 L. 83 Austur S. D92 H. Á973 T. 7 L. 107642 Suður S. K75 H. - T. ÁDG104 L. KDG95 Á háðum horðum varð suður sagnhafi í finim tíglum. Þjóðverj- inn í sæti suðurs fékk út spaðaás og var eftir það auðvelt að vinna spilið. En svíinn Kock var ekki eins heppinn á hinu borðinu. Hann fékk út tígultivst frá vestri. í 2. slag tók hann á laufás og spilaði síðan tígli frá borði með svíningu í huga. En þegar austur lét hjarta tók Kock á ásinn og lét spaðana tvo frá boröinu í laufkóng og drottningu. Og laufgosann trompaði vestur ekki heldur. Suður trompaði þá spaða í borðinu og hjarta á hendinni. Eftir það voru fimm spil á hendi. > ' i i | 1 I . . I 1 'All',' i* Við verðum að flýja inn í vinnuna á morgun? „Kæri Velvakandi. Róttækir menn, og öfgafullir láta æ meir að sér kveða og reyna að rugla okkur í ríminu. Kommún- isminn, sem nú flæðir yfir heim- inn, er alræðisstefna, eins og kunnugt er. Leiðtogar hans krefj- ast ekki aðeins að ríkisvaldið ráði yfir eignum manna, heldur líka heimilum þeirra og fjölskyldu að meira og minna leyti. Já, menn eiga ekki einu sinni sál sina sjálfir, hún skal mótuð með illu eða góðu eftir gallhörðu kerfi kommúnism- ans. Það er því ekki að furða þótt kommúnistar setji þeim íoreldrum hömlur sem vilja fræða börn sín á kristinni trú og siðgæði. Þó að lítið beri á fréttum um þau efni í fjölmiðlum, er það staðreynd að trúaðir foreldrar í löndum kommúnista eiga í margvíslegum erfiðleikum og verða að þola hróplegt misrétti vegna þess eins að þeir hafa kennt börnum sínum að tilbiðja skaparann. Og börnin sjálf verða einnig að gjalda þess. Hér er miklu meiri alvara á ferðinni en margur gerir sér ljóst. Vert er að benda á, að þessara alræðis-sjónarmiða gætir líka hér á Islandi. Þær raddir heyrast meðal okkar sem draga umráða- rétt foreldra yfir börnum sínum í efa. Því er haldið fram að það sé ríkið sem eigi börnin. Menn ættu að gefa þessu gaum, því að engin ástæða er til að halda að eitthvað annað vaki fyrir íslenzkum rót- tæklingum en samherjum þeirra úti í löndum. Víst hafa ýmsir meðal okkar komið auga á þetta, og er ég þakklátur Morgunblaðinu fyrir að halda vöku sinni i þessum efnum. Frændur okkar á Norðurlöndum hafa ekki farið varhluta af þessum hættulega áróðri. Ekki skal það rakið nánar að sinni, en í stað þess langar mig aðeins, Velvakandi góður, að vekja athygli á orðum danska biskupsins Henriks Christiansens, er hann viðhafði fyrir nokkru í ræðu um þessi mál. Biskupinn segir um heimilið. að æðsta verkefnið sem Guð hafi falið því sé að vernda barnið. leiðbeina því og móta það af náð Guðs. svo að líf þess verði Guði til dýrðar. En síðan segir biskupinn (í laus. þýö.): „Ákveðnar stjórnmálastefnur meðal okkar vinna að því að ná börnunum úr höndum foreldra sinna, vekja tortryggni gagnvart réttindum og skyldum foreldranna og undirbúa þannig þá byltingu í þjóðfélaginu sem þær keppa að. Uppeldis- og sálfræðingar kyrja linnulaust þann söng að engir séu verri uppalendur en foreldrarnir sjálfir! Ef þeir gætu, myndu þessir „sérfræðingar“ hrifsa börnin und- an áhrifavaldi foreldranna, koma þeim fyrir á opinberum stofnunum og móta þau þar eftir eigin höfði. Auðvitað getur okkur foreldrum M r IflL Vestur Norður S. - H. DG106 T. 9 L. - Austur S. ÁG S. D9 H. K8 H. Á9 T. K T. - L. - L. 10 Suður S. K7 H. - T. DG L. 9 í þessari stöðu spilaði sagnhafi laufníu. Vestur lét hjartaáttuna og trompaði í borðinu. Hjarta tromp- að á hendinni og vestur fékk næsta slag á tígulkóng. Og tilneyddur gaf hann Kock ellefta slaginn á spaðakóng. Fimm spila staðan var skemmti- leg. Vestur var illa beygður og sé staðan athuguð má sjá, að sama var hvað hann gerði. MAÐURINN A BEKKNUM Framhaldssaya eftir Georges Simennn Jóhanna Kristjónsdóttir íslenzkaói 38 veggskáp fann Maigret port- vínsflösku sem hafði verið drukkið af. og tvö glös. Á snaga hékk regnfrakki. Þetta hafði honum ekki hug- kvæmzt. Þegar rigndi um miðj- an dag en ekki á kvöldin gat Thouret ekki komið heim til Juvisy í rökum fötum. Hann hafði sýniiega notað tímann mikið til lestrar. Á kommóðunni var mikið af bókum. mest allt vinsæiar skáldsögur. söguiegar bækur og nokkrir glæpareyfarar sem hann virtist ekki hafa verið ýkja hrifinn af fyrst þær voru ekki íleiri slikar. Vig gluggann var hæginda- stóll. Á litiu borði var mynd í mahoniramma af konu. sem var líklega fertug.svartklædd að sjá. Hún kom heim við1 lýsingu þá sem þeir höfðu fengið f skartgripabúðinni. Hún virtist ekki vera óáþekk frú Thouret alla vega að umfangi til. en engu að síður var hún langtum fríðari og viðfelldnari til að sjá. — Það var þessi kona sem kom reglulega að heimsækja hann? - Já. Hann fann fleiri myndir í skúffu. einnig nokkrar af Thouret sjálfum. þar á meðal eina þar scm- hann var með perlugráa hattinn á höfðinu. Ef frá voru svo talin nokkur hálsbindi og fáein pör af sokkum voru ekki fleiri ílíkur þarna. hvorki skyrtur né nær- fatnaður, né haldur pappírar cða bréf. hvorki gömul né ný.' ckkert af því sem fólk að jafnaði fyllir skúffurnar með. Maigret sem minntist æsku sinhar og mundi eftir því. að þegar hann þurfti að fela eitthvað fyrir foreldrum sínum hafði hann tckið stól. sett hann við skápinn í herbcrginu og laumað því ein.s hátt upp og hann gat. Á flestum slíkum skápum var þykkt ryklag og svo var einnig þarna en hann sá að ferhyrndur hlutur hafði lcgið þarna. því að ryklagið var þynnra á litlum bletti. Hann hugleiddi það ekki nánar að sinni. Konan fylgdi hreyfingum hans með augun- um og eins og Lapointe hafði sagt var engu líkara en brjóst- in myndu þá og þegar smeygja sér út úr sloppgopanum. — Hafði hann lykla að her berginu? —Á honum höíðu engir óvið- komandi lyklar fundist. — Já, en hann lét mig alltaf geyma hann þcgar hann fór. — Gera leigjendur yðar það? — Nei. en hann sagðist vera svo afleitur með að týna öllu og þess vcgna bæði hann mig að geyma lykilinn. Og þar sem hann kom aldrei heim. hvorki á kvöldin né á nóttunni... Maigret tók myndina úr rammanum. Áður en hann fór gaf hann kanarífuglinum vatn að drekka og gckk nokkra hringi um herbcrgisgólfið. — Ég kem sjálfsagt aftur. kunngerði hann'. Hún gekk á undan þeim niður stigann. — Það þýðir víst ekki að bjóða yður uip á glas? — Þér eruð með síma? Látið mig fá númerið ef ég skyldi þurfa að fá nánari upplýsing- ar. - Bastille 2251. ■— Og nafnið með leyfl? - — Marictte. Mariette Gibon. — Þökk fyrír. - Og ekkert fleira? - Nei. ekki í bili. Hann og Lapointe hriiðuðu sér út í bflinn og enn var sama úrhellið. — Keyrið út að horni. skip- aði Maigret. Og við Lapointe sagði hanni — Farðu aftur til hennar. Ég gleymdi pípunni minni í herberginu uppi. Maigret hafði aldrei á sinni lífsfæddri ævi gleymt pfpunni sinni nokkurs staðar. — Var það viljandi gert? — Já. haltu henni uppi á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.