Morgunblaðið - 10.05.1978, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 10.05.1978, Blaðsíða 27
 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. MAÍ 1978 59 a*. a' / ■ ■■ / ■■ Sími50249 Maöurinn sem hætti aö reykja (Mannen som holl op með at ryge) Frábærlega skemmtileg sænsk mynd. Gösta Ekman. mynd sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 9. Sími50184 Síöasta sprengjan Hörkuspennandi kvikmynd sem gerist í lok borgarastríösins í Kongó. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Fjárjörð til leigu Til leigu er frá næstu fardögum jöröin Hólar í Öxnadalshreppi. Á jörðinni er gott tbúöarhús og fjárhús fyrir 350 kindur. Ræktaö land 22 ha, auöræktanlegt land um 20 ha. Heimaland stór. Vélar og áhöfn eru til kaups, ef vill. Ásmundur S. Jóhannsson, hdl., Brekkugötu 1, Akureyri, sími 21721. Hótel Borg Bingó að Hótel Borg í kvöld kl. 8 30 Hótel Borg Vélsmiðjan Klettur h.f., Hafnarfirði tilkynnir Erum fluttir meö alla starfsemi okkar aö Helluhrauni 16—18 Sími 50139 — 50539. Islands Tónleikar í Háskólabíói, fimmtudaginn 11. maí 1978 kl. 20.30. Efnisskrá: Guðmundur Hafsteinsson — Konsertkantata. Bartok — Violukonsert. Respighi — Pini Di Roma. Einleikari: Unnur Sveinbjarnardóttir. Einsöngvarar: Frióbjörn G. Jónsson, Halldór Vílhelmsson, Kristinn Halis- son. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Aðgöngumiðar í bókaverzlunum Sigfúsar Eymundssonar og Lárusar Blöndal og við innganglnn. Sinfóníuhljómsveit íslands. Skuldabréf fasteignatryggð og spariskírteini til sölu. Miðstöð verðbréfa- viðskipta er hjá okkur. Fasteigna og verðbréfasala Vesturgötu 17 sími 16223. Þorleifur Guðmundsson heimasími 12469. - AUGLÝSINGASÍMINN ER: 2^22480 __J 3Rar0unbUbib Sjálfboðaliðar á kjördag D-listann vantar fólk til margvíslegra sjálfboöa- starfa á kjördag. Sérstaklega vantar fólk til starfa sem fulltrúar listans í kjördeildum auk margvíslegra annarra starfa. Þeir sem vilja leggja D-listanum liö meö starfskröftum sínum á kjördag, 28. maí næstkomandi, hringi vinsamlegast í síma: 86216—82900. Skráning sjálfboöaliða fer einnig fram á skrifstofum hverfafélaganna. VANTAR ÞIG TAPPA SEM GETUR HALDIÐ S TONNU 6. f lokastöðu veröur skrúf- an að fara 3— 9 mm í gagn- um tappann tll þass að ná hámarksfastu. ... þá þarftu að blðja um sterka tappann frá 1. Vænglmlr hindra tappann frá því að snúast í gatinu. 2. Kraginn aftrar tapp- anum að fara of langt Innf gatið. 3. Þatta svæðl þonst akki út sam kemur í veg fyrir sprungumyndanir { pússn- Ingu. 4. Þenst út f fjórar áttir tll þeas að ná ftrustu fastu. 5. Yfirborðlð ar slétt og gefur þar af leiðandl masta vlðnám (stæratl snertlflðt- ur). Fæst í flestum byggingavöruverzlunum Ath.: Höfum elnnlg bora sem eru sórstaklega merktir miðað vlð lengd tappa. Umboðsaðilar HF. 51 Sundaborg Síml: 84000 — Reykjavlk VIÐTALSTIMAR FRAMBJ0ÐEND Frambjóðendur Sjálfstæðismanna viö borgarstjórnarkosningarnar munu skiptast á um aö vera til viötals á hverfisskrifstofum Sjálfstæöismanna næstu daga. Frambjóöendurnir veröa viö milli kl. 18—19 e.h. eöa á öörum tímum ef þess er óskaö. Miðvikudaginn 10. maí veröa eftirtaldir frambjóöendur til viötals á eftirtöldum hverfisskrifstofum: Nes- og Melahverfi, Ingólfsstræti 1 a Albert Guömundsson, sórkaupmaöur. Vestur- og Miðbæjarhverfi, Ingólfsstræti 1 a. Markús Örn Antonsson, ritstjóri. Austurbær- og Noróurmýri, Hverfisgötu 42, 4. hæö. Margrét S. Einarsdóttir, ritari. Hlíöa- og Holtahverfi, Valhöll.Háaleitisbraut 1. Páll Gíslason, læknir. Laugarneshverfi, Bjargi v/ Sundlaugaveg. Elín Pálmadóttir, blaöamaöur. Langholt, Langhotsvegi 124. Davíö Oddson, skrifstofustjóri. Háaleitishverfi, Valhöll, Háaieitisbraut 1. Valgarö Briem, hæstaréttarlögmaöur. Smáíbúða- Bústaöa- og Fossvogshverfi, Langageröi 21, (kjallara). Hilmar Guölaugsson, múrari. Árbæjar- og Seláshverfi, Hraunbæ 102b (aö sunnan veróu). Hulda Valtýsdóttir, húsmóöir. Bakka- og Stekjjahverfi, Seljabraut 54, 2. hæö. Sveinn Björnsson, verkfræöingur. Fella- og Hólahverfi, Seljabraut 54, 2. hæd. Magnús L. Sveinsson, skrifstofustjóri. Skóga- og Seljahverfi, Seljabraut 54, 2. hæð. Sigurjón Á. Fjeldsted, skólastjóri. I i-listinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.