Morgunblaðið - 23.02.1979, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 23.02.1979, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1979 21 smáauglýsingar smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Au pair óskast til vinalegra ungra fjölskyldna. Undirbúningur að prófum í Cambridge. Góöir skólar í nágrenninu. Mrs. Newman 4. Cricklewood Lane, London, England, Licence GB 272. Ný nælon teppi á stofur, stiga og íbúöir, einnig nokkuö af nýjum mottum. Teppasalan, Hverfisgötu 49, sími 19992. Húsnæði óskast eitt herb. og eldhús eöa eldhús- aögangur óskast til leigu. Uppl. í sfma 26700 frá kl. 9—5. Trésmíðavól Bandpússvél óskast keypt. Staögreiösla. Uppl. í síma 33490 á daginn og 38555 og 29698 á kvöldin og um helgar. I.O.O.F. 1 H1602238V4 5Sk. /FlAXreRÐ^ÉuG U^^yíSLANDS ÖLDU6ÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Aðalfundur Ferðafélags íslands veröur haldinn miövikudaginn 28. febr. kl. 20.30 á Hótel Borg. Venjuleg aöalfundarstörf. Félagsskírteini 1978 þarf að sýna viö innganginn. Myndasýn- ing aö fundi loknum. Stjórnin ÚTIVISTARFERÐI R Árshátíð Útivistar veröur í Skíöaskálanum Hvera- dölum laugardaginn 24. febr. Matur (kalt borö) og skemmti- atriöi. Skráning og farseölar á skrifst. Útivistar Útivist. Filadelfia heldur útvarpsguöþjónustu n.k. sunnudag kl. 11.00 f.h. Fjöl- breyttur söngur. Ræöumaöur Einar J. Gíslason. Frá Guðspekifélaginu Áskriftarsimi Qanglera er Í kvöld kl. 9 Nokkrir valinkunnir menn ræöa sálfarir, hugsanaflutning og aöra yfirskilvitlega þætti manns- ins, frá ýmsum sjónarmiöum. Allir velkomnir Stúkan Baldur. Knattspyrnufélagið Þróttur. Aöalfundur félagsins veröur haldinn aö Hótel Esju miöviku- daginn 7. marz n.k. kl. 8.30 e.h. venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? Þl Al’GI.YSIR l’.M ALLT LAND ÞEG.AR Þl AUGLYSIR I MORGUNBLAÐINL raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Félag FR Farstöðvaeigenda íslandi Opnunartími akrifatofu Félags Farstöóvaaigenda, á íslandi, Síöumúla 22 FR-RADIO 200 Almenn afgreiösla veröur sem hér segir: Mánudagur Kl. 10 tll 12 og kl. 13 til 19 kl. 20 til 22 Stjórn FR til viötals Þriöjudagur kl. 13 til 17 Miövikudagur kl. 13 til 17 Fimmtudagur kl. 11 til 12 og 13 til 18 Föstudagur kl. 13 til 17 Fyrsta fimmtudag í hverjum mánuöi er skrifstofan lokuö kl. 16. Óskum eftir að taka á leigu eöa kaupa 130—150 fm góöa sérhæö meö bílskúr. Fyrirframgreiðsla ef um leigu er aö ræöa. Sælgætisgeröin Vala s.a. símar 20145 og 17694. Borgarnes Til leigu er í Borgarnesi iönaöarhúsnæöi viö Borgarbraut 4, 146 fm. aö stærö. Uppl. eru gefnar í síma 93-7260 Borgarnesi eftir kl. 20 alia daga. Árshátíð Sölumannadeild VR Árshátíðin veröur haldin aö Hótel Esju 2. hæð föstudaginn 2. mars n.k. Húsiö verður opnaö kl. 19.00. KALT BORÐ, SKEMMTIATRIÐI, HAPP- DRÆTTI, DANS. Þau sem ætla aö vera meö, veröa aö skila þátttökugjaldi til einhvers eftirtalinna fyrir föstudagskvöld 23. febr. n.k. í síðasta lagi. Skrifstofa VR, Hagamel 4 s. 26344. Jón ísaksson c/o Matkaup h.f. Vatnag. 6 s. 82680. Jóhann Guðmundsson c/o Davíö S. Jóns- son Þingholtsstr. 18 s. 24333. Stjórnin. Lögmannafélag íslands heldur almennan félagsfund aö Hótel Loftleiöum, Leifsbúö í dag kl. 17.15. Fundarefni: 1. Erindi um þinglýsingar 2. Önnur mál. Stjórnin. Sólarkaffi Hiö árlega Sólarkaffi Vestfiröingafélags Keflavíkur og nágrennis veröur haldiö í Stapa Njarövík laugardaginn 24. febrúar n.k. og hefst kl. 21.00 Skemmtiatriði. Dans. Aðgöngumiöar seldir í vefnaöarvörudeild kaupfélagsins á föstudag eftir kl 2. Nefndin. EF ÞAÐ ER FRETT- NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í Sæmorgunblaðinu AUGLYSINGA- SIMINN ER: 22480 Bridge Umsjón: ARNÓR RAGNARSSON Bridgefélag Akureyrar Nú er lokið Firmakeppni og Einmenningskeppni Bridge- félags Akureyrar. Sigurvegari í Firmakeppninni varð Draupnir s.f. með 120 stig en spilari var Soffia Guðmunds- dóttir. Röð efstu fyrirtœkja varð þessi: stig 1. Draupnir s.f. 120 Sp. Soffía Guðmundsdóttir 2. Trésmiðjan Ós 119 Sp. Ólafur Björnsson 3. Aðalgeir og Viðar 118 Sp. Páll Pálsson 4. Utgerðarfélag KEA 113 Sp. Gunnl. Guðmundsson 5. Verslunin Brekka 111 Sp. Jóhann Helgason 6. Mjólkursamlag KEA 111 Sp. Guðm. V. Gunnlaugsson 7. Varmi h.f. 111 Sp. Jónas Róbertsson 8. Iðunn 110 Sp. Þormóður Einarsson 9. Fatahreinsun Vigfúsar og Árna 110 Sjj. Ólafur Ágústsson 10. Útvegsbankinn 110 Sp. Sigurður Víglundsson Meðalárangur var 90 stig. Öllum þeim fyrirtækjum sem studdu starfsemi B.A. með þátt- töku í keppni þessari er þakkaður stuðningurinn. Úrslit í Einmenningskeppn- inni eru reiknuð þannig að 3 fyrstu spilakvöldin eru lögð saman og er sá spilari sem flest stig hefur eftir þau, Ein- menningsmeistari Bridge- félags Akureyar 1979 en það varð nú Jón Friðriksson. Röð efstu manna er þessi: Stig 1. Jón Friðriksson 309 2-3. Hörður Steinbergsson 308 2-3. Guðm. V. Gunnlaugss. 308 4. Soffía Guðmundsd. 304 5. Jóhann Helgason 301 6. Jónas Róbertsson 297 7. Ármann Helgason 295 8. Guðm. Svavarsson 294 9. Sigurður Víglundsson 293 10. Þormóður Einarsson 292 Barðstrendinga- félagið í Reykjavík I áttundu umferð fóru leikar þannig: Sveit Kristjáns Kristjánssonar + 3 stig, sveit Bergþóru Þorsteinsdóttur 20 stig. Sveit Sigurðar ísakssonar 9 stig, sveit Helga Einars- sonar 11 stig. Sveit Sigurjóns Valdimars- sonar 10 stig, sveit Vikars Davíðssonar 10 stig. Sveit Ragnars Þorsteinssonar 16 stig, sveit Kristins Óskarssonar 4 stig. Sveit Gunnlaugs Þorsteins- sonar 11 stig, sveit Baldurs Guðmundssonar 9 stig. Sveit Viðars Guðmundssonar 17 stig, sveit Sigurðar Kristjánssonar 7 stig. Efstu sveitir: Ragnars Þorsteinssonar 130 Bergþóru Þorsteinsdóttur 97 Viðars Guðmundssonar 88 Baldurs Guðmundssonar 86 Kristins Óskarssonar 85 Sigurðar Kristjánssonar 85 Bridge í Hruna- mannahreppi Úrslit í Tvenndarkeppni í Hrunamannahreppi Helga Teitsdóttir stig og Karl Gunnlaugsson 151 Anna Ibsen Hólmfríður Jónsd. og Guðm. Böðvarss. 145 Elín Kristmundsdóttir og Böðvar Guðmundsss. 142 Helga Halldórsdóttir og Jóhannes Sigmundsson 132 Ása Ólafsdóttir og Ásgeir Gestsson 125 Guðrún Hermannsdóttir og Magnús Gunnlaugsson 122 Halla Sigurðardóttir og Guðm. G. Sigurðsson 97 Margrét Óskarsdóttir og Guðmundur Jónsson 94 Nú stendur yfir tvímennings- keppnin en síðan hefst sveita- keppnin. Spilað er á miðvikudagskvöld- um á Flúðum. Bóndadagur hjá Bridgefélagi Hafnarfjarðar Firma- og einmennings- keppni B.H. er nú lokið. Alls tóku 85 fyrirtæki þátt í firma- keppninni og hafa þau aldrei verið fleiri. B.H. þakkar þeim hér með fyrir stuðninginn. Sigurvegari varð Félagsbúið á Setbergi með 130 stlg (72%). spilari Friðþjófur Setbergs- bóndi Einarsson. Að öðru leyti urðu úrslit sem hér segir: 1. Félagsbúið Setbergi 130 2. Bókabúð Olivers Steins 118 3. Vélav.st. Jóh. Ólafs 112 4. Kaupfélag Hafnf. 107 5. Asiaco 105 ISAL 105 7. Iðnaðarbankinn 104 KM-húsgögn 104 Vélaverkst. J. Hinrikss. 104 Verkfræðihiónusta Jóhanns G. Bergþórssonar 104 11. Músík og sport 103 12. Dvergur h.f. 102 Skel h.f. 102 14. Bátalón h.f. 101 Búsáhöld og leikföng 101 16. Börkur h.f. 100 Gafl-inn 100 Rafgeymir h.f. 100 Stöpull h.f. 100 Véltak h.f. 100 Tíu efstu menn í ein- menningskeppninni urðu þessir: 1. Friðþjófur Einarsson 248 2. Sævar Magnússon 217 3. Bjarnar Ingimarsson 209 4. Halldór Bjarnason 208 5. Magnús Jóhannsson 205 6. Björn Eysteinsson 202 Ólafur Ingimundarson 202 8. Jón Andrésson 199 9. Ægir Magnússon 197 10. Óskar Karlsson 195 Meðalskor 180 Alls voru spilarar 48. Eins og sjá má er um verulega umframframleiðslu á stigum að ræða hjá Friðþjófi bónda enda stakk alla af bæði kvöldin sem einmenningurinn var spilaður. Og hvort má þá tala um bónda- dag í góubyrjun? Næsta mánudagskvöld kl. 19.30 hefst þriggja kvölda hraðsveitakeppni og eru menn brýndir til að fjölmenna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.