Morgunblaðið - 25.03.1980, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.03.1980, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. MARZ 1980 5 ROTARYKLÚBBUR Kefla- víkur hélt árshátíð sína 29. febrúar síðastliðinn. Ennfrem- ur var haldið upp á 75 ára afmæli Rotary International. Við það tækifæri var Jóhanni Péturssyni veitt æðsta heiðurs- merki Rotary og gerður að Paul Harris félaga. Jóhann hefur verið félagi í Rotaryklúbb Keflavíkur síðan 1947, hann var umdæmisstjóri Islenska Rotary umdæmisins 1976—77. Jóhann er stöðvarstjóri Pósts og síma í flugstöðinni á Keflavíkurflug- velli. Kona Jóhanns er Kristrún Helgadóttir. INNLENT F I A T ananm hefur svo sannarlega sannað ágæti sitt á Islandi enda hefur hann veriö einn vinsaelasti smábíll hér á landi síöan 1972. 27 hefur eitt hæsta endursöluverð notaöra bíla. annam eyöir u.þ.b. 5—6 lítrum per lOO km. aaaam kostar meö ryövörn frá aöeins kr. 3.850.000.- mm Þursaflokk- urinn leik- ur í V.í. ÞURSAPLOKKURINN heldur tónleika í hátíðarsal Verslunarsk- ólans í kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 20.30. Tónleikarnir eru haldnir á vegum listafélags V.í. Maðurinn og tréð LANDSSAMTöKIN Líf og land halda borgaraþing um Manninn og tréð að Kjarvalsstöðum helg- ina 29. og 30. mars. Á þinginu flytja ýmsir helstu sérfræðingar og áhugamenn landsins um trjá- rækt stutt erindi en á milli verða flutt skemmtiatriði af ýmsum þekktum listamönnum. Meðan á þinginu stendur verða sýndar innlendar og erlendar kvikmyndir sem snerta efni þings- ins. Anddyri og göng Kjarvals- staða verða skreytt lifandi trjám. Þingið hefst klukkan 10 árdegis báða dagana. Eftir hádegi á sunnudag verða umræður um stöðu og stefnur í trjáræktarmál- um Islendinga. Aðgangseyrir er enginn. GANGANDI vegfarendur: Notið gangbrautirnar. Notið þær rétt og án þess að slaka á varúðarskyldu ykkar. Slysavarnafélag íslands Músíkhópurinn: Nýleg tónverk flutt á Kjarvalsstöðum Stórmeistarinn átti aldrei möguleika gegn Margeiri Vorum að fá nýja sendingu af árgerð 1980, sem er enn fullkomnari bíll en áður hefur fengizt. FÍAT EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI DAVk1 SIGURÐSSON hf SfÐUMÚLA 35, SÍMI 85855. MÚSÍKHÓPURINN efnir í dag til tónleika að Kjarvalsstöðum, en hópurinn hefur að markmiði að vinna að tónleikahaldi i höfuð- borginni og víðar þar sem flutt eru ný eða nýleg tónverk eftir tónskáld innan hópsins sem utan, með aðstoð annars ungs tónlist- arfólks. Árið 1974 tóku íslendingar fyrst þátt í hátíð Ung Nordisk Musik, sem þá var haldin í Svíþjóð, en það er samnorrænn félagsskapur, sem stendur að árlegri tónlistar- hátíð til skiptis á Norðurlöndun- um. í frétt frá Músíkhópnum segir að ákveðnir einstaklingar hafi verið athafnamestir varðandi þessa tónlistarhátíðir og hafi hóp- ur þessi verið stofnaður utan um þennan áhuga. Efnisskrá tónleikanna, sem hefjast kl. 20:30 í kvöld, og flytj- endur eru: IVP eftir Karólínu Eiríksdóttur, flytjendur Friðrik M.Baldursson, Kolbeinn Bjarnason og James Kohn, en verkið var samið 1977. Blik eftir Áskel Másson, flytjandi Einar Jóhannesson. Er Blik hið þriðja í röð einleiksverka höfund- ar, samið fyrir klarinettleikarann. Næturljóð I eftir Jónas Tómasson, samið í tilefni 30 ára afmælis Tónlistarskóla ísafjarðar vorið 1978 og frumflutt þá. Flytjendur Bernard Wilkinson, Haraldur Arngrímsson, James Kohn og Hjálmar H. Ragnarsson. Verses and kadenzas eftir John Speight, samið árið 1979 fyrir þau Einar Jóhannesson, Hafstein Guð- mundsson og Sveinbjörgu Vil- hjálmsdóttur. Sónata VIII eftir Jónas Tómasson, samin 1973, flytjandi Þorkell Sigurbjörnsson. Sex japönsk ljóð eftir Karólínu Eiríksdóttur, sem Signý Sæ- mundsdóttir syngur og með henni flytja verkið Bernard Wilkinson og James Kohn. I svart hvítu — tvær etýður fyrir einleiksflautu eftir Hjálmar H. Ragnarsson, flytjandi Manuela Wiesler. Verkið frumflutti Manuela Wiesler sl. vetur á ísafirði og var það samið fyrri hluta árs 1978. Að lokum er svo annað verk eftir Áskel Más- son, Sýn og er það frumflutningur þess. Kór Tónlistarskólans í Reykjavík syngur undir stjórn Marteins H. Friðrikssonar og leik- ur Reynir Sigurðsson á slagverk. Var verkið samið á árunum 1974 og 1975. Þrengdi hann mjög að stór- meistaranum og þar kom að riddari féll óbættur og gafst Schamakowich upp skömmu síðar eða í 23. leik. I skák Jóns kom upp Aljekinvörn, en hana þekkir Álburt vel. Engu að síður fékk Jón góða stöðu en í miklu tímahraki missti hann tökin á skákinni og gafst upp í 48. leik. Margeir hefur sótt mjög í sig veðrið eftir slaka byrjun og hefur 3 Vt vinning, hefur unnið 3 skákir í röð. Jón hefur á sama tíma misst flugið eftir' góða byrjun og hefur 3 vinninga. Geller og Larsen eru efstir og jafnir með 5 vinninga og tefla saman í 7. umferð. Er búist við hörkuviðureign milli þessara gamalkunnu meistara. Jóhann Pétursson hlýtur æðsta heiðursmerki Rotary Jóhann Pétursson MARGEIR Pétursson sigraði bandaríska stórmeistarann Schamakowich í snaggaralegri skák í 6. umferð Luis D. Statham skákmótsins í Lone Pine á sunnudaginn. Jóni L. Árnasyni gekk ekki eins vel, hann tapaði fyrir bandaríska stórmeistaranum Alburt. Báðir stórmeistararnir eru rússnesk- ir að þjóðerni en hafa báðir flúið vestur fyrir járntjald. í skák Margeirs kom upp Grunfeld-vörn en þar er Mar- geir vel heima í fræðunum. m mest seldi ill i Evropu 15 ár og ekki að ástæðulausu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.