Morgunblaðið - 25.03.1980, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.03.1980, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. MARZ 1980 7 „Þjóöviljinn er hundleiöin- legur“ Böövar Guömundsson, skáld, bregöur undir sig betri fætinum í úttekt á Þjóðviljanum sl. sunnu- dag. Hann telur starfsliö „Erlendis eru atburöir aö gerast“ Böövar tíundar frásögn af erlendum vinum sín- um, íslenzkumælandi, sem hófu að kaupa Þjóð- viljann aö hans ráöum. Fljótlega söðluöu þau yfir, aö sögn Böðvars, og hölluðu sér að Morgun- blaðinu. Þetta fólk, sem vildi fylgjast meö því sem var aö gerast í umheimin- um „fann engar erlendar fréttir" í Þjóðviljanum. „Þessu trúði ég ekki,“ sagöi Böðvar og fór aó bera saman fréttaflutning þessara tveggja blaða. „Þar fór mér eins og Skarphéóni í brennunni, ég mátti vel í fyrstu en þar kom aö ég grét. Þær litlu fréttir erlendar sem ég gat bent á í Þjóðviljan- maóurinn sem þessu veldur finnst það sniðugt þá á hann að ráða sig“ á annað blað „og full- komna það aö aulafyndni og lágkúru ...“ ,;Þoka hugsun- ar á flatneskju tungunnar" „Og eitt í viðbót og ekki hvað sízt átakan- legt,“ segir úttektar- maöur Þjóðviljans. „Mál- far Þjóðviljans er að spill- ast.“ „Þetta er kannski hvað átakanlegast því fátt er samansett af meira klúðri í því góða blaði en leiðarar. Sjálf- hælni og drýldni eru svo sem nógu hvimleiðir lest- ir, þótt ekki séu þeir framdir á flatneskju tung- unnar í þoku hugsunar- innar". blaðsins úrvalsgott. Sá böggull fylgir þó skamm- rifi, að „Þjóðviljinn er hundleiðinlegur", „Þjóð- viljinn er einkar slappur málsvari verkalýðsbar- áttu ... “ og „Þjóöviljinn er á hausnum". — Minna mátti þaö ekki vera. Böövar segir Þjóðvilj- ann kenna sig við „sósí- alisma, verkalýðshreyf- ingu og þjóöfrelsi*' en oftar en hitt sé þar „hreint ekkert um þessi ágætu stórmár að finna. „Þar er hinsvegar hægt að lesa um innansveit- arkróníku Sjálfstæðis- flokksins, íþróttasigra, smáþjófnaði, kaupfé- lagsstjórafólsku, þorra- blót, poppstjörnur og Noröurlandagaspur, stíf- krampa í hrossum, skitu í hundum og svo enda- lausar greinar um kyn- ferðismál". um voru allar í Moggan- um líka, munurinn var bara sá að fréttirnar í Mogganum vóru mun ýt- arlegri... “. „Idi Amin, aulafyndni og lágkúra“ Böövar syrgir Sunnu- dagsblað Þjóðviljans eins og það var — undir rit- stjórn Vilborgar Harðar- dóttur. Nú sé hins vegar Snorrabúð stekkur. „Við- mælendur Sunnudags- blaðsins eru flestir hvað varðar lífshugsjón svo langt frá sósíalisma að það væri alveg eins hægt gera Idi Amin að megin- viðmælanda þess og málvini ... Ef blaða- „Og þá er komið að lokum þessarar hugleið- ingar, henni lýkur við þröskuldinn sem hér er erfiðast að yfirstíga ... Æ, ofan í æ er verið að birta myndir að „ráöherr- um okkar“, segja frá til- högun og tilskipunum „ráöherranna okkar“ og lofa forsjónina fyrir þá náð að hafa gefið okkur ráðherrana ... “. „Einhæfur vettvangur rannsóknar- blaöamennsku og kynlífs". „Já, margt þarf aö at- huga í sambandi við rekstur Þjóöviljans eigi hann ekki aö vera ein- hæfur vettvangur rann- sóknarblaðamennsku og kynlífs. Það er undarlegt að dagblað með slíkt ein- vatalið aö bakhjarli er lent í tröllahöndum kyn- órasölumennsku og sjálfsfróunarsósíalisma. Ekki er mark að draum- um sagði Sturla Sig- hvatsson að morgni síns hinzta dags og hafði þá um nóttina dreymt fyrir um dauða sinn. Undar- legur var hann draumur- inn sem manninn í Ólafs- firði dreymdi um daginn. Hann þóttist vera að sigla fyrir Hálfdánarhurð og var litið upp til múlans. Hurðin stóö opin og Málmeyjarkonan stóð þar í hálfri gátt með Þjóðvilj- ann og var aö lesa úr honum fyrir tröllin hvatn- inguna til unglinga um árangursríkara kynlíf. Tröllin hlógu ákaflega og tóku bakföll — og sungu við raust þegar lestrinum lauk: t»á verður íaKurt á fjollum ok faKnað hjá monnum ok trollum er kallmenn sofa hjá kollum ok konur hjá Ollum. Ollum". Þögnin í dag — í gær og í fyrradag Þannig lauk hugleið- ingu „vinar er til vamms segir“. Böðvar er að rita um „blaðið okkar“ í „blaðiö okkar„“ eins og safnaðarsystkin í söfnuð- inum rauða segja gjarn- an. Gulag-þögn Þjóðvilj- ans i dag um Afganistan, Kambódíu og flóttafólkiö í Indó-Kína er sömu teg- undar og gærdagsþögnin um uppreisnina í Ung- verjalandi, innrásina í Tékkóslóvakíu og Berlín- armúrinn — og þögnin í fyrradag um innlimun Eystrasaltsríkjanna og innrásina í Finnland. — Þögn um „Moggalygi" einsog þaö var kallað. Og erlendu vinirnir hans Böðvars, „gott fólk og réttsýnt og talaði íslenzku og las svo unun var“ hættu að kaupa Þjóðviljann og sööluðu yfir á Morgunblaðið. Og fyrir Böðvari sjálfum fór eins og Skarpháðni í brennunni. REPORT DE LUXE: LÚXUS FYRIR LÍTIÐ Rafritvél meö fisléttum áslætti, áferðafallegri skrift, dálkastilli 28 eða 33 sm valsi. Vél sem er peningana virði fyrir jafnt leikmenn sem atvinnumenn. Fullkomin viögerða- og varahlutaþjónusta. Leitið nánari upplýsinga. KJARAINI HF |$\ ÁRMÚLI 22 - REYKJAVÍK - SÍMI 83022 O Otympia Intematíonal EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU U (il.YSINf.A- SIMINN l.R: 22480 HEBA heldur við heilsunni Nýtt námskeiö hefst 8. apríl. Dag- og kvöldtímar tvisvar eöa fjórum sinnum í viku. Megrunarkúrar — Nuddkúrar Sértímar fyrir þær sem þurfa aö léttast um 10 kg. eða meira, fjórum sinnum í viku. Leikfimi — Sauna — Ljós — Megrun — Nudd — Hvíld — Kaffi — o.fl. Innritun í síma 42360 — 40935 — 41569. Veriö meö frá byrjun. Heilsuræktin Heba, I ftUðbrekku 53, Kópavogi. m Ertu að byggja — Viltu breyta — Þarftu aö bæta í öllum lengdum Þakjárnið fæst í öllum lengdum upp að 10 metrum. Einnig í „standard“ lengdum frá 6-13 fet. Höfum einnig fyrirliggjandi: KJÖLJÁRN ÞAKPAPPA RENNUBÖND ÞAKSAUM B.B. fyrir þá sem byggja BYGGINGAVÖRUR HE Suöurlandsbraut 4. Sími 33331. (H. Ben-húsiö). að byggja -QVf,>u breyta — Þarttu að bæta — Ertu að by

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.