Morgunblaðið - 25.03.1980, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.03.1980, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. MARZ 1980 Örfirisey lönaðarhúsnæöi um 190 ferm. á efri hæö í nýju húsi viö Hólmsgötu tilbúið undir tréverk. hentar vel fyrir léttan iönaö, viögeröarþjónustu, heildsölu og skrif- stofur. Bjart og vel staðsett á svæöi sem er í uppbyggingu — Þeir sem áhuga hafa á frekari uppl. vinsamlegast sendið tilboö fyrir 1.4. 1980, merkt: „D — 6180“. SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS LOGM J0H Þ0RÐARS0N HDL Til sölu og sýnis meöal annars: 3ja herb. íbúðir við: Þórsgötu 2. hæö 80 fm. Góö endurnýjuð. Lág útb. Suöurgötu Hafnarf. 1. hæö 85 fm. í suður enda. Stór bílskúr. Eyjabakka 1. hæö 75 fm.'Mjög góö. Danfosskerfi. Útsýni. Timburhús við Keilufell hæð og ris samtals 144.6 fm. meö 5 herb. glæsilegri íbúö. Kjallari 80 fm. meö 3 íbúöarherb. eöa mjög góöri 2ja herb. sér íbúð. Kjallarinn er aö hluta ekkert niöurgrafinn. Þetta er nýleg og góð eign. Nánari uppl. aöeins á skrifstofunni. 4ra herb. íbúðir við: Kjarrhólma 4. hæð 105 fm. Úrvals íbúö. sér þvottahús. Útsýni. Álftahóla háhýsi 100 fm. Mjög góö fullgerö. Útsýni. Þurfum að útvega sór hæð í borginni eða á Nesinu. Tvíbýlishús í Kópavogi. Einbýlishús í Smáíbúöarhverfi eöa Árbæjarhverfi. 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúöir í borginni og nágr. í mörgum tilfellum mjög miklar útb. Byggingarlóð til sölu fyrir einbýlishús í Selási. AtMENNA FASTEIGHASALAN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 í smíðum Glæsileg keðjuhús ásamt 2ja og 3ja herb. íbúðum. Staðsetning Brekkubyggð, Garðabæ. 1. Þrjú keöjuhús, stærö 143 fm og 30 fm bílskúr. Allt á einni hæö. Afhendist tilb. undir tréverk eöa fokheld meö einangrun aö innan en fullfrágengið aö utan. Afhendingartími Eitt húsiö er fokhelt í dag og verður tilb. undir tréverk júní ’80 en hin veröa fokheld í ágúst — okt. ’80 og tilb. undir tréverk ífebr. — apríl ’81. Fjórar 3ja herb. íbúðir. 86, 88 og 90 fm íbúöirnar veröa til afhendingar í apríl ’80 og marz '81. Bílskúr fylgir sumum íbúöum. Sér hitaveita, inngangur sorp, ásamt sérlóö í sumum tilfellum. 2ja hæöa hús. Greiðsluskilmálar f. 3ja herb. íbúðirnar a. Beöið eftir húsnæöismálal. kr. 5.000.000 og 7.500.000. b. Lán fylgir íbúöunum, sem eru til afhendingar íapríl n.k. kr. 5.000.000. c. Útb. og eftirst. gr. samkv. samkomulagi. Lítið einbýlishús Húsiö er 93 fm ásamt bílskúr og aukageymslu. Til afhendingar í marz — maí ’81. „Lúxus“ íbúöir íbúðirnar eru 76 fm geymsla og bílskúr (2 íbúðir). íbúðirnar eru í einnar hæöa parhúsum og afhendast tilbúnar undir tréverk. Allt sér: Hitaveita, inngangur, lóö og sorpgeymsla. Afhendingartími íbúöirnar eru til afhendingar í nóv,—des. ’80 og marz—maí ’81. Teikningar eru til sýnis á skrifstofunni og þar eru gefnar allar uppl. íbúðir hinna vandlátu Ibúðaval h.f. Byggingafél. Kambsvegi 32, R. Símar 34472 og 38414. Siguröur Pálsson, byggingam. Kambasel Raðhús — íbúðir 1. Tveggja hæöa raöhús meö innbyggðum bílskúrs. 2. Tveggja hæöa raöhús án bílskúrs. Húsin veröa seld fokheld aö innan en fullfrágengin aö utan þ.e. meö öllum útihuröum, gleri múrhúöuö, máluð. Bílastæöi malbikuö og lóö frágengin. Þau veröa afhent fokheld fyrir árslok 1980 en frágengin utan á miöju ári 1981. 3. Horníbúðir í raöhúsalengju. íbúðirnar sem eru aðeins tvær eru mjög stórar 113 fm. 3ja herb. veröa seldar tilbúnar undir tréverk og afhentar 1. júní 1981. Öll sameign frágengin aö utan sem innan. Teikningar og upplýsingar um verö og greiösluskil- mála á skrifstofunni, Síöumúla 2, sími 86854. Opið mánudag — föstudags kl. 9—12 og 1.30—6. Svavar Örn Höskuldsson, múrarameistari. Seltjarnarnes Til sölu 3ja og 4ra herb. íbúöir á einni hæö í fjölbýlishúsi aö Eiöstorgi, Seltjarnarnesi. Höfum einnig til sölu 4ra, 7 og 8 herb. íbúöir á tveim hæöum með sér garöi í þaki. Arkitektar eru Ormar Þór Guðmundsson og Örnólfur Hall, FAÍ. Mjög fagurt útsýni. íbúöirnar verða afhentar tilbúnar undir tréverk í feb. 1981. Öll sameign veröur fullfrágengin. Vélar í sameiginlegu þvottahúsi fylgja. Lóö veröur frágengin. Upplýsingar á skrifstofunni í dag og næstu daga kl. 13—17. Óskar & Bragi sf., Hjálmholti 5, Reykjavík. Sími 85022. 81066 Leitiö ekki langt yfir skammt HRAUNBÆR 2ja herb. góö 60 ferm íbúö á 3. hæö viö Hraunbæ í skiptum fyrir 4ra herb. íbúö í Breiðholti I. Góö íbúð í Hraunbæ kemur til greina. ASPARFELL 3ja herb. mjög falleg og rúm- góð 105 ferm íbúð á 7. hæð. Flísalagt baö. Gott útsýni. HRAUNBÆR 3ja herb. falleg og rúmgóö 90 ferm íbúö á 3 hæö meö auka- herb. í kjallara. Flísalagt baö. Fallegt útsýni. KLEPPSVEGUR — SKIPTI 3ja herb. falleg 96 ferm íbúö á 2. hæð. Fæst í skiptum fyrir 4ra—5 herb. íbúö í austurbæn- um Reykjavík. MIÐBRAUT — SELTJARNARNESI 3ja herb. góð 86 ferm íbúö á 3. hæö. Sér hitl. Falfegt útsýni. SÖRLASKJÓL 3ja herb. góö 85 ferm íbúð í kjallara í tvíbýlishúsi. Sér inn- gangur. KRUMMAHÓLAR 3ja herb. rúmgóö 107 ferm (búö á 2. hasö. VOGATUNGA KÓPAVOGI 3ja herb. Iftil 65 ferm íbúð á jaröhæö í tvíbýlishúsi. Flísalagt baö, sér Inngangur. KRÍUHÓLAR 4ra herb. góö 110 fm íbúö á 2. hæö í þriggjahæöa blokk. Sér þvottahús og búr í íbúöinni. HÁALEITISBRAUT 4ra—5 herb. falleg og rúmgóö 117 ferm íbúö á 1. þvottahús, sér hiti. Suöursvalir. Bílskúrsréttur. ÆGISIÐA 4ra—5 herb. 125 ferm neöri I hæö í þríbýlishúsi. Bílskúr. j Skipti möguleg á 4ra herb. íbúö j á Háaleitis- eöa Stórageröis- svæöi. ÆSUFELL 5 herb. falleg 120 ferm íbúö á 2. BREKKUBÆR 170 ferm fokhelt raöhús á 2 hæðum. Bflskúrsréttur. ARNARTANGI MOSF.SVEIT 4ra herb. 100 fm Viölaga- sjóöshús úr tlmbri. Sauna-bað. Hús í góöu ástandi. ENGJASEL 150 ferm falleg raöhús á 2 hæðum. Húsið skiptist í 4 svefnherb. stofu, borðstofu og sjónvarpshol. SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI 180 ferm efri hæö í nýlegu húsi vió Vatnagarða. Hæðln er til- búin undir tréverk. Hentugt fyrir margskonar skrifstofurekstur og léttan iönaö. HÆOARGARÐUR Vorum aö fá í einkasötu nýtt 125 ferm raöhús í sérflokkl hvað innréttingar og umgengni snertir. Húsiö skiptist í 1—2 stofur og 2—3 svefnherb. PlklRVI I _ SMÁÍBÚÐAHVERFI 240 ferm einbýfishús m/bflskúr. Húsiö er á 2 hæöum auk kjaliara undir hálfu húsinu og skiptist í 3—4 stofur (arin í setustofu) og 4—5 svefnherb. Góð staðsetning. Stór og fal- legur garöur meö gróöurhúsi. Upplýsingar á skrifstofunni. 4ra—5 HERB. hæð. Sér GLAÐEIMAR 5—6 herb. rúmgóö 135 ferm jaröhæö í tvíbýlishúsi. Sér þvottahús, sér hiti, sér inngangur. HúsafeH I FASTEIGNASALA Langhottsvegí 115 AÖalSteínn PétUrSSOTl I (Bæjatieióahúsinu) stmr 8 io 66 Bergur Guonason hdl Ingólfsstraeti 18 s 27150 Við Hraunbæ Voum að fá í sölu góöa 3ja herb. íbúö á 2. hæð. Laus í ágúst. Sæviðarsund Vorum að fá í einkasölu 3ja—4ra herb. íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi. 2 svalir. Sér hiti. Einkasala. Háhýsi lyftuhús Glæsilegar 6 og 7 herb. íbúðir við Asparfell. 142 ferm og 168 ferm. Bflskúrar fylgja. Benedikt Halldórsson sölustj. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf t»ór Tryggvason hdl. 21919 OPIÐ FRÁ 9—5 Höfum kaupendur að öllum stæröum og gerð- um fasteigna. HIJSVANGIJR FASTEtGNASALA LAUGAVEG 24 M Guömundur Tómasson, sölustj. II M heimasími 20941. Viöar Böövarsson, viöskiptafr. heimasími 29818. DRÁPUHLÍÐ 4ra herb. íbúð 120 ferm 1. hæð, sér inngangur. RAUÐILÆKUR 5 herb. íbúö 135 fm. Tvennar svalir. Upplýsingar á skrifstof- unni. STRANDGATA HF. 3ja herb. íbúö á 2. hæö, 80 ferm. Bílskúr fylgir. Uppl. á skrifstofunni. HRÍSATEIGUR 3ja herb. íbúö 2. hæö, ca. 90 ferm, útb. 16. AUSTURBERG Mjög góö 3ja herb. jarðhæö ca. 90 ferm. Bílskúr fylgir. NJÁLSGATA 3ja herb. íbúö á 2 hæöum um 80 ferm. Verö 24 millj. SKAFTAHLÍÐ 6 herb. íbúö á efri hæö, 167 ferm. Verö 55—60 millj. MIÐTÚN Hæö og ris, 6 herb. Sér inn- gangur. Sér hiti. Verð 50 millj. RÁNARGATA 3ja herb. íbúö á 1. hæö. Útborugn 25 millj. ASPARFELL 2ja herb. íbúó á 4. hæö. Verö 23—24 millj. SUÐURBRAUT HF. 2ja herb. íbúð ca. 65 ferm. Bíslkúr fylgir. BARÓNSSTÍGUR 2ja herb. íbúö ca. 65 ferm. Útborgun 8—9 millj. HRINGBRAUT 3ja herb. íbúð á 1. hæö ca. 90 ferm. HVERAGERÐI Einbýlishús á einni hæð, 112 ferm. HVERAGERÐI Fokhelt einbýlishús, 130 ferm, 5 herb. tvöfaldur bílskúr. Skipti á 2ja—3ja herb. íbúö í Fteykjavík koma til greina. HÖFUM FJÁRSTERKA KAUPENDUR AÐ raðhúsum, einbýlishúsum og sérhœðum. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum á Reykjavíkur- svæöinu, Kópavogi og Hafnar- firði. Pétur Gunnlaugsson, lögfr. Laugavegi 24, símar 28370 og 28040.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.