Morgunblaðið - 25.03.1980, Page 9

Morgunblaðið - 25.03.1980, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. MARZ 1980 9 Hraunbær 3ja herb. íbúö á 3. hæð um 90 fm. Laus í júní. Útb. 21—22 millj. Hverfisgata Höfum í einkasölu 4ra herb. góða rishæð sama og ekkert undir súð. Svalir. íbúðin er ca. 96 fm. Gott geymsluris fyrir ofan íbúðina. íbúðin er 2 sam- liggjandi stofur, 2 svefnherb. Verð 27 millj. Útb. 20—21 millj. Hafnarfjörður 3ja herb. íbúð á 1. hæð með suður svölum við Álfaskeið um 90 fm. Harðviðarinnréttingar, teppalagt, flísalagt bað. Bílskúrsréttur. Útb. 20,3 millj. Verð 29 millj. Mismunur áhvíl. skuldir. 3ja herbergja íbúð í háhýsi á 3. hæð við Kríuhóla um 87 fm. Útb. 21 — 22 millj. Eyjabakki 3ja herb. góð íbúð um 85 fm á 3. hæð. Suður svalir. Útb. 22—23 millj. Álftahólar 4ra herb. mjög vönduð fbúö á 7. hæð um 110 fm. Suður svalir. Fallegt útsýni. Harðviðarinnrétt- ingar, teppalagt. Flísalagt bað og milli skápa í eldhúsi. Útb. 26 millj. Verð 35 millj. Kríuhólar 4ra herb. íbúðir á 1. og 2. hæö um 110 ferm. Útb. 22 og 24 millj. Holtagerði í Kópavogi 3ja herb. íbúð um 85 ferm. Bílskúr fylgir. Efri hæö í tvíbýlishúsi. Sér inngangur. Verö 30 millj. Útb. 22 millj. Suöurhólar 4ra herb. vönduð endaíbúð á 3. hæð um 108 ferm. Svalir í suður. Laus 1. júlí. Verð 37 millj. Útb. 30 millj. Austurberg 4ra herb. íbúö á 3. hæð um 100 ferm. Bílskúr fylgir. íbúðin er teppalögð. Flísalagt baö, harö- viðarinnréttingar. Vönduö eign. Útb. 27 millj. Kópavogur Höfum í einkasölu 3ja herb. fbúð á 1. hæð um 85 ferm við Furugrund. íbúðinni fylgir um 12 ferm herb. í kjallara. Stórar suður svalir meðfram allri íbúö- inni. íbúöin er ekki alveg full- frágengin en þó íbúðarhæf. Verð 30—31 millj., útb. 25—26 millj. Útb. má dreifa á allt aö 16—18 mán. mmm iflSTEIENIB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ STmi 24850 og 21970. Heimasími 37272. ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐLNU 26600 BRÆÐRATUNGA Raðhús sem er tvær hæðir, samt. um 114 fm. Á jarðhæð eru stofur, gestasnyrting, eld- hús og þvottaherb. Efri hæð: 3 svefnherb. og bað. Bílskúr fylg- ir. Falleg og vel umgengin eign. Getur verið laus fljótlega. Verð: 50.0 millj. Útb. ca. 35.0 millj. BREKKUSTÍGUR 3ja herb. ca. 60 fm íbúð á jarðhæö í sexíbúða húsi. Sér inngangur og hiti. Snyrtileg íbúð. Verð: 23.0 millj. ENGIHJALLI 3ja herb. ca. 85 fm íbú á 7. hæð. Sameiginlegt vélaþvotta- hús á hæðinni. Góðar innrétt- ingar. Verö: 29.0 millj. EYJABAKKI 3ja herb. ca. 80 fm íbúð á 1. hæð í blokk.Vestur svalir. Ágæt íbúö. Verð: 28.0 millj. EYJABAKKI 4ra herb. ca. 110 fm íbúð á 2. hæð í 3ja hæða blokk. Þvottaherb. og búr f íbúðinni. Góð íbúð. Verö: 37.0 millj. FÍFUSEL 4ra herb. ca. 110 fm íbúð á 2. hæð í blokk. Þvottaherb. í fbúðinni. Glæsileg íbúð. Stórt herb. fylgir á jaröhæð. Verö: 38.0 millj. HÓLAHVERFI 4ra herb. ca. 110 fm íbúð á 2. hæð í 3ja hæða blokk. Þvotta- herb. og geymsla í íbúðinni. 3 svefnherb. Góð íbúð. Verð 34.0 millj. Útb. 26.0 millj. HRAUNBÆR 3ja herb. ca. 90 fm íbúð á 3. hæð (efstu) í blokk. Vestur svalir. Góö íbúð. Verð: 30—31 millj. HRAUNBÆR 4r herb. ca. 100 fm íbúð á 3. hæð (efstu) í blokk. Sameigin- legt vélaþvottahús f kjallara. Vestur svalir. Ágæt íbúð. Verö: 36.0 miilj. HAFNARFJÖRÐUR 3ja herb. ca 90 fm íbúð í kjallara í þríbýlissteinhúsi. Sér hiti og inngangur. Sér þvotta- hús. Góð íbúð. Verð: 29.0 millj. Útb. 24.0 millj. KRUMMAHÓLAR 4ra herb. ca. 100 fm íbúð á 1. hæö í blokk. Sameiginlegt véla- þvottahús á hæðinni. Suður svalir. Falleg íbúð. Verð: 34.0, útb. 25.0 millj. KRÍUHÓLAR 3ja herb. ca. 85 fm íbúð á 3. hæö í blokk. Góð íbúð. Vönduð sameign. Verð: 28.5 millj. NEÐRA BREIÐHOLT 4ra herb. c.105 fm íbúð á 1. hæð, auk 16 fm íbúðarherberg- is í kjallara. Þvottaherb. og búr í íbúðinni. Góö íbúð. Verð: 38.0 millj. STÓRAGERÐI 4ra herb. ca. 110 fm endaíbúð á 4. hæð. Suður svalir. Góð íbúð. Bílskúrsréttur. Laus nú þegar. Verö: 37.0 millj. Útb. 27.0 millj. VESTURBERG 4ra herb. ca. 107 fm íbúð á 2. hæð í blokk. Þvottaherb. á baöi. Vestur svalir. Ágæt íbúð. Verð: 35.0 millj. TJARNARGATA 4ra—5 herb. ca. 140 fm efsta hæö í steinhúsi. Mjög vönduö og skemmtilega innréttuð íbúö. Verö: 38—40 millj. ÞINGHOLT Einbýlishús sem er kjallari, hæð og ris, ca. 150 fm samt. Á hæðinni eru stofa, eldhús, svefnherb., og gestasnyrting. í risi eru 3 svefnherb. baðherb. og geymsla. í kjallara eru þvottahús, geymsla og eitt svefnherb. Húsiö gefur mikla möguleika. Verð: 45.0 millj. ÆSUFELL 2ja herb. ca. 68 fm íbúð á 3. hæð f blokk. Góðar innrétt- ingar. Verð: 23.0 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, s. 16600. Ragnar Tómasson hdl FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR - HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR 35300&35301 Viö Háaleitisbraut 2ja herb. endaíbúð á 2. hæð. Bílskúrsréttur. Við Víðimel 2ja herb. nýstandsett kj. íbúð. Sér inngangur (samþykkt). Við Æsufell 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Við Hverfisgötu 3ja herb. rúmgóö íbúð á 3. hæð í steinhúsi. Ris yfir allri íbúðinni. Suður svalir. Við Þórsgötu 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Við Langholtsveg 3ja herb. neðri hæð í tvíbýlis- húsi með bílskúr. Við Njálsgötu 4ra herb. góð íbúð á 2. hæð. Sér inngangur, sér hiti. Við Alftahóla 4ra herb. íbúð á 7. hæð. Við Leirubakka 4ra—5 herb. íbúð á 1. hæð. Við Kríuhóla 5 herb. íbúð á 2. hæð, mikil og góð sameign, m.a. frystihólf í kj. Við Laugarnesveg 6 herb. íbúö á tveim hæöum meö stórum bílskúr. Við Ásgarð Raðhús, tvær hæðir og kj. í húsinu eru 3 svefnherb., stofa, eldhús og bað. í kj. þvottahús og geymsla. Við Aratún glæsilegt einbýlishús á einni hæð að grunnfleti 220 ferm. með stórum bílskúr. Fallega ræktuð lóð. Útsýni. Viö Reynigrund raðhús (viölagasjóðshús) á tveim hæðum. Frágengin og ræktuð lóð. Hús í topp standi. í Austurborginni 160 ferm. glæsileg sér efri hæð í þríbýlishúsi með stórum bílskúr. Ytri Njarövík Við Hlíðaveg 120 ferm. raðhús á einni hæð meö innbyggðum bílskúr. Skrifstofuhúsnæði Við Vatnagarða 180 ferm. skrifstofuhúsnæði á 2. hæð tilb. undir tréverk. Fyrirtæki Grillstaður í einu stærsta úthverfi borgar- innar í fullum rekstri. Okkur vantar allar stærðir fasteigna á söluskrá. Vinsamlegast hafið samband við skrif stofuna. Fasteignaviöskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurösson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasími sölumanns Agnars 71714. EIGNAÞJÓNUSTAN FASTEIGNA OG SKIPASALA NJÁLSGÖTU 23 SÍMI: 2 66 50 Við Dúfnahóla 3ja herb. íbúð á 3. hæð (efstu) hæð. Góö sameign. Frábært útsýni yfir borgina og flóann. Bílskúrsplata fylgir. Laus fljótl. í Gamla bænum — Fokhelt 2ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt herb. o.fl. í kjallara. Selst fok- helt. Teikn. á skrifst. Á Neskaupstað Nýlegt einbýlishús, nær full- búiö. Bein sala eöa skipti á eign á Reykjav. svæöinu. Vantar eignir á söluskrá Sölustj. Örn Scheving. Lögm. Högni Jónsson hdl. Sérhæð við Álfhólsveg 140 ferm 6 herb. góð sérhæð (efri hæð) m. fokheldum bílskúr. Skipti hugsanleg á 4ra herb. íbúö m. bílskúr eða rétti í Reykjavík eða Kópavogi. í smíðum nærri miðborginni Höfum fengið til sölu eina 2ja herb. íbúð á 1. hæð og eina 3ja—4ra herb. íbúð á 2. hæð í húsi sem er verið að hefja smíði á nærri miðborginni. íbúöirnar afhendast í okt. n.k. í fokheldu ásigkomulagi. Teikn. og allar upplýsingar á skrifstofunni. Viö Vesturberg 4ra—5 herb. 110 fm góð íbúð á- 3. hæð. Útb. 24—25 millj. Við Suðurhóla 4ra herb. 108 ferm vönduð íbúð á 3.hæð. Útb. 30 millj. Við Hlíðarveg 4ra herb. 90 ferm snotur íbúð á hæð í tvíbýlishúsi. Nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. Viö Bólstaðarhlíð 3ja herb. 85 ferm góð kjallara- íbúð. Sér inng. og sér hiti. Útb. 20—21 millj. í Vesturborginni 3ja herb. 90 ferm góð íbúð á 1. hæð. Bílskúr fylgir. Útb. 24 millj. Við Asparfell 2ja herb. 65 ferm góð íbúð á 3. hæð. Útb. 17—18 millj. Viö Njálsgötu 2 herb. eldhús o.fl. í kjallara. Útb. 7—8 millj. Skrifstofuhæðir Höfum til sölu tvær' 160 ferm skrifstofuhæðir nærri miöborg- inni. Húseign í Þingholtunum óskast Höfum kaupanda að 5—6 herb. hæð eða í gömlu húsi í Þing- holtunum. Útb. allt 60 millj. íbúð í Kópavogi óskast Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð á hæö. Útb. 18 millj. EicnamiÐLunin VONARSTRÆTI 12 simi 27711 SttluslJAri: Swerrir Kristinsson Sigurttur Óiason hrl. 13040 Hraunbær rúmgóð 2ja herb. íbúö á 1. hæð. Vandaðar innréttingar. Góð sameign. Laus nú þegar. Hjarðarhagi góð 3ja herb. 90 fm íbúö á 3. hæö ásamt herb. í risi og sér geymslu f kjallara. Góö sam- eign. Jón Oddsson hrl. Málflutningsskrifstofa, Garðastræti 2, Reykjavík. 43466 MIÐSTÖÐ FASTEIGNA- VIDSKIPTANNA, GÓD . pJÓNUSTA ER TAK- MARK OKKAR, LEITIÐ UPPLÝSINGA MYNDAMÓTHF PRENTMYNDAGERÐ AÐALSTRATI • SlMAR: 17152-17355 EIGNASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 HRAUNBÆR 3ja herb. íbúð á 1. hæð i . fjölbýlish. ib. er í mjög góðu ástandi. S.svalir. laus e. sam- komul. Bein sala. LAUFA GARÐABÆ 3ja herb. rúmgóö risíbúð. íb er í góöu ástandi m. sér hita. Tvöf. verksm. gler. Verð 22 m. útb. 15—16 m. RAÐHÚS í SMÍÐUM Raðhús í Seljahverfi. Húsið er á tveimur hæðum, alls um 190 ferm. Innb. bílskúr á jarðhæö. Selst fokhelt. ÖLDUGATA 3ja herb. íbúð á 3ju hæð í steinhúsi. Sala eða skipti á stærri eign í Vesturbænum. EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Eggert Elíasson. 82455 Viðlagasjóðshús Höfum til sölu glæsilegt viö- lagasjóöshús í Noröurbænum í Hafnarfiröi. Einkasala. Uppl. aöeins veittar á skrifstofunni, ekki í síma. Selás — raðhús Vorum að fá í einkasölu glæsi- leg raðhús á byggingarstigi í Seláshverfi. Teikningar og allar nánari uppl. á skrifstofunni. Einkasala. Álftamýri — 3ja herb. Falleg endaíbúð á 2. hæð. Suður svalir. Bein sala. Verð 30 til 31 millj. Einkasala. Asparfell — 2ja herb. falleg íbúð á 4. hæö. Suður svalir. Laus 1. júní. Drápuhlíð sér hæö 3 svefnherb. og 2 stórar stofur, stórt eldhús. Bílskúrsréttur. Sér inngangur. Bein sala. Verð 40 til 42 millj. Krummahólar 3ja herb. falleg íbúö í lyftuhúsi. Fálkagata einbýli Grunnflötur 60 til 70 fm. Mann- gengt ris. Ofanábyggingaréttur. Verö aðeins 24 millj. Kjarakaup Hafnarfjörður — einbýli Höfum í einkasölu einbýlishús í Kinnahverfi í Hafnarfirði. Blikahólar — 4ra herb. falleg íbúð á 7. hæð í lyftuhúsi. Bílskúr. íbúðin er laus nú þegar. Spóahólar — 3ja herb. Glæsileg íbúð á 3. hæð. Sér smíðaðar innréttingar. Verð 29 til 30 millj. Há útb. ibúðin er laus nú þegar. Kjarrhólmi — 3ja herb. falleg íbúð á 1. hæð. Verð 29 millj. Krummahólar — 4ra herb. íbúð á 5. hæð ca. 100 fm. Bílskúrsréttur. Bein sala. Laus 1. júní. Verö 31 til 32 millj. Asparfell 4ra til 5 herb. íbúð á 2. hæð ca. 123 fm. Bílskúr. Afhending 1. júlí n.k. Bein sala. Höfum kaupendur að öllum gerðum eigna. Skoðum og metum samdægurs. Hjá okkur er miðstöð fasteigna- viöskiptanna. EIGNAVER Suðurlandsbraut 20, símar 82455 - 82330 Árnl Elnarsson lögfraBÓingur ólafur Thoroddsen lögfraaötngur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.