Morgunblaðið - 06.06.1981, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 06.06.1981, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ 1981 3 Hrikalegt ástand og hrun f ramundan segir formaður FÍI um ástandið í iðnaðinum Þyrla Gæzlunnar komin í gagnið ÞYRLA LandhclKÍsKa'zlunnar hefur undanfarið verið í resclu- hundinni skoðun ok hefur fluKvirki Gæzlunnar annazt það starf. Skoðuninni lauk i Ka-r (>k var meðfylKjandi mynd tekin er þyrlan var reynd. Gunnar Ólafsson i stjórnstöð Landhrlgisga'zlunnar saj?ði í samtali við Mhl.. að mjoK haga- leKt hefði verið að hafa þyrluna ekki undanfarið. Auk leitarinn- ar að TF-ROM væru miklar annir um þetta leyti árs. — ÁSTANDIÐ í samkeppnisiðnaði okkar núna er það hrikalegasta sem éí? hef nokkru sinni séð og er það ýmist vegna aðgerða eða aðKerðaleysis stjórnvalda og verði ekkert að Kert blasir ekkert annað við en hrun á næstu mánuðum, saKði Davíð SchevinK Thorsteinsson formaður FélaKs ísl. iðnrekenda í samtali við Mbl. í K*r. — Frá áramótum hefur staðan í samkeppnisiðnaðinum á heima- markaði versnað um 11,8% þrátt fyrir Kengisfellinguna um daginn. Staða ullarvöruútflytjenda hefur versnað um 9,2% og í haust eru fyrirsjáanlegir verulegir erfiðleik- ar, fyrirtækin segja upp og loka, sagði Davíð ennfremur. — Ástæð- urnar eru m.a. fölsun gengisins um síðustu áramót, tvær launa- hækkanir, aðlögunargjaldið og breytt staða dollars gagnvart evr- ópskum gjaldmiðlum og í 40% verðbólgu er ekki hægt að búa við ekki aðeins fast gengi heldur jafnvel hækkandi, þ.e. hækkun dollars gagnvart þýzku marki. Þrátt fyrir allt þetta er á þessari stundu verið að ræða um að falsa gengið enn einu sinni með því að ríkissjóður taki ábyrgð á galtómum verðjöfnunarsjóði. I bráðabirgðalögunum frá því um áramót stóð að á hliðstæðan hátt og hraðfrystiiðnaðurinn fengi peninga skyldi útvegað fjármagn til iðnaðarins. Þetta hjal stjórn- málamanna og ráðherra hefur reynst orðagjálfur eitt, því það hefur ekki einn eyrir runnið til iðnaðarins. Ég sé ekki annað en unnið sé markvisst að því að leggja iðnað- inn niður og uppsagnir eru fram- undan ef ekki verður breyting á, sagði Davíð Scheving að lokum. I.jósm. kristján „Fréttastofan gerist aðili að áróðursherferð stjórnvalda44 Jón Sigurðsson ráðinn skólastjóri Samvinnuskólans SKÓLANEFND Samvinnuskól- ans að Bifröst ákvað á fundi sínum í gær að ráða Jón Sigurðs- son, fyrrum ritstjóra Tímans, skólastjóra. Umsækjendur voru nokkrir ok var þetta annar fund- ur skólanefndarinnar um ráðn- inKU skólastjóra. Formanni skólanefndar, Kjart- ani Kjartanssyni, var falið að annast frágang ráðningarsamn- ings við Jón Sigurðsson. Kjartan sagði í samtali við Mbl., að Samvinnuskólanum hefði verið mikill sómi sýndur með umsókn- unum sem bárust, margir hæfir og lærðir menn hefðu sótt, og hefði skólanefndin átt úr vöndu að ráða. Þar sem nafnleyndar var óskað sagði hann nöfn umsækjenda ekki gefin upp. — segir m.a. 1 „MEÐ ÞESSU hefur fréttastofan Kerst aðili að áróðursherferð stjórnvalda KCKn fyrirtækjum ok bætt um betur með því að beina henni gegn afmörkuðum hópi fyrirta*kja. Augljóst er, að fréttastofa útvarpsins hefur brot- ið gegn gildandi lagaákva*ðum um óhlutdræKni i máli þessu. Af þeim sökum fer Vinnuveitenda- samhandið fram á það við út- varpsráð, að það sjái til þess að hundinn verði endir á hlutdræKa afstöðu fréttastofunnar í mál- inu,“ seKÍr í niðurlagi bréfs Vinnuveitendasambandsins til útvarpsráðs, en VSÍ fékk ekki lesna fréttatilkynningu í íréttum Rikisútvarpsins i tilefni af frétt útvarpsins 20. maí sl. þar sem lesinn var listi yfir fyrirtæki sem ekki Kreiddu tekjuskatt fyrir árið 1979. Fréttin var lesin í Any Trouble á veitingastofunni Torfunni i KærmorKun. IJósm. Mhl. Kristján. Hljómleikar „Any Trouble“ Hvitasunnurokk nefnast stórhljómleikar, sem verða i LauKardalshöllinni klukkan 17 í daK. lauKardaK. Þar kemur m.a. fram brezka hljómsveitin Any Trouble. sem cr á hljóm- leikaferð um landið. Húsið verð- ur opnað klukkan Ifi. Auk Any Trouble koma fram íslenzku hljómsveitirnar Start, Bara-flokkurinn og Taugadeildin og Laddi verður sérstakur gestur kvöldsins. Fyrstu hljómleikar Any Trouble og Start voru í gær- kvöldi á Hótel Borg. 8. júni leika hljómsveitirnar í Selfossbíói, í Stapa 9. júní og aftur á Hótel Borg 10. júní. bréfi VSI til útvarpsráðs tengslum við samtal við Ragnar Arnalds fjármálaráðherra. I bréfinu segir einnig: „Af hálfu stjórnvalda hefur um árabil verið rekin markviss áróðursherferð gegn fyrirtækjum sem ekki hafa náð því að skila tekjuafgangi til skatts. Þrátt fyrir hallarekstur greiða fyrirtæki þessi miklar upp- hæðir til samfélagsins með öðrum beinum sköttum, auk óbeinna skatta og launatengdra skatta. Yfir þessum skattgreiðslum hefur ávallt verið þagað þar sem til- gangur stjórnvalda hefur verið sá að gefa til kynna að fyrirtæki greiddu ekki það sem þeim bæri til samfélagsins. í áðurnefndum fréttum útvarps- ins virðist fréttastofan hafa geng- ið í bland við áróðursherferð stjórnvalda og að eigin frumkvæði gengið lengra en venja er í þessum áróðri með því að nefna nöfn nokkurra fyrirtækja sem ekki greiða tekjuskatt. Með því að það var talið frétta- efni að lesa upp lista yfir tiltekin fyrirtæki er ekki greiddu tekju- skatt vegna ónógra tekna þótti Vinnuveitendasambandi íslands einsýnt að það væri að sama skapi fréttaefni að greina frá því hversu háar upphæðir sömu fyrirtæki greiddu í formi annarra beinna skatta. Af þeim sökum sendi Vinnuveitendasambandið út fréttatilkynningu mánudaginn 1. júní þar að lútandi, er tók til þeirra fyrirtækja sem aðild eiga að Vinnuveitendasambandinu og fréttastofan valdi á lista sinn yfir tekjuskattslaus fyrirtæki. Með símtali í morgun (5. júní) staðfesti fréttastofan, að ekki yrði greint frá fréttatilkynningu Vinnuveitendasambands íslands." Bréfinu lýkur á þann hátt sem greinir í upphafi fréttarinnar. Með bréfinu fylgir fréttatilkynn- ingin, sem ekki fékkst birt. Er það listi yfir níu fyrirtæki, þau sömu sem lesin voru upp i fréttum Ríkisútvarpsins, og sagt að greiddu engan tekjuskatt af tekj- um ársins 1979. VSÍ bendir á að fyrirtækin greiddu samtals gkr. 780.852.000 í beina skatta til ríkis- ins á árinu 1980 og eru þar ekki meðtalin ýmis gjöld er fyrirtækj- unum'er skylt að greiða, svo sem launaskatt, slysatryggingargjöld, atvinnuleysistryggingargjöld og ýmis önnur launatengd gjöld, eins og segir í fréttatilkynningunni. Heimsókn þingmanna til Sovétríkjanna lokið SENDINEFND alþingismanna dvaldi dagana 28. mai til júni f opinherri heimsókn f Sovétrfkj- unum f hoði /Eðstaráðs iandsins. Við hrottförina áttu þingmenn- irnir fund með formönnum fasta- nefnda /Eðstaráðsins og laKði hún síðan blómsveig við grafhýsi Lenins og við gröf óþekkta her- mannsins við Kremlarmúr. Auk dvalar í Moskvu heimsóttu íslenzku gestirnir Úkraínu, Eist- land og Leningrad þar sem kynnt- ir voru fyrir þeim ýmsir þættir í þjóðlífi Sovétríkjanna og framfar- ir í efnahags-, þjóðfélags- og menningarmálum. Kuznetsov, varamaður miðstjórnar aðal- stjórnar Kommúnistaflokks Sov- étríkjanna, tók á móti þingmönn- unum og voru gestirnir upplýstir um starfsemi Æðstaráðsins, hér- aðs- og sveitarstjórnamál og aðal- stefnumál Sovétríkjanna á sviði innanríkis- og utanríkismála. í sameiginlegri fréttatilkynn- ingu eftir heimsóknina segir m.a. að gagnleg skoðanaskipti hafi farið fram um utanríkismál, sem væru ofarlega á baugi, um sam- skipti rikjanna og framtíðarhorf- ur í þróun þeirra. Lýstu báðir aðilar stuðningi við viðleitni gegn vígbúnaðarkapphlaupi sem miðar að því að efla frið og öryggi. Segir að sovézku og íslenzku þingmenn- irnir hafi verið sammála um að viðræðurnar hafi verið gagnlegar og fyrir hönd Alþingis bauð sendi- nefndin fulltrúum frá Æðstaráð- inu til Islands sem var þegið. Góð færð á flestum veg- um landsins MBL. IIAFÐI samband við veKagerðina ok spurði hvern- ÍK ástandið væri á landinu varðandi færðina um helgina. SaKt var að von va*ri til að K<>ð fa*rð yrði á flestum vck- um landsins. Aurbleytutímabili svoköll- uðu væri að ljúka, en enn væri nokkuð í land með að fjallveg- ir opnuðust. Nokkrir vegir eru enn lokað- ir og þ.á m. Þorskafjarðar- heiði, en von er til að hægt verði að opna hana fyrir helg- ina. Á norðausturlandi er Axar- fjarðarheiði og vegurinn um Hólssand lokaðir. Vegurinn í Vopnafjörð yfir Vopnafjarðar- heiði er aðeins jeppafær. Veðrið um helgina: Léttskýjað en hætt við síð- degisskúrum IIJÁ veðurstofunni fékk Mbl. þa*r upplýsingar að um helg- ina yrði norðaustlæg átt um allt land ok það yrði léttskýj- að á Suður- og Vesturlandi. en þó ha*tt við síðdeKÍsskúr- um á Suður ok Suðaustur- landi. Það verður skýjað á Norður- og Norðausturlandi og él verð- ur væntanlega á annesjum og á Norðausturlandi. Hlýtt verður að deginum á Suður og Vesturlandi, en ann- ars fremur kalt í veðri. Sums- staðar má gera ráð fyrir nætrfrosti en einkum þó fyrir norðan. Útitafl á Torfunni — ÉG REIKNA með að haf- ist verði handa við þetta verkefni fljótlega. sagði Þórð- ur Þ. Þorhjarnarson borgar- verkfræðinKur er Mbl. spurð- ist fyrir um útitaflið sem fyrirhugað er að sett verði upp á Torfunni. fyrir framan Hlöðuna við La'kjargötu. — Þessi framkvæmd hefur dregist nokkuð vegna þess að það tók sinn tíma að fá formlegt samþykki þeirra sem um málið fjölluðu, en nú er semsagt ákveðið að þetta verði framkvæmt mjög fljótlega, sagði Þórður. Tónlistarstjóri útvarps: Akvörðun um ráðningu á næstu dögum Á FUNDI útvarpsráðs á þriðjudag var fjallað um ráðningu í stöðú tónlistar- stjóra útvarps. Voru greidd atkva*ði um umsa'kjendur ok í framhaldi af því mun út- varpsstjóri eða staðgengill hans skipa í embættið ein- hvern næstu daKa. Jón Örn Marinósson varadagskrár- stjóri hlaut 3 atkvæði. Þurið- ur Pálsdóttir tónlistarkenn- ari hlaut einnig 3 atkva*ði og Soffía Guðmundsdóttir tón- listarkennari 1 atkvæði. Aðr- ir umsækjendur hlutu ekki atkvaMli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.