Morgunblaðið - 06.06.1981, Síða 9

Morgunblaðið - 06.06.1981, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ 1981 9 K ARSNESPREST AK ALL: Hvíta- sunnudagur: Guösþjónusta á Kópavogshæli kl. 4 síðd. Annar hvítasunnud.: Hátíöarguösþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11 árd. Þor- björn Hlynur Árnason guöfræðing- ur predikar. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Hvítasunnu- dagur: Hátíöarguösþjónusta kl. 2. Garöar Cortes og kór kirkjunnar flytja hátíðarsöngva Bjarna Þor- steinssonar. Einsöngur Ólöf K. Harðardóttir. Organleikari Jón Stefánsson. Prestur Sr. Sig. Hauk- ur Guðjónsson. Sóknarnefndin. LAUGARNESPRESTAKALL: Laug- ardagur 6. júní: Guösþjónusta aö Hátúni 10b, níundu hæö kl. 11. Hvítasunnud.: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 11. Þriöjud. 9. júní: Bæna- guösþjónusta kl. 18. Sóknarprest- ur. NESKIRKJA: Hvítasunnudagur: Hátíöarguösþjónusta kl. 11. Orgel og kórstjórn Reynir Jónasson. Sr. Guömundur Óskar Ólafsson. Annar hvítasunnudagur: Hátíöarguös- þjónusta kl. 11. Orgel og kórstjórn Reynir Jónasson. Sr. Guömundur Óskar Ólafsson. SELJASÓKN: Hvítasunnudagur: Guösþjónusta veröur { Öldusels- skóla kl. 11. Athugiö breyttan guösþjónustustaö. Sóknarprestur. LÁGAFELLSKIRKJA: Hátíöamessa á annan dag hvítasunnu kl. 11 fyrir hádegi. Prestur Sr. Gunnar Krist- jánsson. Sóknarnefnd. AKRANESKIRKJA: Hátíöarmessa hvítasunnudag kl. 2 síðd. Sr. Björn Jónsson. SELTJARNARNESSÓKN: Hátíö- arguösþjónusta kl. 2 e.h. í Félags- heimilinu. Sr. Guðmundur Óskar Ófafsson. KIRKJA ÓHÁDA safnaðarins: Há- tíöarmessa hvítasunnudag kl. 11 árd. Sr. Emil Björnsson. DÓMKIRKJA KRISTS konungs Landakoti: Hvítasunnudagur: Lág- messa kl. 8.30 árd. Hámessa kl. 10.30 árd. Lágmessa kl. 2 síöd. Alla rúmhelga daga er lágmessa kl. 6 síöd. nema á laugardögum, þá kl. 2 síöd. Annar í hvítasunnu: Há- messa kl. 10.30 árd. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11 árd. hvítasunnudag. HJALPRÆOISHERINN: Útisam- koma hvítasunnudag kl. 16 á Lækj- artorgi. Um kvöldiö kl. 20.30 hátíö- arsamkoma. Laut. Reinholtsen tal- ar. Annar í hvítasunnu: Lofgeröar- samkoma kl. 20.30. Óskar Óskarsson talar. FÍLADELFÍUKIRKJAN: Safnaöar- guösþjónusta kl. 2 síöd. á hvíta- sunnudag og almenn guösþjónusta kl. 8 síöd. Annan hvítasunnudag almenn guösþjónusta kl. 8 síöd. Ræöumaöur hátíöisdagana Tryggve Lie frá Noregi. FÆR. SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam- komur kl. 17 hvítasunnudag og á annan i hvítasunnu. iKFUM & KFUK, Amtmannsstíg 2B. Samkoma hvítasunnudag kl. 20.30. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Einsöngur dr. Otto Arne Pedersen. BESSASTAOAKIRKJA: Hátíöar- guösþjónusta hvítasunnudag kl. 14. Sr. Bragi Friðriksson. GARÐAKIRKJA: Hátíöarguösþjón- usta annan hvítasunnudag kl. 2 síöd. Sr. Bragi Friöriksson. KAPELLA ST. JÓSEFSSYSTRA Garöabæ: Hvítasunnudag og annan í hvítasunnu: Hámessa kl. 14. VÍDIST AD ASÓKN: Hátíðarguös- þjónusta hvítasunnudag kl. 11 árd. Sr. Siguröur H. Guömundsson. HAFNARFJARDARKIRKJA: Hátíö- arguösþjónusta hvítasunnudag kl. 11 árd. Ath. breyttan messutíma. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN i Hafnarfirði: Hátíö- arguösþjónusta hvítasunnudag kl. 14. Safnaöarstjórn. KAPELLAN ST. JÓSEFSSPÍTALA Hafn.: Messa kl,- 10 árd. hvíta- sunnudag. KARMELKLAUSTUR: Hvítasunnu- dag er hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga er messa kl. 8 árd. KÁLFATJARNARKIRKJA: Hátíö- arguösþjónusta hvítasunnudag kl. 11 árd. Sr. Bragi Friöriksson. YTRI NJARDVÍKURKIRKJA: Hátíö- armessa hvítasunnudag kl. 11 árd. Kór Keflavíkurkirkju. Organisti Sig- uróli Geirsson. Sr. Ólafur Oddur Jónsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Hátíöar- messa hvítasunnudag kl. 14. Sókn- arprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Messa kl. 11 árd. hvitasunnudag. Sóknar- prestur. KIRKJUVOGSKIRKJA: Messa hvítasunnudag kl. 14. Sóknarprest- ur. HVALSNESKIRKJA: Hátíöarguös- þjónusta hvítasunnudag kl. 11 árd. UTSK ALAKIRKJA: Hátíöarmessa kl. 14 hvítasunnudag. Sóknarprest- ur. STRANDAKIRKJA: Messa hvíta- sunnudag kl. 14. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Messa hvítasunnudag kl. 11 árd. Sókn- arprestur. HEILSUHÆLI NLFÍ: Messaö annan hvítasunnudag kl. 10.45. Sr. Tómas Guðmundsson. BORGARNESKIRKJA: Guösþjón- usta hvítasunnudag kl. 11 árd. Sr. Ólafur Jens Sigurösson. \n»i.YsiN<; ,\- SIMINN F.K: JW»rflunblabib 29555 — 29558 Viðskiptavinir athugið Fasteignasalan Eignanaust er flutt aö Skipholti 5. Eignanaust hf., sími 29555 — 29558. Viö Kögursel í Suöur-Mjóumýri bjóöum viö til sölu Einbýlis- og parhús Húsin veröa fullgerð, tilbúin til afnota. Bílageymsla fylgir hverju húsi lóöir frágengnar meö grasflöt og hellulögöum gangstígum. Bifreiöastæöi malbikuö. Einbýlishús 161,m2 á tveimur hæöum ásamt bílageymslu. Parhús 133,5m2 á tveimur hæöum ásamt bílageymslu. Framkvæmdir annast Ólafur H. Pálsson, múrarameistari og Bragi Sigurbergsson, húsasmíöameistari. Sími á byggingarstaö 71544. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins milli kl. 2—5 daglega. EINHAMAR S/F 3. byggingarflokkur Skelfan 4, Reykjavík, sími 30445. 81066 Leitió ekki langt yfir skammt Opíö í dag frá 10—3 FURUGRUND 2ja herb. nýleg 50 fm falleg íbúö á 2. hæð, í 3ja hæöa blokk. KRÍUHÓLAR 2ja herb. góö 50 fm íbúö á 4. hæð. SK ARPHÉÐINSG AT A 35 fm einstaklingsíbúö ( kjall- ara. íbúö í toppstandi. Útb. 180 þús. SLÉTTAHRAUN HAFNARFIRÐI 2ja herb. góö 50 fm einstakl- ingsíbúð. Útb. 200 þús. BLÖNDUBAKKI 3ja herb. falleg og rúmgóö 85 fm (búö á 1. hæö. Flísalagt baö, aukaherb. í kjallara, snyrtileg sameign. KALDAKINN HAFNARF. 3ja tll 4ra herb. 85 fm íbúö á 1. hæð, 45 fm bflskúr. FLÚÐASEL 4ra herb. falteg 115 fm (búö á 2. haBÖ. Haröviöareldhús. Útb. 390 þús. ENGJASEL 4ra til 5 herb. 108 fm (búö á 2. hæö. Fallegar furuinnréttingar í eldhúsi. Gott skápapláss, sér þvottahús, fallegt útsýni. Útb. 410 þús. HRINGBRAUT 4ra herb. falleg nýstandsett 90 fm (búð á 4. hæö (risi). Útb. 330 þús. LJÓSHEIMAR 4ra herb. falleg ca. 100 fm (búö á 1. hæö. Nýtt eldhús. Útb. 350 þús. AUSTURBERG BÍLSKÚR 4ra herb. falleg 110 fm ibúö á 4. hæö, flísalagt baö meö þvotta- aöstööu, haröviöareldhús, ný teppi. Gott útsýni bflskúr. Útb. 400 til 410 þús. BREKKUSEL Fallegt raöhús á 2 hæöum, ca. 80 fm aö grunnfleti. HLÍÐARVEGUR KÓPAVOGI Parhús á 2 hæöum auk kjallara ca. 80 fm aö grunnfleti. Bfl- skúrsréttur. BUGÐUTANGI MOSFELLSSVEIT 260 fm einbýlishús á 2 hæöum ásamt bflskúr. Húsiö er ekki fullfrágengiö en (búðarhæft. HúsaféU FASTEK3NASALA Langhoitsvegi 115 (Bæiarleiöahusinu) sim BK 66 A&atstemn Pánrsson BergurOudnasbn hd> usaval FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Laugarnesvegur 2ja herb. rúmgóö vönduö íbúö á 3. hæð viö Laugarnesveg (efsta hæö), svalir. Til sýnis um helgina. Sjávarjörð Til sölu á sunnanveröu Snæ- fellsnesi, tún 28 ha., íbúöarhús 6 herb., fjárhús fyrir 218 fjár, lax og silungsveiöi. Jörð Til sölu skammt frá Akranesi, góöar sumarbústaöalóöir í landi jarðarinnar. Bújörð óskast Hef kaupanda aö góöri bújörð á Suöurlandi í skiptum fyrir ein- býlishús í Hafnarfirði. Helgi Olafsson. Löggiltur fasteignasali. Kvöldsimi 21155. Al (il.VSINCASIMINN KK: 22480 ^ Blorflunblnbit) OPIÐ í DAG KL. 9—4. LAUGARNESVEGUR Falleg 2ja herb. íbúö ca. 65 fm á 3. hæð. MIKLABRAUT 120 fm rishæö 5 herb. GRUNDARSTÍGUR 2ja herb. íbúö á 3. hæö. GRANASKJÓL 3ja herb. íbúö á jarðhæð. 2 svefnherbergi. SELJAVEGUR 2ja herb. íbúö á 1. hæð. HOLTSGERÐI, KÓP. Sérhæö 127 fm. 3 svefnher- bergi, 2 stofur, góö íbúö. ASBRAUT, KÓP. 4ra herb. íbúð 110 fm á 3. hæð. Sólrík góð íbúö. HVERFISGATA 3ja herb. íbúö og eldhús á 2. hæö, 3 herbergi og eldhús í rlsi. Selst saman. KRÍUHÓLAR 3ja herb. íbúð á 1. hæö, 97 fm. Bflskýli fylgir. ÆSUFELL 3ja herb. íbúö á 4. hæð, 97 fm. Verð 420 þús. GRUNDARSTÍGUR Mjög góö 4ra til 5 herb. íbúö á 3ju hæö. SÉRHÆÐ — KOPAVOGI Sérhæö, 140 fm. Stór bflskúr fylgir. EINBÝLISHÚS — KÓPAVOGI Einbýlishús, 230 fm. 6 svefnher- bergi, bílskúr fylgir. Skipti á 4ra—5 herb. sérhæö eöa minna raöhúsi koma til greina. SELÁS Grunnur undir 2 hæöa einbýlis- hús. Stærö 276 fm. Verö 330 þús. HÖFUM KAUPANDA aö viölagasjóöshúsi (Breiöholti. HÖFUM FJÖLDA KAUPENDA aö 2ja og 3ja herb. íbúöum ( Reykjavík og nágrenni. ÓSKUM EFTIR ÖLLUM STÆRÐUM FASTEIGNA Á SÖLUSKRÁ. Pétur Gunnlaugsson. lögfr. Laugavegi 24, slmar 28370 og 28040. I 31710 LÁ 31711 Asparfell Góö 2ja herb. íbúö í lyftuhúsi. Laus fljótlega. Bein sala. Hamraborg 2ja herb. íbúö ca. 60 fm, auk bílskýlis. Grettisgata Falleg 3ja herb. (búö á 2. hæö, góöar innréttingar. Granaskjól Mjög rúmgóö 3ja herb. íbúö á jaröhæö. Ca. 95 fm. Búr inn af eldhúsi. Laus fljótlega. Bein sala. Hraunbær 3ja herb. íbúö, ca. 74 fm. Ný eldhúsinnrétting, nýir skápar. Stórt baöherb Kaplaskjólsvegur Stór 4ra til 5 herb. endaíbúö. Ca. 140 ferm. Mikiö útsýni. Skipti möguleg á stærri eign. Sveinn Schevtng Sigurjónsson, Magnús Þóróarson hdl. Fasteignamiðluniri^^ Seí?d Grensasvegi 11

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.