Morgunblaðið - 31.10.1981, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 31.10.1981, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1981 9 Hilda hf.: Fyrsta sinn sem meira er framleitt en selt Leggja því mikla áherslu á kynningu erlendis Sýningarhópurinn sem ferðast hefur um N-Ameríku og kynnt vörur Hildu hf., frá vinstri: Kagna Ragnars, Unnur Steinson og Sigurður Hannesson, Halldóra Björk Jónsdóttir, Anna Björk Edvards og Guðlaug Guðmundsdótt- ir. Hópinn þjálfaði Kolbrún Aðalsteinsdóttir. FYRIRTÆKIÐ Hilda hf., sem flytur út margskonar íslenskar ullarvörur hefur í fjölda ára staðið fyrir kynn- ingu á vöru sinni og hefur hún farið mest fram í verslunum þeim sem fyrirtækið selur til í N-Ameríku. Á þeim mörkuðum selur fyrirtækið beint til verslana án milliliða. Á blaðamannafundi, sem Hilda hf. hélt til að segja frá síðustu kynnisferð, kom fram að á þessi hausti fóru fimm hópar til N-Am- eríku og stóðu þeir fyrir kynningi í 44 verslunum. Kynning þess beinist að tveimur hópum, starfs- mönnum verslana og neytendum Áiiersla er lögö á að fólk frá ís landi sé í forsvari fyrir kynningi scm þessari, enda er það meirí áhugavekjandi. Einnig er lögi áhersla að kynna vöruna vel fyrii starfsfólki viðkomandi verslana meira en áður hefur verið gert svipuðum kynningarferðum. Á blaðamannafundinum var tískusýning sú sem haldin var í hverri af þessum 44 verslunum, þar sem vörurnar voru kynntar, sýnd, en sýningarfólkið er sex manna hópur, allt fyrrverandi ungfrú ísland utan einn, Sigurður Hannesson. Var það nýja línan fyrir 1982 sem sýnd var. Stóð kynningin yfir í tvær vikur og hef- ur aldrei verið lagt í eins um- fangsmikla kynningarferð áður, að sögn aðstandenda. í tilkynningu sem dreift var á fundinum kom fram m.a. að út- flutningur fatnaðar hafi farið stöðugt vaxandi undanfarin ár. Á árunum ’70 til ’80 átjánfaldaðist útflutningsverðmæti ullarvara. En nú ríkir meiri óvissa en oft áður um áframhaldandi aukningu þessa útflutnings. Til þess eru að- allega fjórar ástæður. I fyrsta lagi hafa viðskiptin við Sovétríkin dregizt saman. Árið 1977 voru flutt út, 270 tonn af prjónafatnaði til Sovétríkjanna en 1980 aðeins 78 tonn. í öðru lagi hefur gengis- þróun þessa árs ekki verið hvetj- andi fyrir útflutning til Evrópu. NORRÆNA húsið og sænska sendi- ráðid gangast nú um helgina fyrir sýningum á tveim kv ikmyndum, sem gerðar hafa verið eftir verkum Strindbergs. Sýningarnar verða kl. 13, laugardag og sunnudag, og verða báðar myndirnar sýndar samtímis í B og D sölum Regnbogans. August Strindberg er sennilega sá sænskra rithöfunda, sem mesta frægð hefur hlotið og mest er les- inn, ekki aöeins í heimalandi sínu heldur einnig víða um heim. Svíar Myndin er úr kvikmyndinni Föðurn- um, sem einungis verður sýnd hér á tveim sýningum. Frá 1. október 1980 til 1. október 1981 hækkaði verðgildi dollars í íslenskum krónum um 47% meðan þýska markið hækkaði um 15%. í þriðja lagi eru almennir efnahags- erfiðleikar á erlendum mörkuðum, sem koma fram í minnkandi kaup- mætti og þar af leiðandi minni sölu. Þó eru það gleðileg tíðindi að íslenzka ullarvaran hefur selzt betur en annar fatnaður, þannig að þar er ekki hægt að túlka al- menna sölutregðu sem þreytu- merki á sölu ullarvara. I fjórða lagi er um að ræða vaxandi sam- keppni frá eftirlíkingum af ís- lenzkum ullarfatnaði bæði í Evr- ópu og N-Ameríku og þá sérstak- lega frá Kanada. Framleiðsla eft- irlíkinga af íslenzkum ullarfatn- aði í Kanada er orðin það um- fangsmikil, að hún ógnar mjög markaðsstöðu fatnaðarins frá ís- landi. Hafa kanadískir kaupendur lýst því yfir, að þeir muni kaupa hafa á þessu ári haldið minningu Strindbergs á loft með ýmsu móti. í Stokkhólmi, heimaborg skálds- ins, var haldin Strindbergshátíð með miklum glæsibrag með leik- sýningum, kvikmyndasýningum, fyrirlestrum, ráðstefnum o.fl. Sýndar verða kvikmyndirnar Faðirinn, sem gerð var 1969 undir stjórn Alf Sjöbergs (sem einnig gerði handritið), og Gift frá árinu 1956, undir stjórn Anders Hen- rikson (handrit gerðu Katherine og Tage Aurell). Auk þessara kvikmyndasýn- inga, sem verða í Regnboganum laugardag og sunnudag næstkom- andi kl. 13 báða dagana, hélt Jón Viðar Jónsson fyrirlestur um Strindberg í Norræna húsinu, fimmtudaginn 29. okt. kl. 20:30 og að fyrirlestrinum loknum var sýnd kvikmynd um Strindberg, sem nefnist Strindberg sem listmál- ari. í bókasafni Norræna hússins stendur nú yfir sýning á verkum Strindbergs, svo og ritum ýmissa höfunda um Strindberg frá ýms- um sjónarhornum. Verður sýning- in opin á opnunartíma hússins þessa og næstu viku. Bækurnar á sýningunni eru flestar í eigu bóka- safns Norræna hússins, en einnig hafa verið fengnar að láni bækur frá Landsbókasafni og Háskóla- bókasafni. um 20% minna magn á næsta ári. í dag eru íslenzku vörurnar um 30—40% dýrari en þær kanadísku. Kanadastjórn er með umfangs- miklar áætlanir um að bæta stöðu fataiðnaðarins í landinu og þar á meðal stöðu ullarvöruframleið- enda. En svo segir að framtíð ull- ariðnaðarins sé undir því komin hvernig framleiðendur og útflytj- endur aðlaga sig hinum nýju að- stæðum og hvernig þau starfsskil- yrði verða sem iðnaðinum verða búin af ríkisvaldsins hálfu. Hlutur Hildu hf. er 30% af heildarfatnaðarútflutningi og er það nú í fyrsta skipti sem er meira framleitt en selt. Er það þess vegna sem fyrirtækið hefur ákveð- ið að hefja svo öfluga kynn- ingarstarfsemi sem raun ber vitni og hefur verið lögð drög að við- skiptum við allmarga nýja kaup- endur á næsta ári. Unnur Steinson í flík framleiddri af Hildi hf. á tískusýningunni sem haldin var fyrir blaðamenn. Hafnarfjörður Til sölu Laufvangur Mjög falleg og vönduð 4ra til 5 herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýlis- húsi. Suðursvalir. Verð 750 þús. Álfaskeið 4ra herb. ibúð á 2. hæð i fjölbýl- ishúsi. Bílskúr. Verð kr. 700 til 750 þús. Nönnustígur 5 herb. íbúð á neðri hæð tvíbýl- ishúsi. Laus strax. Verð kr. 600 til 650 þús. Árnl Gunnlaugsson. hrl. Austurgötu 10, Mafnarfirdi, simi 50764 Strindbergmyndir sýndar í Regnboganum EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU OPIÐ í DAG KL. 10—4. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR 80 fm skrifstofuhúsnæði á 1. hæð. Verð 450 þús. KÓPAVOGSBRAUT Efri hæð í tvibýlishúsi, 160 fm. 4 svefnherbergi, stofa, borðstofa, hol. Bílskúr fylgir. Skipti á ein- býlishúsi, 150—160 fm koma til greina. Uppl. á skrifstofunni. BOLLAGARÐAR SELTJARNARNESI Raðhús á tveim hæðum, ca. 200 fm. Bílskúr fylgir. Inngangur úr forstofu. EINBÝLISHÚS HVERAGERÐI 100 fm bílskúrsplata komin. BRÁVALLAGATA 3ja—4ra herb. íbúð. REYNIMELUR 3ja herb. íbúð á 3. hæð, ca. 60 fm. Skipti á nýlegri 3ja—4ra herb. íbúð í vesturbæ. ÆGISSÍÐA 2ja herb. kjallaraíbúð, 50 fm. ENGJASEL 5 herb. íbúð á 1. hæð. Upphitað bílskýli fylgir. Skipti á 2ja herb. stórri íbúð í Hafnarfirði eða Reykjavík koma til greina. LAUGAVEGUR 2ja—3ja herb. íbúð. BALDURSGATA Risibúð, ca. 55 fm. Sér hiti. Sér inngangur. NÖNNUGATA Risíbúð, 3ja herb. Sér inngang- ur. Sér hiti. ÓSKUM EFTIR ÖLLUM STÆRÐUM FASTEIGNA ÁSÖLUSKRÁ Pétur Gunnlaugsson, logtr. Laugavegi 24, slmar 28370 og 28040. Fasteignasala — Bankastræti Símar 29455 — 29680 — 4 línur 2JA HERB. ÍBÚÐIR Laufásvegur öll endurnýjuð 60 fm á fyrstu hæð. Laus um áramót. Útb. 340 þús. Njálsgata 65 fm í kjallara, nýjar innréttingar. Utb. 250 þús. Efstasund Góð 80 fm niöurgrafin. Sér garður. Furuklætt baðher- bergi. Nýjar innréttingar. Verö 490 þús. Hamraborg 65 fm á 1. hæð. Góöar innréttingar og viðarklæðn- ingar. Verð 450 þús. Útborgun 320 þús. Engjasel fullbúin og vönduð á jarðhæð með bílskýli. Útb. 350 þús. Þangbakki 60 fm íbúð á 8. hæð. Útb. 280.000. Guðrúnargata 2ja herb. 70 fm í kjallara. Útb. 280.000. Vallargerði Góð 75 fm á efri hæð. Suðursvalir. Bílskúrsréttur. Ugluhólar 45 fm einstaklingsíbúö á jaröhæð. Útb. 260 þús. Kópavogsbraut 65 fm á jarðhæð, mjög góð, sér inng. Útb. 310 þús. Þverbrekka 60 fm á 7. hæð. Glæsilegt útsýni. 3JA HERB. ÍBÚÐIR Fífuhvammsvegur ca. 80 fm i kjallara. Góður bilskúr. Einstaklings- íbúð fylgir, fallegur garður. Útb. 500 þús. Hvassaleíti 87 fm í kjallara. Verö 540 þús. Útb. 390 þús. Vesturberg 90 fm á 1. hæð, ný eldhúsinnrétting, stórar svalir. Utb. 370 þús. Hafnarfjörður 90 fm íbúö í steinhúsi. Suðursvalir. Verö ca. 450 þús. 4RA HERB. ÍBÚÐIR Brávallagata 100 fm á 4. hæð með suðursvölum. Utb. 400 þús. Framnesvegur 100 fm risíbúð. Verð 480 þús. Hlíðarvegur Kópavogi 112 fm á jaröhæö. Öll sér. Engjasel fullbúin 112 fm á 1. hæö meö bílskýli. Laufvangur 4ra herb. á 1. hæð, 120 fm. Útb. 540.000. 5—6 HERB. OG SÉRHÆÐIR Krummahólar Vönduð 5 herb. á 2. hæð. Bilskúrsréttur. Útb. 430 þús. Dúfnahólar Góð 128 fm á 1. hæð. Flísalagt baðherb. Dalbrekka 140 fm á 2 hæðum. 4 svefnherb. Stórar suðursvalir. Bílskúrsréttur. Útb. 570 þús. Laugarásvegur 140 fm ris. 5 herb. Útb. 600.000. Krummahólar — penthouse ibúð á 2 hæöum alls 130 fm. Glæsi- legt útsýni. Hægt að hafa sem 2 íbúðir. Bílskúrsréttur. Útb. 610 þús. Iðnaðarhúsnæði nálægt miðbæ Iðnaðarhúsnæði á 3 hæðum 240 fm hver hæð. Viðbygg- ingarréttur. Jóhann Davíðsson sölustjóri. Friðrik Stefánsson viðskiptafr. Sveinn Rúnarsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.