Morgunblaðið - 14.03.1982, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.03.1982, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. MARZ 1982 53 mm'v „Þægindavideo frá Niirnberg.” DM nr. 6/81 „GRUNDIG er um þessar mundir að setja nýtt tseki á markaðinn fyrir video vini. Þetta nýja myndsegulband heitir 2X4 SUPER og er eins og DM hefur gengið úr skugga um, afburða- tæki (Super recorder) hvað búnað og myndgæði snertir.” „Rolls Royce meðal myndsegul- bandanna.” BILDUNDFUNK nr. 23/81 ..tækið heitir2X4 SUPER og er að sjálfsögðu byggt samkvæmt Video 2000 kerfinu, (með vendisnældu).... Sérfræðingar okkar eru þeirrar skoðunar að 2X4 SUPER (tækið) sé eitt besta myndsegulbandið í heiminum ídag.” Ovægnustu gagnrýnendur fagritanna hafa ekkert nema gott um nýja GRUNDIG 2X4 SUPER | myndtækið að segja. Þeir kalla ekki alit ömmu sína í þessum efnum og eftir að hafa lesið úrdrætti úr vitnisburðum þeirra hér á síðunni þarftu ekki lengur I vitnanna við. „Hið fullkomna heimilisbíó” QUICKnr. 24/81 ,,..2X4 SUPER skarar fram úr öðrum vegna kosta sem engin önnur myndsegulbönd hafa til að bera. Það veitirt.d. upplýsingar um hversu langt bandið er komið, sem síðan er um- reiknað í lengd spilatíma. Sérstakt leitarkerfi gerir myndleitina skjóta. „Stigið upp í meistaraflokk” VIDEO VlSnr, 6/81 ,,Nýja myndsegulbandið frá Grundig,2X4 SUPER vekur gífurlega aðdáun. Að okkar dómi leikur enginn vafi á því að það stendur betur að vígi í samkeppninni en öll önnur. Það er meðal annars vegna skjótari myndleita án nokkurra hljóðtruflana, hraðgangs snældunnar og möguleika á fjarskipt- um við öreindaheilann.... Við erum á þeirri skoðun að með 2X4 SUPER myndsegulbandinu hafi hið evrópska kerfi unnið algeran sigur á tæknisviðinu.” Komdu sjálfur og reyndu tækið,þá kemstu að raun um að samdóma álit gagnrýnendanna er á rökum reist. Framtíðartækið er IUNDIG 2X4 SUPER, ekkert myndtæki hefur uppá meiraaðbjóða... ...ENDA FULLKOMNASTA MYNDIÆKIÐ M FRAM HEFUR KOMIÐ! . LAUGAVEG110 SÍMI 27788 „Gullmolinn" HOBBYnr. 6/81 ,,Með nýja myndsegulbandinu 2X4 SUPER hefur Grundig kynnt tæki sem gerir nær alla hluti betur en hinir japönsku keppinautar þess... Grundig 2X4 SUPER er fullkomnasta myndsegulbandið og er búið einstak- lega þægilegum stjórntækjum. .... enda stendur það ósigrað hvað snertir kyrrmynd, tímakönnun og myndstöðvun. Þetta tæki 2X4 SUPER er það eina sem birtir myndirnar truflanalaust." „Myndsegulband með heila” GONG nr. 32/81 „jafnvel leikmaðursem eralveg gersneiddur undirbúningsþekkingu á videotækjum, getur stjórnað 2X4 SUPER eftir stutta umhugsun. Þetta er mögulegt vegna stórgáfaðs öreindabúnaðar, sem er heilinn í tækinu” „Myndsegulband ársins” VIDEO TODAYnr. 1/82 Grundig 2X4 myndsegulbandið var útnefnt fullkomnasta myndtæki ársins, úr öllum þeim aragrúa myhd- segulbanda á markaðnum, af gagn- rýnendum hins virta fagrits VIDEO TODAY. Segir það ekki sína sögu? VIDEO I T1 oo p ■U 2000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.