Morgunblaðið - 14.03.1982, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 14.03.1982, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. MARZ 1982 59 Lampar og gler tilkynnir: Vorum að fá nýjar gerðir af borð-, vegg- og loftljósum úr tré og gleri, aðeins örfá stykki af hverju. Lítið í gluggann, Suðurgötu 3, sími 21830. Abrasion group IV No 966 0CEAN-RUStÍC / £7 £7 <? 2 2 2120 1M0 1610 »390 8391 9066 BUCHTAL Eigum nú fyrirliggandl ftestar geröir af hinum viöurkenndu v-þýsku vegg- og gólfflísum, fyrsta flokks vara á viöráöanlegu veröi. Ath. aö Buchtalflísarnar eru bæöi frostheldar og eldfastar. Ótrúlega hagstæðir greiðsluskilmálar, allt niður í 20% út- borgun og eftirstöðvar til allt að níu mánaða. Opiö mánud.—fimmtudaga 8—18. Opiö föstudaga 8—22. Opið laugaraga 9—12. iTll BYGGIWGAVÖRURl ImhbJ HRINGBRAUT119, SÍMAR10600-28600. Hefur þú áhuga á náttúruskoðun NEÐANSJÁVAR? Ef svo er, eigum við úrval aí köfunarbúnaði. Við leggjum óherslu á að vera eingöngu með búninga sem henta til köíunar í köldum sjó og vötnum. US DIVERS og POSEIDON em merki sem allir reyndir kaíarar þekkja. Komdu og líttu við hjá okkur, þá veistu hvað við eigum við. Gunnar Ásgeirsson hf. Suóurlandsbraut 16 Simi 9135200 SG-hljómplötur eru að undirbúa næstu plötu mína og þætti mér vænt um ef vinir mínir, sem keypt hafa á sjötta þúsund plötur og hlustað á mig leika á sjötíu skemmtunum um land allt, mundu aðstoða mig við að velja lög á plétuna. Til greina koma nýleg eða gamalkunn íslensk popp- eða dægurlög og þá einnig íslensk þjóölög eöa íslensk lög af öðrum toga spunnin. Sendið SG-hljómplötum, pósthólfi 5207, 125 Reykjavík, nöfn þriggja laga, sem þið viljið hafa á plötunni. Þau lög, sem flestir stinga upp á verða valin á plötuna. Dregin verða út nöfn tuttugu þeirra, er senda tillögur og munu hinir tíu fyrstu fá væntanlega plötu þegar hún kemur út ásamt níu öðrum plötum frá SG-hljómplötum. Næstu tíu munu fá plötuna mína þegar hún kemur út. Graham Smith í lagaleit MeÖ tónlistarkveöju og þakklæti, Graham Smith.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.