Morgunblaðið - 14.03.1982, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 14.03.1982, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. MARZ 1982 73 FALliG HÚSGÖGN FJÖLBREYTT ÚRVAl Húsgagnasýning í dag frá 2—5. Eigum gott úrval af vönduöum sófasettum SENDUM GEGN POSTKROFU M ff VíU! líiííiM ARMULI4 SIMI82275 Grunnnámskeið um tölvur verður haldið dagana 22.—26. mars kl. 14—18. | Fjallaö veröur um eftirfarandi: - grundvallarhugtök í tölvufræöum og lýst helstu tækj-| um og skýrð hugtök tengd þeim, - hugbúnað tölva og hvernig byggja má upp tölvukerfi, - helstu notkunarsviö tölvunnar í dag og í framtíöinni, ■ kynning á tölvuútstöövum og smátölvum og notkun| þeirra viö atvinnu og á heimilum. I Námskeiðiö er ætlað starfsmönnum fyrirtækja sem notal tölvur í dag, munu nota tölvur eöa hafa hug á að kynnast I Inánar tölvuvæðingu. Ekki er krafist sérstakrar forkunn-l láttu fyrir námskeiöið, en þátttakendur mega búast við| I að þurfa að taka við miklu efni á stuttum tíma. ] Leiöbeinendur: Dr. Jóhann Malmquist, dr. Kristján lng-| Ivarsson og Páll Gestsson. Ritvinnsla I Námskeið um Ritvinnslu I Ihúsakynnum Tölvufræðslu 36, 3. hæð, dagana 22.- 109—13. Á námskeiöinu er gerö stutt grein fyrir gerð tölvunnar, tölvu- væðingu og áhrifum hennar á skrifstofustörf. Síöan veröur kynnt hvaö ritvinnsla er og þátttakendur þjálfaöir í notkun ritvinnslukerfisins ETC. ETC rit- vlnnsluhugbúnaöur er á tölvu SKÝRR, en þátttakendur þjálfa sig á þetta kerfi meö aöstoö tölvuskjáa. ETC er öflugt rit- vinnslukerfi sem býöur upp á flesta kosti annarra ritvinnslu- kerfa, en að auki getur þaö hag- nýtt sér getu stórrar tölvu- samstæðu. Námskeíöið er ætlað riturum •em vinna viö bréfaskriftir, skýrslugerðir, vélritun greina- gerða, útskrift reikninga eða annars konar textavinnslu. verður haldið í SFÍ aö Ármúla —26. mars kl. Ragna Siguröardóttir Guójohnsan Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfélagsins í síma 82930. TÖLVUFRÆÐSLA STJÓRNUNARFÉLAG ÍSIANDS SÍOUMÚLA 23 105 REYKJAVÍK SÍMI 82930 I* I ■ ' iil I I I I I I Orðrómurinn komst fljótt á kreik Nýju Marantz-tækin eru nú á allra vörum sem fjalla um hágæða hljómtæki. Petta er sýtiishorn afþvísem sagt er: „Hljómurinn frá magnaranum er kristaltær og laus við bjögun.“ u:ni:i „Ég gat ekki gagnrýnt neitt. Tækið skilaði framúr- skarandi vel.“_________________________________________ | VVHAT HI-FI, APRIL. ' „Góður, hreinn kraftur, nóg til þess að drífa al- vöruhátalara er sjaldgæfur yfirleitt, svo ég fagna því sérstaklega þegar hægt er að finna slíkt á svona hagstæðu verði.“ POPULAR H-FI, SEPTEMBER. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ „Við mælum hiklaust með þessum tækjum fyrir þá sem vilja góða vöru á hagstæðu verði.“ HI-FI FOR PLEASURE, SEPTEMBER.HBI^^^^^^^^^^^^^^^^^^^h Auðvitað er endanlegur dómur hjá þér. Við bíðum eftir að heyra þitt álit. Verð á samstæðunni með öllu Greiðslukjör DC-350: Kr. 14.283.- DC-310: Kr. 16.839.- Útborgun frá kr. 2000.- og eftirstöðvar á 2—8 mánuðum. ; 3ja ára ábyrgð. VERSLIO I SÉRVERSLUN MEO LITASJÓNVÖRP OG HLJÓMTÆKI SKIPHOLTI 19 SÍMI 29800

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.