Morgunblaðið - 14.03.1982, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 14.03.1982, Blaðsíða 17
Styrkveit- ingar úr „Þjóðargjöf Norðmanna“ irrHLUTAÐ hefur verið styrkjum úr sjóðnum þjóðhátíðargjöf Norð- manna á þessu ári. Norska stórþing- ið samþykkti í tilefni ellefu alda af- mælis Islandsbyggðar 1974 að færa íslendingum 1 milljón norskra króna að gjöf í ferðasjóð. Sam- kvæmt skipulagsskrá sjóðsins, skal ráðstöfunarfénu, sem eru vaxtatekj- ur af höfuðstólnum, en hann er varð- veittur í Noregi, varið til að styrkja hópferðir íslendinga til Noregs. Styrkir voru fyrst veittir úr sjóðn- um 1976 og fór nú fram áttunda út- hlutun. Ráðstöfunarfé sjóðsins var að þessu sinni 150 þúsund krónur. 23 umsóknir bárust um styrki en samþykkt var að styrkja eftirtalda aðila: Alþjóðlegar sumarbúðir barna, Björgunarsveitina Víkverja, nemar í matvælafræði við Háskóla íslands, nema í félagsráðgjöf við Háskóla fs- lands, íþróttafélagið Þrótt, Nes- kaupstað, starfshóp sálfræðinga, fé- lagsfræðinga og lækna, Geðdeild Barnaspítala Hringsins, Samtök sykursjúkra, Reykjavík og nemend- ur á 4. stigi _ varðskipadeildar Stýrimannaskóla íslands. Fagna tillögu um eflingu listiðnaðar FÉLAGSFUNDUR í Textílfélag- inu, haldinn 9. mars ’82, fagnar framkominni tillögu tii þings- ályktunar um eflingu listiðnaðar og iðnhönnunar, sem flutt var af þingmönnunum Birgi ísl. Gunn- arssyni, Salóme Þorkelsdóttur, Friðrik Sophussyni og Halldóri Blöndal. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. MARZ 1982 65 PARKET kynning í dag kl. 1-3 Parket er í tísku... í dag ... og alla tið Því fylgir fegurð og tign. Það er hlýlegt og fer alls staðar vel. Parket er hreinlegt og mengar ekki eða rykar andrúmsloftið. Parket er lifandi gólfefni sem hýbýlum sál. Síðast en ekki síst, parket er sterkt, er varanlegt. Fjárfesting á góðu verði. Við bjóðum BOEN-gæðaparket í glæsilegu úrvali: Eik, fura, birki, beyki (brenni), Iroko, mutenye, angelique, merbau, panga-panga, askur. Vegna nýrra innréttinga sem fara á að setja upp, seljum við sýningareldhús okkar á góðu verði. Innrétiíngaval hf. Sundaborg 1 (austurendi — inng. frá Kleppsvegi) Símar: 84333 — 84660. ur pu aogera peim besta sem völ er ± sjónvarpstæki Myndlampinn sem er í hverju LUXOR-tæki er sérstaklega prófaður aftur eftir að tækið hefur veriö sett saman, er einn fullkomnasti myndlampi í heiminum í dag. Fyrir utan fullkominn myndlampa, er hljómur LUXOR-tækj- anna ekki síöri, en hann kemur úr sérsmíöuðu HIFI hátölur- um sem eru í hverju tæki í stereo allt upp í 45000 din. Mjög góö greiðslukjör HLJÓMTÆKJADEILD Sjp KARNABÆR HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.