Morgunblaðið - 25.04.1982, Page 25

Morgunblaðið - 25.04.1982, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. APRÍL 1982 25 ERUM FLUTTIR ------------7-1 í ný|a húsiö við hliöina Skoðanakönnun um hundahald í Hafnarfirði BÆJARSTJÓRN Hafnarfjardar hef- ur falið yfirkjörstjórn í Ilafnarfírði framkvæmd skoðanakönnunar um það, hvort leyfa skuli hundahald i kaupstaðnum eður eigi — sam- kvæmt samþykkt bæjarstjórnar frá 29. september 1981. A kjörseðli vill bæjarstjórnin að spurt verði: Ertu fylgjandi því að hundahald verði leyft í Hafnar- firði. — Á kjörseðlinum skal síðan standa já og nei og skal kjósand- inn krossa við hvort orðið sem hann vill. Skoðanakönnunin fer fram samhliða bæjarstjórnarkosning- um hinn 22. maí. Nú eru síðustu forvöð að bóka sig í Flugleiða- ferðina á „Wholesale Buyers’ Gifts Fair” „Wholesale Buyers’ Gifts Fair’’ er ein þekktasta kaup- stefna fyrir heildsala sem haldin er í London. Eins og nafnið bendir til eru þar sýqdar allar þær vörur sem flokka má sem gjafavörur. Kaupstefnan stendur yfir dagana 16. til 19. maí. Flugleiðir bjóða sérstaka ferð á Wholesale Buyers’ Gifts Fair. Brottför er sunnudaginn 16. maí, gist verður á Londoner Hotel, en þaðan er aðeins 5 mínútna gangur til sýning- arstaðarins Mount Royal. Heimferð er fimmtudag 20. maí. Verðið er aðeins 4.970 krónur, miðað við gistingu í 2ja manna her- bergi og innifalið er flugfar, gisting í 4 nætur, morgun- verður, akstur til og frá Heathrow og fararstjórn. Allar nánari upplýsingar fást hjá söluskrifstofunni Hótel Esju og hjá umboðs- mönnum. FLUGLEIDIR Gott folk hfa traustu feiagi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.