Morgunblaðið - 09.08.1983, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 09.08.1983, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. ÁGÚST 1983 23 Sveinn Björnsson: Kostar um 140 milljónir króna að reka íþrótta- hreyfinguna í ár Morgunblaðið haföi samband við Svein Björnsson, forseta ÍSÍ, til aö fá upplýsingar um hversu mik- ið þaö kostaði aö standa straum af íþróttahreyfingunni og einnig til aö forvitnast aöeins um stöðu sérsambanda, en eins og flestum er kunnugt virðist staöa þeirra vera nokkuö bágborinn, aö minnsta kosti sumra þeirra. Sveinn sagöi aö þeir hjá ÍSÍ fengju árlega ákveöna upphæö frá Alþingi og þaö væri síðan í þeirra verkahring aö skipta þeirri upp- hæö bróöurlega á milli allra aöila og þaö væri ekki hlupið aö þvi ef allir ættu að veröa ánægöir. „Þaö kostaöi 85 milljónir aö reka íþróttahreyfinguna áriö 1982 og ef viö reiknum meö 60% verö- bólgu og svipuöum umsvifum þá veröur sú tala líklega um 130—140 milljónir á þessu ári. Viö fáum frá ríkinu yfirleitt um 7—9% af heildarkostnaðinum og í fyrra fengum við samtals 6 milljónir, sem viö þurftum að skipta á milli 280 íþróttafélaga, 28 héraössam- banda og 17 sérsambanda, þannig Heimsmet í 4x400 m BANDARÍSKIR unglingar settu nýtt heimsmet unglinga í 4x400 metra boöhlaupi í frjálsíþrótta- landskeppni bandarískra og so3- vézkra unglinga, sem háö var í Bandaríkjunum á dögunum. Unglingasveitin hljóp á 3:03,72 mínútum og bætti fyrra heimsmet- ið, sem austur-þýzkir hlauparar áttu, um tæpa sekúndu. Fyrra met- iö var 3:04,58 mínútur. f banda- rísku sveitinni voru Michael Cann- on, David Jackson, Clinton Davis og James Rolle. aö þaö sjá allir aö þaö eru ekkl háar fjárhæöir sem hver fær.“ Sveinn sagöi aö þaö væri rótt aö taka fram aö sum sveitar- og bæj- arfélög styddu mjög vel viö bakið á íþróttahreyfingunni heima fyrir og nefndi hann í því sambandi Reykjavík og Hafnarfjörö. Reykja- víkurborg greiddi til d æmis á síö- asta ári um 50—60% af húsaleigu fyrir félögin yfir veturinn og ýmis- legt fleira og í Hafnarfiröi fá félögin afnot af húsinu án þess aö borga neitt. Sveinn sagöist vilja taka fram aö sum sérsamböndin stæöu nokkuö vel og mætti þar nefna skíöasam- bandið, sem ekki fær krónu í aö- gangseyri; þeim heföi tekist aö rétta úr kútnum á síöasta ári eftir aö hafa veriö nokkuö fyrir neöan strikiö. Einnig heföu þeir staöiö sig vel hjá sundsambandinu, en þar heföu þeir átt tekjuafgang á síö- asta ári þrátt fyrir takmarkaðan áhorfendafjölda og væri þaö vel af sér vikiö hjá þeim. Hjá öörum væri ástandiö mjög slæmt, einkanlega hjá þeim stærri sem yröu aö hafa mikil samskipti viö aörar þjóöir vegna landsliöa og þátttölu þeirra i mótum erlendis. _sUS Öldunga- mótinu frestaö OLDUNGAMÓTI í frjálsíþróttum hefur veriö frestaö til laugardags- ins 3. september næstkomandi. Mótiö fer fram samhliöa bikar- keppni frjálsiþróttasambandsins í fjölþraut og verður háö á Laug- ardalsvelli. Mikió að gera hjá íslenskum dómurum Óli Olsen, milliríkjadómari í knattspyrnu, mun dæma lands- leik Noregs og A-Þýskalands sem fram fer í Noregi í næsta mánuði. Með Óla fara tveir línuveröir en ekki hefur verið ákveöiö hverjir þaö veröa. UEFA hefur ákveöiö aö íslenskir dómarar skuli dæma tvo leiki í 1. umferö Evrópukeppninnar í knattspyrnu. Þessir leikir eru leikur Odense og Liverpool í Evrópu- keppni meistaraliða og fer sá leik- ur fram í Danmörku og Glaskow Rangers og Valerra frá Möltu. KDSÍ mun velja þá dómara sem eiga aö dæma og einnig línuveröi, en ekki hefur enn veriö ákveöiö hverjir þaö veröa sem dæma. Kjartan Ólafsson mun dæma landsleik Dana og Hollendinga í Evrópukeppni 16 ára og yngri, sem fram fer á næstunni. — sus Heimsmetaregn í sundinu Bandaríkjamaöurinn Rick Car- ey er iöinn við að setja heimsmet í sundi þessa dagana. Á laugar- daginn setti hann nýtt heimsmet í 100 m baksundi á móti í Kali- forníu, synti á 55,38 sek. en eldra metiö átti landi hans John Napier og var þaö 55,44 sek. Fyrr á þessu sama móti setti Carey heimsmet í 200 m baksundi þegar hann synti á 1:58.93 mín. en eldra met- ið átti hann sjálfur. Steve Lundquist bætti eigiö heimsmet í 100 m bringusundi, synti á 1:02.34 mín. eldra met hans var 1:02.53 mín. Enn eitt heims- metiö sá dagsins Ijós á þessu móti í Bandaríkjunum þegar Matt Gribble synti 100 m flugsund á 53,64 sek. og 16 ára stúlka batt svo endahnútinn á þetta metaregn þegar hún synti 50 m skriösund á 25,62 sek., sem er auövitaö nýtt heimsmet. • Heimir Karlsson á hér í baráttu viö Benedikt Einarsson (nr. 5) viö mark ísfiröinga en skaili Heimis fór rétt yfir markiö aö þessu sinni en Heimir skoraöi bæöi mörk Víkinga í þessum leik. Morgunblaöiö/Guöjón Meistaraheppnin ekki með liði Víkings „ÉG HELD aö viö höfum veriö frekar óheppnir aö fá ekki bæöi stigin í þessum leik. Viö vorum betri aöilinn, sérstaklega í seinni hálfleik og þá fengum við oft góð færi sem okkur tókst ekki aö nýta, en þaö eru mörkin sem telja. Eg held aö eftir þetta sé eina raunhæfa markmiöiö hjá okkur aö stefna aö því að halda okkur í deildinni og ég stefni að því að skora mörk til aö það geti orðið aö raunveruleika," sagöi Heimir Karlsson leikmaöur hjá Víkingi eftir aö þeir höföu gert jafntefli, 2—2, viö ísfirðinga í 1. deildinni á laugardaginn. Fyrri hálfleikurinn var nokkuö fjörugur, liöin sóttu til skiptis og talsvert var um góö færi. Strax í upphafi átti Amundi góöan skalla aö marki en Ögmundur varöi vel. Skömmu síðar átti Ámundi slæma sendingu á Heimi og hann þurfti ekki annað en renna boltanum í netiö og Víkingar þar meö komnir í forustu. Á 20. mín sendi Jón Björnsson góöan bolta til Kristins sem var frír í vítateig Víkinga, Ögmundur fór út á móti en Kristinn lék skemmtilega á hann og skoraöi af öryggi. Aðeins fimm mín. síðar var Kristinn aftur á ferðinni, fékk bolt- ann á vítateigslínu, snéri sér við og skaut fallegu skoti neöst í mark- hornið. Mjög vel gert hjá Kristni, sérstaklega fyrra markiö. Þaö munaöi ekki nema hársbreidd aö Jón Björnsson jafnaöi fyrir Víkinga skömmu síðar, en þá átti hann þrumuskalla rétt framhjá sam- skeytunum á eigin marki. Þaö voru ekki liðnar nema rétt sex mín. af síöari hálfleik þegar Víkingum tókst aö jafna. Þórður tók langt innkast, Aöalsteinn nikk- aöi boltanum lengra inní teiginn, á Stefán sem renndi á Heimi og hann var öryggiö uppmálaö þegar hann skoraöi sitt annaö mark í leiknum. Þaö sem eftir var af leikn- um sóttu Víkingar svo til látlaust og oft áttu þeir góö færi en alltaf tókst ísfiröingum að bjarga á síö- ustu stundu. Einu sinni átti Heimir þrumuskot og stefndi boltinn í markiö þegar varnarmaöur komst fyrir hann og lenti boltinn greini- lega í hendinni á honum en ekkert var dæmt. Aöalsteinn átti sláar- skot undir lok leiksins og varnar- menn ÍBÍ björguöu nokkrum sinn- um á marklínu og leiktíminn rann út án þess aö Víkingum tækist aö skora. Víkingar léku oft mjög vel í þessum leik en duttu þess á milli mikiö niöur, en sumar sóknir þeirra voru skemmtilega útfæröar. Heimir, Ómar og Þóröur voru best- ir en einnig átti Andri ágætan dag og fer honum nú fram meö hverj- um leik. Hjá ÍBÍ voru Kristinn, Guö- mundur og Atli bestir og var oft gaman aö fylgjast meö Guömundi, þar er ungur og mjög efnilegur pilt- ur á feröinni. Bikarkeppni KSÍ Undanúrslitin UNDANÚRSLIT bikarkeppni KSÍ verður í kvöld og annaö kvöld. í kvöld leika á Kaplakrikavelli liö FH og Vestmannaeyja en á Akranesi leika á morgun Skagamenn og Breiöablik. Ógerlegt er aö spá einhverju um úrslit í þessum leikjum þó svo ÍBV veröi trúlega að teljast sigurstrang- legri í leiknum í kvöld, en allt getur gerst í bikarkeppninni og auövitað er þaö styrkur fyrir FH-inga aö leika á heimavelli. Báöir leikirnir hefjast kl. 19. — SUS. Víkingur — ÍBÍ 2:2 Einkunnagjöfin: Víkingur: Ögmundur Kristinsson 6, Þóröur Marelsson 7, Magnús Þorvaldsson 5, Stefán Halldórsson 6, Ólafur Ólafsson 6, Ómar Torfa- son 7, Andri Marteinsson 6, Jó- hann Þorvarðarson 6, Aöalsteinn Aöalsteinsson 6, Heimir Karlsson 7, Ragnar Gíslason 6, Gunnar Gunnarsson (vm) 5, Óskar Tóm- asson (vm) 4. ÍBi: Heiöar Sigtryggsson 6, Rún- ar Vífilsson 6, Benedikt Einarsson 6, Ámundi Sigurösson 6, Jón Björnsson 6, Kristinn Kristjánsson 7, Jóhann Torfason 6, Örnólfur Oddsson 6, Jón Oddson 5, Guð- mundur Magnússon 7, Atli Ein- arsson 7, Bjarni Jóhannsson (vm) lék of stutt. í stuttu máli: Laugardalsvöllur 1. deild. Víkingur — ÍBÍ 2—2 (1—2). Mörkin: Heimir Karlsson (14. min. og 52. mín.) skoraði mörk Víkings en Kristinn Kristjánsson (20. og 25. mín.) skoraði fyrir iBi. Gul spjöld: Gunnar Gunnarsson Víkingi og Atli Einarsson ÍBi. Dómari: Friöjón Eövaldsso.n og var hann fremur slakur. Áhorfendur: 410. — SUS. Staðan í 1. deild ÍA 13 8 KR 13 4 Þór 13 4 UBK 13 4 ÍBK 13 6 ÍBV 12 4 Þróttur 13 4 Víkingur 13 2 ÍBÍ 13 2 Valur 12 3 1 4 24—10 17 7 2 13—14 15 6 3 14—12 14 5 4 14—11 13 1 6 18—22 13 4 4 21—16 12 4 5 15—22 12 7 4 13—15 11 7 4 13—17 11 4 4 16—22 10

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.