Morgunblaðið - 09.08.1983, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 09.08.1983, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. ÁGÚST 1983 29 Staðsetning „Gullskipsins“ í fjörukambinum Samkvæmt mælingum vísindamanna og öðrum athugunum gull- skipsmanna er um 15 gráðu halli á þilfari hollenzka flaggskipsins Het Wapen van Amsterdam sem talið er að liggi á liðlega 10 metra dýpi í fjörukambi Skeiðarársands. Stefni skipsins liggur skáhallt upp á land eins og sést á meðfylgjandi myndum sem teiknaðar eru eftir upplýsingum af segulmælingum, borunum og ákvörðun um staðsetningu stálþilsins í kring um skipið. Gullskipsmenn reikna með að Ijúka við þilsmíðina um næstu helgi og þá tekur nokkra daga að koma fyrir þilfestingum áður en dæling hefst úr gryfjunni. Reiknað er með að dæling hefjist um 20. ágúst og taki nokkrar vikur. — á.j. Þessi mynd sýnir hvernig hlutfoll eru á milli staðsetningar þilsins sem búið er að reka niður og flaksins eins og gera má ráð fyrir að það sé í grófum dráttum. Allar líkur eru þó á því, að meira sé brotið af yfirbyggingu skipsins en myndin sýnir, en þessi teikning á að gefa hugmynd um stöðuna. Um 10 metrar eru frá yfirborði sandsins niður á þilfarið sem markað var af með borunum í gegn um sandinn. Þegar búið verður að ganga frá þilinu endanlega í næstu viku, hefst dæling innan úr þilrammanum, þar sem allur sandur verður fjarlægður og skipsflakið mun koma í Ijós. Leiöari Politiken: Geir Hallgrímsson sætti Dani og Svía Morgunblaðið birtir hcr í íslenskri þýðingu forystugrein Kaupmannahafnarblaðsins Politiken laugardaginn 6. ágúst síðastliðinn. Yfirskrift hans var: Hættið nú — látið íslenska utanríkisráðherrann leita sátta, og síðan sagði: Stefnum að hrað- ari afgreiðslu húsnæðislána — segir Alexander Stefánsson félagsmálarádherra „VIÐ ERUM að skoða þessa beiðni og munum gera allt sem í okkar valdi stendur til að leysa úr vandanum. Flýting lána er eitt mesta hagsmunamál húsbyggjenda, og þá ekki aðeins þeirra Byggung-manna heldur allra þeirra sem standa í íbúðarbyggingum,“ sagði Alexander Stefánsson, félagsmála- ráðherra, í samtali við Morgunblaðið í gær, en hann var spurður hvort orðið yröi við þeirri beiðni forsvarsmanna Byggung í Reykjavík, að greiðslum húsnæðismálastjórnarlána til félagsmanna verði hraðað. Dansk-sænska stríðið um ólíuboranir við Hesseley verð- ur heiftugra. Menn eru orð- hvassari en áður, af raunsæi metið þó einkum Svíar eins og best sést af sænsku mót- mæla-orðsendingunni. Svíar eru ekkert að skafa utan af því: Danir brjóta al- þjóðalög og ógna sænskum lífshagsmunum. Nútímasagan geymir ekki dæmi um slíkt orðaval í samskiptum nor- rænna ríkisstjórna. Og Olof Palme, forsætisráðherra, tap- ar alveg áttum þegar honum tekst að finna það út að fram- ferði Dana eigi ýmislegt sam- eiginlegt með innrás Galtieri, einræðisherra í Argentínu, á Falklandseyjar. Líkingamálið getur leitt menn í gönur, mr. Olof Thatcher. Sænska ríkisstjórnin vonar að deiluna við Dani sé unnt að leysa beint, án þess að leitað sé til alþjóðadómstólsins í Haag. En hvernig? Sven Stray, utanríkisráðherra Nor- egs, hefur orðað sjálfan sig sem sáttasemjara, en jafn- framt látið orð falla um að hann komi líklega ekki til greina. Sú niðurstaða haps er rétt. Danir og Norðmenn hafa ekki enn fundið lausn á deil- unni vegna yfirráða umhverfis Jan Mayen, á meðan svo er kemur Norðmaður auðvitað ekki til álita sem óvilhallur sáttasemjari um Hesseley. I fyrra gerðist það hins veg- ar að Trygve Bratteli, fyrrum forsætisráðherra Noregs, var tilnefndur sem formaður í dansk-sænskri nefnd um Barsebáck (langvinn deila milli Svía og Dana um sænskt kjarnorkuver við Eyrarsund innsk. Mbl.). Úr því að dönsk og sænsk stjórnvöld viður- kenna þannig að lægja megi öldunnar með því að leita til manna á grundvelli norræns samstarfs, ætti að einnig að vera unnt að gera það nú. Politiken vill stuðla að niðurstöðu með því að leggja fram skýra tillögu: Ríkis- stjórnir Danmerkur og Sví- þjóðar ættu að skora á Geir Hallgrímsson, utanríkisráð- herra íslands, að hann taki að sér að vera sáttasemjari. Ýmis atriði þarf að kanna á hlut- lægan hátt, til dæmis gildis- svið umhverfisverndarsam- þykktar Norðurlanda og meg- inatriði hafréttarsáttmálans, sem Svíar bera fyrir sig. Geir Hallgrímsson er gagn- menntaður lögfræðingur. Hann var forsætisráðherra þegar íslendingar háðu 4 2 aektion • POLITIXEN • l^rdag 6. migunt l' POLITIKEN IUdh«»U<iwD J7 - IMS Kabeoka** V f TU. (01 > 11 M ■ I • Gir* tN II M £} 1 RadaktaonsMelM Æ CbefradaktOTer Harbert Pundik luw «fur pr»M»ln«-«w) Aftter Ahm. H Jarfen Grunnel íj Radaktmmrhef V SkytU RaamuMMi fl Hold sá op m Lad Islands udenrigsminister mcegle DEN DANSK SVENSKE .trid om olieborin*«Tte v*d . ^ipsselo bliver mere og mere forbitret. Ordvalg og tone er '•tydelig skærpet. ganske nogtemt set mest fr» svenak «de og isœr med den svenske protestnote 4 Det er skrappe sager, Sverige dækker op med: Danmark bryder folkeretten og truer væeentlige svenake intereaaer ri modeme tid er et rfdant nprogbru* ikke forekommet Imellem nordiske regeringer Og staUminiater Okrf Palme .«Ar da belt over gevind, nAr han er i stand til at finde Ugbedspunkter mellem den danake optrmden og den argentinske diklatnr Galtieria mvaaion af Falkland 0eme Billedsproget er lebet labsk, mr OWrf Thatrher “DEN SVENSKE regering háher. at atriden med Dan mark kan l«es direkte, uden at den intemationale domstol i Haag inddrages Men hvordan-’ Den nomke sxlenngsminiHter Sver#6tray har bragt sig aelv i fomlag som maegler, med et auk om. at han nok ikke kommer p* tale. Det har han ret i Eftemom Danmark og Norge har I en ulost konflikt om een Jan Mayen i Nordhavet. kan en 1 nordmand naturbgvta ikke komme p* taie aom uvildig blev den tidligere nomke .UUminiaU* Trygve Bratteli i fjor udpeget aom formand for en danak-avenak kommriaion om Bamebáck Da Danmark og Sverige sAIedea anerkender inUmordrik medvirken til at tage ^rykket af dampkedelen. akuUe de vel ugaA kunne gere det POLITIKEN vil gerne bidrage til en l«ning med et konkret forslag: Den danake og den svenske regering ba* |l opfordre Islands udenrigmmimater Geir Hailgnmaaon tiJ Ij ’pj pAtage sig mæglerrollen. Mange ting trænger til helt .^uvildig belysmng. sAledes den nordiske mUjakonventions .mkkevidde og en vurdering af prinoipper fra den aeneaU •havreUkonference. aom Sverige pAberAber sig , Geir Hallgrimsson er en fremtrædende junst Han var 'Ktataminisler under Islands ‘torskekrig’ med Storbritan- ‘ nien, hvor bolgeme gik betydeligt hojere end de n<«en sinde kommer til omkring Hearnki Han er den neuUale penon. der vil kunne dele vandene mellem de to ueruge tvpdrefoik. ---Vi foreslér dette som farste dagaorden-punkt for de Btfdrike staUminritres mede i Helaingfors amdag og „þorskastríð" við Breta, þar sem óveðursöldurnar urðu talsvert ógnvænlegri en þær geta nokkru sinni orðið við Hesseley. Hann er sá hlutlausi aðili sem gæti skipt hafinu á milli hinna ósammála bræðra- þjóða. Við leggjum til að þessi til- laga verði tekin til umræðu sem fyrsta atriði á dagskrá fundar forsætisráðherra Norðurlanda sem hittast í Helsinki á sunnudag og mánu- dag. í frétt blaðsins á föstudag kom fram, að verði greiðslunum ekki flýtt muni koma til stöðvunar framkvæmda á vegum Byggung, og að öllum starfsmönnum félags- ins hafi verið sagt upp störfum frá og með 1. nóvember. Alexander Stefánsson sagði að vanda Byggung yrði að skoða í ljósi þess vanda sem húsbyggjend- ur ættu almennt við að stríða. „Byggung hefur ekki tekið fram- kvæmdalán hjá Húsnæðismála- stofnun heldur hafa félagsmenn lagt inn í bankakerfið og bygg- ingarsamvinnufélagið síðan tekið lán fyrir hvern og einn úr húsnæð- ismálakerfinu. Það þýðir að hið sama gildir um afgreiðslu hús- næðismálastjórnarlána til félags- manna Byggung og aðra lán- takendur, að lánin eru greidd í þrennu lagi,“ sagði Alexander. „ÞETTA MÁL heyrir undir við- skiptaráðuneytið, utanríkisráðu- neytið og forsætisráðuneytið og er því ekki í mínum höndum sem ráð- herra,“ sagði Albert Guðmundsson, fjármálaráðherra, í samtali við Morgunblaðið í gær. Hann var spurður hvort hann Hann sagði og að til samanburðar mætti taka Byggingarsamvinnu- félag Kópavogs, sem tekið hefur framkvæmdalán hjá Húsnæðis- málastofnun, sem að vísu greiðist seint og eftirá, en endurgreiðist til félagsins með þeim lánum sem íbúðareigendurnir fá. „Við erum að skoða, í samvinnu við fjármálaráðherra, hvort ekki sé unnt að hraða greiðslum í gegn- um húsnæðismálakerfið það sem eftir er ársins og við leggjum mik- ið kapp á að það verði gert, því það er ekki aðeins Byggung heldur all- ir húsbyggjendur í landinu sem líða fyrir þetta þrískipta greiðslu- form sem er í gildi nú. í nýrri löggjöf sem nú er í undirbúningi gerum við ráð fyrir að þessu verði breytt," sagði Alexander Stefáns- son að lokum. myndi beita sér fyrir endurskoðun viðskiptasamvinnusamnings þess sem gerður var við Ráðstjórnar- ríkin í fyrra. Hann sagðist ekki geta farið inn á verksvið þessara ráðuneyta. „Hitt er annað mál,“ sagði Albert, „að ég myndi styðja það ef það kæmi til minna kasta." Efnahagssamvinnusamninguriiin við Rússa: Mun styðja endurskoðun ef hún kæmi til minna kasta — segir Albert GuÖmundsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.