Morgunblaðið - 09.08.1983, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 09.08.1983, Blaðsíða 32
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. ÁGÚST 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna S/34 kerfis- fræðingur Kerfisfræðing vantar til þess að annast tölvu- bókhald með IBM S/34. Upplýsingar gefa Ólafur Sverrisson kaupfélagsstjóri eða Jón Einarsson fulltrúi í síma 93-7200. Kaupfélag Borgfiröinga Borgarnesi. Afgreiðslustúlka óskast í málningarvöruverslun. Upplýsingar á staðnum milli kl. 5 og 6 næstu daga. Málarameistarinn Grensásegi 50 _______________Rvk.______________ Stúlkur óskast Vön saumakona og stúlka í frágang óskast strax. Les-prjón hf. Skeifan 6 (suðurdyr). Sími 85611. Bakari Bakari óskast strax. Uppl. á staðnum eða í síma 66145. Mosfellsbakarí. REYKJALUNDUR Fóstra Óskum eftir að ráöa fóstru til starfa við barnaheimili Reykjalundar frá 1. september nk. Fríar ferðir frá Reykjavík með áætlunarbíl eða ferðakostnaður á eigin bifreið greiddur. Upplýsingar veitir Valdís Sveinsdóttir fóstra í síma 66200. Vinnuheimilið að Reykjalundi, Mosfellssveit. Fóstru vantar í fullt starf á dagheimili Siglufjarðar frá og með 1. september 1983. Einnig vantar fóstrur í eitt og hálft starf frá og með 1. október 1983. Upplýsingar gefur for- stöðukona í síma 96-71359. Hótelstörf í Noregi Vana matreiðslumenn vantar til starfa á hótel sem er staðsett í Telemark ca 110 km frá Osló. Rekstur hótelsins er aðallega fólginn í ráðstefnuhaldi. Allar nánari uppl. hjá mat- reiöslumeistari Ib Wessmann. Hótel Bolkesjö, 3654 Bolkesjö, sími 03618600. Verslunarstjóri Byggingarvörur Hægt er högum manni ráð að kenna. Við leitum að reyndum verslunarstjóra fyrir virt fyrirtæki í byggingariðnaði. Viðkomandi þarf að hafa mikla þekkingu á byggingarvörum og verslunarrekstri. Starfið krefst góðra stjórnunarhæfileika og mála- kunnáttu. Ef þú ert rétti maðurinn til að taka að þér mikið starf, er hér um einstakt tækifæri aö ræða. Vinsamlegast pantið viðtal við Björn Viggós- son, sem einnig gefur upplýsingar í síma 44033 kl. 17—18. Ráðgjafaþjónusta St|ómun — Skipulag Skipulagnmg — Vinnurannsókmr Flutmngataakni — Birgöahald Upplysingakerti— Tolvuráógiof Markaós- og soluráögjof Stjórnenda- og starlsþjálfun REKSTRARSTOFAN — Samstarf siálfstasóra rekstrarráögiafa á mismunandi sviöum — Hamraborg 1 202 Kópavogi Sími 91 -44033 Laust starf Starf næturvarðar hjá rannsóknarlögreglu ríkisins er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir sendist skrifstofu rannsóknarlög- reglustjóra, Auðbrekku 6, Kópavogi, fyrir 1. september næstkomandi. Nánari upplýsingar hjá yfirlögregluþjóni. Rannsóknarlögreglustjóri ríkisins, 4. ágúst 1983. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar bátar — skip Bátur 65 tonna eikarbátur til sölu. Caterpillar-vél. Góð tæki. Báturinn er í slipp. Afh. fljótlega. Fasteignamiðstöðin, Hátúni 2, sími 14120. húsnæöi óskast 2ja til 3ja herb. íbúð óskast nú þegar fyrir sjúkraliða, helst í Vesturbænum. Upplýsingar í síma 29302. St. Jósefsspítali Landakoti, starfsmannahald. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð Eftir kröfu Jóns Arasonar hdl., Páls Pálsson- ar hrl., Einars Viðar hrl., Jóns Þórs Oddsson- ar hdl. og Ólafs Axelssonar hrl., fer fram opinbert uppboð á vörubifreiðum og öðrum lausafjármunum að Bjólfsgötu 7, Seyðisfiröi, miðvikudaginn 17. ágúst nk. kl. 17.00 Seldar verða vörubifreiðirnar S-2233 Benz árg. 1967 og S-1384, Daf AE-2300 árg. 1965, traktorsgrafa SD-728, JCB árg. 1974 og iðn- aðarsaumavél JUKE. Nánari upplýsingar um uppboðsmuni veitir bæjarfógetaembættiö á Seyðisfirði. Greiösla viö hamarshögg. Uppboðshaldarinn Seyöisfiröi, bæjarfógeti Seyðisfjarðar. húsnæöi i boöi í hjarta borgarinnar Til leigu ca. 200 m2 íbúðarhúsnæði viö Fjólu- götu. Húsnæðið er á 2 hæðum auk geymslu- riss. Á neðri hæð eru 3 stofur, gestasnyrting og eldhús, en á efri hæð 4—5 svefnherbergi auk baðherbergis. Fallegur trjágarður. Fyrir- framgreiðsla áskilin. Tilboð sendist auglýsingadeild Morgunblaðs- ins merkt: „H — 2126“ fyrir 12. ágúst. Laugavegur Til leigu ca. 130 fermetra nýtt verzlunarhús- næði á besta stað viö Laugaveg. Húsnæðið afhendist 1. október nk. Tilboð sendist auglýsingadeild Morgunblaðs- ins fyrir 12. ágúst merkt: „J — 2127“. fundir mannfagnaöir Útvegsmenn Suðurnesjum Útvegsmannafélag Suðurnesja boðar til al- menns félagsfundar þriðjudaginn 9. ágúst kl. 20.30 í Festi í Grindavík. Á fundinn mæta sjávarútvegsráðherra Halldór Ásgrímsson og Kristján Ragnarsson formaður LIÚ. Stjórnin. þjónusta Innflutningur Tökum að okkur greiðslu og tollafgreiðslu vara gegn álagningu fyrir innflytjendur. Greiðslufrestur. Þeir sem áhuga hafa leggi inn nafn og heimilisfang til augld. Mbl. merkt: „Þjónusta — 8733“. tilkynningar Barðstrendingafélagið í Reykjavík Hin árlega fjölskylduferð félagsins verður far- in laugardaginn 13. ágúst kl. 9 árdegis frá Umferðarmiðstöðinni. Fariö veröur um Reykjanesskagann vítt og breytt, m.a. komiö í Svartsengi. Þátttaka tilkynnist (á kvöldin) í síðasta lagi fimmtudagskvöld til einhverra eftirtalinna: Vikars í síma 36855, Maríu 40417, Ólafs 31238 eða Bolla í síma 81167. Þátttakendur hafi nesti til dagsins. Hittumst galvösk eins og jafnan áður. Stjórnin Orðsending frá rannsóknarstofu mjólkuriðnarins Þeir mjólkurframleiðendur sem hafa undir höndum mjólkursýnakassa vegna júgurbólgu rannsókna eru vinsamlegast beðnir um að koma þeim til skila strax. Rannsóknarstofa mjólkuriðnaðarins, Laugavegi 162, 105 Reykjavík. bíiar Volvo 244 GL árg. ’80. Blár, sjálfskiptur, vökvastýri. Ekinn 26.000 km. Sem nýr. Uppl. í síma 81305.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.