Morgunblaðið - 02.12.1984, Side 6

Morgunblaðið - 02.12.1984, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 1984 Þrefalt fleiri A-Þjóðverjar hafa fengið að flytja á árinu en 1983 Bonn, V-Þýsknlmndi, 30. nóvember. AP. STJÓRNVÖLD í Austur-Þýska- landi hafa leyft þrjátíu og sex þúsund Austur-Þjóðverjum að flytjast úr landi, það sem af er árinu 1984 og er það þrefalt fleiri en á öliu árinu 1983, að því er vestur-þýskur embKttismað- ur sagði frá í dag. Embættismaðurinn, Got- fried Henning, sagði í út- varpsviðtali að það væri ekki ætlun stjórnvalda að setja fram einhverja kenningu um stefnubreytingu Austur- Þjóðverja, en tölurnar væru hins vegar á hreinu. Svindlað á Svíum Ónió. 30. nóeember. Frá fréttnr. Mbl. í ÞRJÁR vikur hefur norskur svikahrappur leikið á sænsku lögregluna í Karlsskoga og þóst vera lögreglumaður. Tókst bragðarefnum svo vel upp, að lögreglan í Karlsskoga lét hann taka þátt í starfi á lögreglustöð- innL Lögreglumenn í Karlsskoga og norska bænum Frederik- stad voru á vinafundi á veit- ingahúsi í Frederikstad, þegar norski svikahrappurinn gekk þar inn. Hann var norsku lögreglunni kunnur fyrir ýms bellibrögð og veifaði glaðlega til þeirra. Svíarnir tóku kveðj- unni á þann veg að hann væri starfsbróðir þeirra, tóku hon- um tveim höndum, þegar hann kom á lögreglustöðina og starfaði hann þar af miklu kappi. Það er haft fyrir satt að kappið hafi verið svo mikið, að hann hafi barnað sænska lögreglukonu. Hafa nú allir fengið ákúrur og norski prakkarinn var sendur til síns heima á ný. Getty gefur námamönnum aur: „Hefði varla getað melt jólasteikina“ Lundúnum, 30. nóvember. Auðkýfingurinn John Poul Getty, sonur Getty’s sem stofn- aði olíufyrirtækið fræga, gaf í dag 100.000 sterlingspund til kolanámumanna sem hafa verið í verkfalli svo mánuðum skiptir. „Ég held ég hefði varla getað melt jólasteikina mína vitandi af því hvers lags jól hefðu verið hjá þessu fólki,“ sagði Getty, sem er 54 ára. Getty sendi ávísun á féð til söfnunar sem nokkrir frægir Bretar hafa beitt sér fyrir, svo sem Neil Kinnock, formaður Verkamannaflokksins, og Sus- annah York, leikkona. Getty sagði, að hann gæti auðvitað ekki verið öruggur um að pen- ingar hans rynnu til þeirra sem mesta þörf hefðu fyrir þá. „Ég vil, að peningarnir komi þeim til góða, sem orðið hafa illa fyrir barðinu á verkfall- inu, húsið var brennt ofan af einum, margir hafa verið barðir illa og þurfa að borga sjúkrahúsreikninga. Aðrir, flestir, eiga enga peninga og sjá fram á döpur jól. Ég verð að treysta því að peningar þeir sem ég hef gefið renni til þeirra sem þurfa þeirra mest við.“ ÚT\ARP/SJÓNVARP Dýrasta djásnið ■■■■ í kvöld verður Ol 45 sýndur þriðji ** 1 þáttur breska framhaldsmyndaflokksins um dýrasta djásnið. Heiti þáttarins er þannig til orðið, að Indland var talið gimsteinn kórónu Vikt- oríu drottningar, mesta gersemi Breta á nýlendu- tímanum. Sjónvarpsþætt- ir þessir eru gerðir eftir bókum Paul Scott, en bækur þessar, sem eru fjórar, nefnast The Raj Quartet. Myndin gerist á Indlandi á árunum 1942—1947, en þá voru mikil umbrot í indversku þjóðlífi. Indverjar voru ekki lengur ánægðir undir yfirráðum Breta og í lok þessa tímabils, árið 1947, öðlaðist Indland sjálf- stæði. Við höfum fengið að sjá ýmsa fróðlega þætti um Indland f sjón- varpinu að undanförnu, t.d. Tígrisstríðið sem Indverski blaðamaðurinn Hari Kumar, sem leikinn er af Art Malik, og breska stúlkan Daphne Manners, sem Susan Wooldridge leikur. fjallaði um baráttu Ind- verja sem ekki fylgdu Gandhi að málum, og fyrir skömmu var sýnt viðtal við Indiru Gandhi sem nýlega var myrt. En þættirnir um dýrasta djásnið fjalla um kynni breskrar stúlku og ind- versks blaðamanns sem reynast hafa örlagaríkar afleiðingar í för með sér. Með bros á vör Svavar Gests | 10 verður með -■■O þátt sinn „Með bros á vör“ á dagskrá út- varps í dag eins og undan- farna sunnudaga. Hann sagði, að í þessum þætti væri mikið um efni sem hljóðritað hefði verið á Akureyri. „Fyrst verður kafli úr þáttum Sveins Ásgeirssonar, þar sem Rímsnillingarnir, eins og hann kallaði þá, koma við sögu,“ sagði Svavar. „Síð- an verður kafli úr þætti sem Jónas Jónasson hljóð- ritaði á Akureyri 1969 og síðan gengur örlygur Sig- urðsson um götur bæjar- ins með Jökli Jakobssyni, en sá þáttur var hljóðrit- aður 1970. Margt annað mætti nefna, en það er a.m.k. víst að fyrstu tutt- ugu mínútur þáttarins Svavar Gests verður með bros i vör í útvarpinu í dag, en þi leikur hann gamlar upptökur skemmtiefnis. verða tengdar Akureyri, enda reyni ég yfirleitt að raða saman tengdu efni, svo heildarsvipur þáttar- ins verði skemmtilegri. Loks ætla ég að leika upp- töku úr mjög skemmtileg- um gamanþætti, „Knatt- spyrnugetraunirnar", sem var í útvarpinu 1973 og með því yngsta sem ég spila í þessum þáttum. I gamanþættinum koma fram þau Guðrún Á. Sím- onar, Gfsli Rúnar og Hanna Valdís," sagði Svavar Gests að lokum. Stundin okkar ■ í Stundinni 10 okkar i dag kennir ýmissa grasa. í fyrsta lagi verður getraun sem börnin geta spreytt sig á en síðan les Þórunn Pálsdóttir finnska sögu, sem nefnist Sagan af einhverjum. Herdís Eg- ilsdóttir kennir börnunum föndur fyrir jólin og sfðan lendir sérkennilegur náungi, sem heitir Bjössi bolla í ýmsum ævintýrum. Fótfimar stúlkur úr Listdansskóla Þjóðleik- hússins dansa haustdans og smjattpattarnir fylgja á hæla þeirra með sfn fjölskrúðugu uppátæki. Gæsirnar í Sædýrasafn- inu verða kynntar og loks sýna nokkrar ungar stúlk- ur dans og söng. Atriði þeirra nefnist „Vertu ekki að plata mig“. Kynningu þáttarins að þessu sinni annast stöllurnar Helga Ágústsdóttir og Katrín Erna Gunnarsdóttir en umsjón með Stundinni okkar hafa Ása H. Ragn- arsdóttir og Þorsteinn Marelsson. / • Smjattpattarnir láta sig eltki vanta f Stundina okkar f dag. Hér má sjá þau öli, Manga maískólf, Páhi púrru, Lúlla lauk, Jónu jarðarber og allt hitt grenmetið og ávextina. ÚTVARP SUNNUDAGUR 2. desember 8.00 Morgunandakt. Séra Jón Einarsson flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurtregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). 8J5 Létt morgunlög. Hljómsveit Helmuts Zachari- as leikur. 9.00 Fréttir. 94)5 Morguntónleikar. a. „Flugek)asvlta“ eftir Georg Friedrich Hðndel. Enska kammersveitin leikur; Karl Richter stj. b. „Hjarta, þank- ar, hugur, sinni", kantata nr. 147 eftir Johann Sebastian Bach. Ursula Buckel, Hertha Tðpner, John van Kesteren, Kieth Enge.. *v> Bach-kórinn I MOnchen syngja með Bach-hljómsveitinni I Ans- bach; Karl Richter stj. 104» Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 1045 Stefnumót viö Sturlunga. Einar Karl Haraldsson sér um þáttinn. 114» Messa I Félagsheimili Seltjarnarness. Prestur: Séra Frank M. Halldórsson. Organleikari: Sighvatur Jón- asson. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12J0 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- lefkar. 1340 A bókamarkaöinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.15 Tónleikar Sinfónlu hljómsveitar Islands I Há- skólablói 29. þ.m. (fyrri hluti) Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikari: Halldór Haralds- son. a. Sinfónla nr. 1 eftir Leif Þórarinsson. b. „Bann- færing", þáttur fyrír pfanó og strengjasveit eftir Franz Liszt. c. „Dauöradans" fyrir planó og hljómsveit eftir 15.00 Bikarkeppni Sundsam- bands Islands Bein útsending frá Sundhöll Reykjavlkur. 16.00 Sunnudagshugvekja 16.10 Húsiö á sléttunni Vöröur laganna. Bandarlskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Oskar Ingimarsson. 174» Island fullvalda 1918 Endursýning. Dagskrá byggð á sögulegum heimildum um þjóðllf og at- burði á fullveldisárinu 1918. Bergsteinn Jónsson sagn- fræöingur og Þorsteinn Thorarensen rithöfundur tóku saman. Þáttur þessi var fyrst sýndur í sjónvarpinu 1. desember 1968 I tilefni af 50 ára fuilveldi islands. Franz Liszt. Kynnir: Jón Múli Arnason. 14J0 Miðdegistónleikar. Sin- fóniuhljómsveitin I Toronto leikur Sinfónfu nr. 7 I d-moll op. 70 eftir Antonln Dvorak; Andrew Davis stj. 15.10 Með bros á vör. Svavar Gests velur og kynnir efni úr gömlum spurninga- og skemmtiþáttum útvarpsins. 164» Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 18.10 Stundin okkar Umsjónarmenn: Asa H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. Stjórn upptðku: Valdimar Leifsson. 19.00 Hlé 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 204» Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmaður Guömundur Ingi Kristjánsson. 21.10 I dagsins önn Ull I fat — Mjólk I mat Lokaþáttur myndaflokks um búskaparhætti og vinnu- brögö fyrrl tlma, geröur aö tilhlutan félagssamtaka á Suöurlandi. Handrit og um- sjón: Þóröur Tómasson. Kvikmyndun: Vigfús Slgur- geirsson. 1840 Um vlsindi og fræöi. Hvaö gerist I hjartanu fyrir og eftir hjartaáfall? Dr. Sig- mundur Guöbjarnason próf- essor flytur sunnudagserindi. 174» Frá Tónlistarhátlöinni I Salzburg sl. sumar. Planó- tónleikar Alfreds Brendel. Tónlist eftir Franz Schubert. 18.00 A tvist og bast. Jón Hjartarson rabbar viö hlust- endur. 1840 Tónleikar. Tilkynningar. 2145 Dýrasta djásniö Þriöji þáttur Breskur framhaldsmynda- flokkur I fjórtán þáttum, geröur eftir sögu Pauls Scott frá Irtdlandi. Myndaflokkurinn gerist á ár- unum 1942—1947, tlmum heimsstyrjaldar og endur- heimtar Indverja á sjálfstæöi slnu. Kynni breskrar stúlku og indversks blaðamanns reynast hafa örlagarlkar af- leiðingar fyrir þau bæöi. Þýöandi Veturliði Guönason. 22.35 Islenska hljómsveitin Islenska hljómsveitin leikur l sjónvarpssal. Flutt verður „Torrek" eftir Hauk Tómas- son. Stjórnandi Guömundur Em- ilsson 23.00 Dagskrárlok. 1845 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 194» Kvöldfréttir. Tilkynningar. 1945 A bökkum Laxár. Jó- hanna A. Steingrlmsdóttir I Arnesi segir ftá (RÚVAK). 19.50 Svartlist. Kristján Krist- jánsson les eigin Ijóö. 204» Um okkur. Jón Gústafs- son stjórnar blðnduöum þætti fyrir unglinga. 214» Glsli Magnússon leikur ls- lenska planótónlist. a. „Rapsódla" og „Barkróle" eftir Sveinbjörn Svein- björnsson. b. Planósónata op. 3 eftir Arna Björnsson. c. Sónatina og „Alla marcia" eftir Jón Þórarinsson. d. Fjórar „Abstraktionir" eftlr Magnús Blðndal Jóhanns- son. e. Barnalagaflokkur eftir Leif Þórarinsson. 2140 Aö tafli. Stjórnandi: Guö- mundur Arnlaugsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 2245 Kotra. Umsjón: Signý Pálsdóttir (RÚVAK). 23.05 Djasssaga. Jón Múli Arnason. 2340 Fréttir. Dagskrárlok. Sjá nánar dagskrá útvarps og ajónvarps bls. 67 SJÖNVARP SUNNUDAGUR 2. desember

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.