Morgunblaðið - 02.12.1984, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 02.12.1984, Blaðsíða 70
70 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 1984 þungA MIÐJAN FINNBOGI MARINÓSSON JENS ÓLAFSSON Smándar í næsta mánuöi kemur út ný plata með Foreigner. Þetta er þeirra fyrsta plata í þrjú ár og heitir .Agent Provocateur". Einnig kemur út 12“ plata meö laginu „I Want To Know What Love Is', sem sungiö er af Jennifer Holliday, og á B-hliö- inni eru lögin „Street Thunder' og hiö klassíska .Urgent“. — • — Hljómsveitin Japan, sem ekki hefur starfaö í tvö ár, hefur sent frá sér tvöfalda plötu sem , nefnist „Exorcising Ghosts". Þetta er n.k. „greatest hits“- plata sem inniheldur lög sem komiö hafa út áöur og tvö ný lög sem heita „A Foreign Place" og „Ufe Without Build- ings". Kanadtska hljómsveitin Bachman Turner Overdrive, sem var endurvakin fyrr á þessu ári, hefur sent frá sér nýja piötu sem nefnist einfald- lega „BTO“. Söngvari Classix Nouveaux, Sal Solo, hefur sent frá sér lag- iö „San Damiano". Auk þess aö syngja spilar hann á öll hljóö- færin. — • — Tilkynnt hefur veriö aö Stray Cats sé hætt. Þeír munu hafa ákveöiö aö skilja til þess aö hver og einn gæti einbeitt sér aö eigin áhugamáium. Enginn af þeim hefur tilkynnt áætlanir um sólóferil. — • — Man einhver eftir laginu „Only You“ með The Flying Pickets? Þeir virðast ætla aö reyna aö endurtaka þaö ævin- týri og hafa sent frá sér eigin útgáfu á lagi Eurythmics „Who’s That Girf'. — • — Howard Jones hefur sent frá sér nýja sex laga plötu. Lögin á henni eru: „Always Asking Questions“ og „Pearl In The Shell" (áöur óútgefiö), „New Song“ (ný útsetning), „Like To Get To Know You Well“, „What Is Love“ og „Total Condition- ing“. — • — Frá Stgtus Quo kemur platan „12 Gold Bars Volume 2“ sem inniheldur öll „hit“-lög þeirra frá þvi samnefnd plata Voiume 1 kom út auk þess sem hún fylgir einnig meö núna. — • — Alison Moyef, sem nýlega sendi frá sér plötuna „Aif“, hef- ur sent frá sér nýtt lag sem nefnist „Invisible". B-hliöin inni- heldur eigin útsetningu á lagi Marvin Gaye „Hitch Hike“. — • — Spandau Ballet eru aö senda frá sér nýtt lag. Þaö heitir „Round And Round" en B-hliö- in inniheldur „live“-útgáfu á „True“. 12“ útgáfan inniheldur einnig „live“-útgáfu á „Gold“. — • — Ný piata er á leiöinni meö Tracey Ullman. Hún heitir „You Caught Me Out“. — • — Linda Ronstadt er meö nýja plötu sem heitlr „Lush Live“. — • — Paul Young hefur sent frá sér nýtt lag. Þaö er samiö af hon- um sjálfum og heitir „Every- i thing Must Change“. I - • - Julian Lennon hefur sent frá « ser annaö lag. Þaö nefnist I„Valotte“ og er titillag sam- nefndrar plötu. Klukkan fjögur föstudaginn fyrir tónleikana smellti þungamiöjan þess- ari mynd af. Okkur tókst aö komast inn á völlinn og ganga þar hring og fylgjast meö uppbyggingu og undirbúningnum fyrir laugardaginn. Tuttugu og fjórum klukkustundum seinna smelltum viö svo þessari mynd af. Fjórar hljómsveitir búnar aó spila, svasöió oröiö fullt og Ozzy Osbourne byrjaöur aö trylla lýöinn. Risarokk í Karlsruhe David Lee Roth er áhrifamikil sviöspersóna og fylgir því oft mikil fataskipti. Hann byrjaöi svona, meö hatt og í stutt- buxum sem minntu á hvaö- an hann kemur. í miöju lagi stoppaöi David Lee hljómsveit- ina, kallaö Alex trommara niöur frá settinu og tilkynnti aö þetta væru sór- stakir tónleikar sem ætti aö enda á sérstak- an hátt. Saman sungu þeir svo Happy Trails (lag af Diver Down) Van Halen Þaö er sama hvaö hver segir, sýning þeirra var meiriháttar. Er- lend blöö rökkuöu þá niöur eftir tónleikana og sögóu aó hljóm- sveit sem aöeins spilaói 10 lög á einum og hálfum klukkutíma værí ekkert til aö veita eftirtekt. En Van Halen er engin venjuleg rokkhljómsveit. Og ein sérstaöa hennar er tónleikarnir. David Lee Roth söngvari er óborganlegur persónuleiki, sem hefur munninn fyrir neöan nefiö og notar hann óspart svo ekki sé meira sagt. Og hann tekur sinn tfma í þaö. Hann jafnvel stoppar flokkinn í mióju lagi til að koma á framfæri at- hugasemd viö áheyrendur. En þaö komust allir að hjá Van Hal- en. Alex spilaöi 10—15 mfnútna langt trommusóló strax í ööru lagi. Eddie tók næstum tuttugu mín. í þaö aö sanna aö hann væri besti gítarleikarinn og Michaei sýndi og sannaói aö bassasóló getur veriö jafn áhrifamikið og gítarsóló. Myndarööin sýnir hann spyrja áheyrendur hvort hann eigi aö láta bassann vaöa upp í loft og aó sjálfsögöu var svarió já.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.