Morgunblaðið - 02.12.1984, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 02.12.1984, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 1984 49 raöaugiýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Akranes Almennur stjórnmálafundur veröur haldlnn í Sjálfstæðlshusinu mánu- daginn 3. desember kl. 20.30. Dagskrá: 1. Sverrir Hermannsson lönaðarráöherra ræöir stjörn- málaviöhorfin. 2. Almennar umræöur og fyrirspurnlr. Þingmenn sjálfstæölsflokksins i vesturlandskjördæml, Friöjón Þórð- arson og Valdimar Indriöason, mæta á fundlnn. Allir velkomnlr. Fulltrúaráó sjálfstæðlsfélaganna á Akranesf. Bolungarvík — stjórnmálafundur Almennur stjórnmálafundur veröur haldlnn f Verkalýöshúsinu Bolungarvík sunnudaginn 2. desember kl. 15.00. Fundarefni: Stjórnmálaviöhorflö. Framsögumaöur: Halldór Blöndal alþingls- maöur. Fundurinn er ðllum opinn. Stjómlr sjálfstæðisfélaganna i Bolungarvtk. Hvöt — Jólafundur Hvöt, félag sjálfstæölskvenna í Reykavík, heldur jólafund i Lækjar- hvammi, Hótel Sögu, mánudaglnn 3. desember nk. kl. 20.30. Dagakrá: Setning: Erna Hauksdóttlr formaöur Hvatar. Ávarp: Daviö Oddsson borgarstjóri. Hugvekja: Séra Karl Sigurbjðrnsson. Söngur: Ingibjörg Marteinsdóttlr og Kristín Sigtryggsdóttir syngja einsöng og tvfsöng. Undirleikari: Jórunn Viöar. Happdrættl. Kynnir veröur Sigríöur Ragna Siguröardóttir. Veitingar — Jólaglögg á boöstólum. Félagskonur fjölmenniö og takió meö ykkur Stjórnln. Launþegar Aöalfundur launþegafélags Sjálfstæöisfólks á Suöurnesjum veröur haldinn mánudaginn 3. desember kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu í Keflavík. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Björn Þórhallsson varaforseti ASl mætir á fundlnn. Stjómln. Kópavogur — Kópavogur Aðalfundur Aöalfundur Sjálfstæðisfélags Kópavogs veröur haldinn fimmtudaginn 6. desember nk. í Sjálfstæöishúslnu, Hamraborg 1 og hefst stundvís- lega kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. önnur mál. Þingmenn Sjálfstæöisflokksins í Reykjaneskjördæml mæta á fundlnn og raaöa stjórnmálaviöhorflö og svara fyrlrspurnum fundarmanna. Félagsmenn eru hvattlr tll aö mæta. Kaffiveitingar. Stjórn Sjálfstæólsfólags Kópavogs. Kópavogur — Spilakvöld Kópavogur Okkar vinsælu spilakvöld halda áfram þriöju- daginn 4. desember nk. í Sjálfstæöishúsinu Hamraborg 1, kl. 21.00 stundvíslega. Góö kvöld- og heildarverðlaun. Kaffiveitingar. Fjölmennum. Stjórn Sjálfstæðisfélags Kópavogs Stórbingó veröur i Stapa þriöjudaglnn 4. desember kl. 20.30. Aöalvinningun Utanlandsferö. Sjálfstæölskvennafélagió Sókn Keflavik. Kópavogur — Kópavogur Jólafundur, sjálfstæöisféiagsins Eddu, veröur laugardaginn 8. desem- ber, kl. 20.00, aö Hamraborg 1, 3. hæö. Dagskrá: 1. Kvöldveröur. 2. Övænt uppákoma. 3. ? 4. Hugvekja. Tilkynniö þátttöku fyrir miövikudaglnn 5. desember tll Hönnu i síma 40421, Steinunnar í síma 42365 og Erlu í síma 41707. Stjórnin. tilkynningar F) Tækniskóli íslands Rekstrarnám fyrir iönaöarmenn og aöra meö mikla starfsreynslu í framleiösluiön- aöi. Ákveöiö er aö hefja í janúar nk. kennslu á nýrri 21/z árs námsbraut í rekstrarfræöi. Umsóknarfrestur er framlengdur til 10. des- ember nk. fíe/rfor. Varahlutir — Ábyrgð Höfum á lager mikið úrval notaöra varahluta. Erum aö rífa: Cherokee ’77 Polonez ’81 Chevrolet Nova ’78 Lada Safir ’82 Chevrolet Malibu ’79 Buick Skylark ’77 Dodge Weapon Datsun 140 Y ’79 Ford 0910 D vörubíll ’75 Kaupum nýlega tjónabíla og jeppa til niöur- rifs. Staðgreiösla. Sendum um allt land. Opiö frá kl. 8—19 mánudaga—föstudaga og 10—16 laugardaga. Bílvirkinn, Smiójuvegi 44E, 200 Kópavogi, Símar 72060 og 72144. Lóðaúthlutun Þeim sem hyggjast hefja byggingafram- kvæmdir á árinu 1985 og ekki hafa fengið úthlutað lóö, er hér meö gefinn kostur á aö sækja um lóöir. Úthlutun er fyrirhuguð á eftirtöldum svæö- um: Einbýlis- og raöhús á Jörundarholti. Verslanir og þjónustustofnanir í Jörundar- holti. lönaöarhús á Smiöjuvöllum, Kalmansvöllum og í Höföaseli. Fiskiönaöarhús á Breiö. Verslanir, þjónustustofnanir og íbúöir í Miöbæ. Hús fyrir búfénaö á Æðarodds. Nánari upplýsingar eru veittar á tæknideild Akraneskaupstaöar, Kirkjubraut 28, Akra- nesi, sími 93-1211. Lóöaumsóknum skal skila á tæknideild á sér- stökum eyöublööum sem þar fást fyrir 15. desember 1984. Bæjartæknifræðingur. Orðsending til kaupmanna og innkaupastjóra frá Íslensk-Skandinaviska verslunarfélaginu sf. Þann 3. desember nk. opnar skrifstofa okkar í nýjum húsakynnum aö Kleppsmýrarvegi 8, 104 Reykjavík. Lítið inn eöa hringið, því jólaleikföngin, Hell- as sælgætiö og Baxter sultan eru komin og Fox’s kexiö, Griesson, FDG og EDEL koma næstu daga. Alltaf kaffi á könnunni. Síminn er 68-58-14. _________kennsla__________| Frá Menntaskólanum við Hamrahlíö Innritun í Öldungadeild veröur 3.—5. des- ember kl. 16.00—18.00. Rektor. VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS STOFNAÐUR 1905 Hvað ber að hafa í huga þegar sótt er um nýtt starf? Þessi mikilvæga spurning snertir alla sem gætu hugsaö sér aö leita sér nýs starfs. Svariö felst m.a. í aö skilja eftirfarandi: □ Mótun starfsferils. □ Gerö atvinnuauglýsinga og starfsumsókna. □ Sjálfsmatstækni. □ Framgang viötala. □ Gerö ráðningarsamnings. í Verslunarskólanum í Reykjavík veröur á næstunni haldiö námskeiö um þetta og er þaö öllum opið. Námskeiöiö stendur yfir tvö kvöld og leiöbeinandi veröur Helgi Baldurs- son, kennari. Þátttaka tilkynnist í síma 13550 á skrifstofutíma. Námskeiöiö verður haldiö fimmtudaginn 6. desember og mánudaginn 10. og hefst báöa dagana kl. 20.00. I&nskólinn í Reykjavík Innritun nýnema á vorönn 1985. Innritun í eftirtaldar deildir skólans stendur nú yfir og lýkur 7. desember. 1. Samningsbundnir nemar. 2. Rafsuöa. 3. Grunndeild málmiðna. 4. Grunndeild tréiöna. 5. Grunndeild rafiöna. 6. Framhaldsdeild vélvirkja/rennismíöi. 7. Framhaldsdeild rafvirkja/rafvélavirkja. 8. Framhaldsdeifd rafeindavirkja. 9. Framhaidsdeild bifvélavirkja. 10. Fornám. 11. Almennt nám. 12. Tækniteiknun. 13. Meistaranám. Fyrri umsóknir sem ekki hafa veriö staöfestar með skólagjöldum þarf aö endurnýja. Nánari upplýsingar eru gefnar í skrifstofu skólans. Innritun í einstakar deildir er meö fyrirvara um næga þátttöku. Vegna endurmenntunar starfsmanna veröur fólksbílaverkstæöi okkar lokaö eftir hádegi dagana 3.—9. des. Tekið veröur á móti tímapöntunum í síma allan daginn. Veltir, Suðurlandsbraut 16, sími 35200. Hef opnað teiknistofu Hef skipt um aösetur og hef nú opnað teikni- stofu á Barónsstíg 5. Pétur Jónsson, landslagsarkitekt F.Í.L.A., sími 62-17-25.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.