Morgunblaðið - 02.12.1984, Side 49

Morgunblaðið - 02.12.1984, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 1984 49 raöaugiýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Akranes Almennur stjórnmálafundur veröur haldlnn í Sjálfstæðlshusinu mánu- daginn 3. desember kl. 20.30. Dagskrá: 1. Sverrir Hermannsson lönaðarráöherra ræöir stjörn- málaviöhorfin. 2. Almennar umræöur og fyrirspurnlr. Þingmenn sjálfstæölsflokksins i vesturlandskjördæml, Friöjón Þórð- arson og Valdimar Indriöason, mæta á fundlnn. Allir velkomnlr. Fulltrúaráó sjálfstæðlsfélaganna á Akranesf. Bolungarvík — stjórnmálafundur Almennur stjórnmálafundur veröur haldlnn f Verkalýöshúsinu Bolungarvík sunnudaginn 2. desember kl. 15.00. Fundarefni: Stjórnmálaviöhorflö. Framsögumaöur: Halldór Blöndal alþingls- maöur. Fundurinn er ðllum opinn. Stjómlr sjálfstæðisfélaganna i Bolungarvtk. Hvöt — Jólafundur Hvöt, félag sjálfstæölskvenna í Reykavík, heldur jólafund i Lækjar- hvammi, Hótel Sögu, mánudaglnn 3. desember nk. kl. 20.30. Dagakrá: Setning: Erna Hauksdóttlr formaöur Hvatar. Ávarp: Daviö Oddsson borgarstjóri. Hugvekja: Séra Karl Sigurbjðrnsson. Söngur: Ingibjörg Marteinsdóttlr og Kristín Sigtryggsdóttir syngja einsöng og tvfsöng. Undirleikari: Jórunn Viöar. Happdrættl. Kynnir veröur Sigríöur Ragna Siguröardóttir. Veitingar — Jólaglögg á boöstólum. Félagskonur fjölmenniö og takió meö ykkur Stjórnln. Launþegar Aöalfundur launþegafélags Sjálfstæöisfólks á Suöurnesjum veröur haldinn mánudaginn 3. desember kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu í Keflavík. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Björn Þórhallsson varaforseti ASl mætir á fundlnn. Stjómln. Kópavogur — Kópavogur Aðalfundur Aöalfundur Sjálfstæðisfélags Kópavogs veröur haldinn fimmtudaginn 6. desember nk. í Sjálfstæöishúslnu, Hamraborg 1 og hefst stundvís- lega kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. önnur mál. Þingmenn Sjálfstæöisflokksins í Reykjaneskjördæml mæta á fundlnn og raaöa stjórnmálaviöhorflö og svara fyrlrspurnum fundarmanna. Félagsmenn eru hvattlr tll aö mæta. Kaffiveitingar. Stjórn Sjálfstæólsfólags Kópavogs. Kópavogur — Spilakvöld Kópavogur Okkar vinsælu spilakvöld halda áfram þriöju- daginn 4. desember nk. í Sjálfstæöishúsinu Hamraborg 1, kl. 21.00 stundvíslega. Góö kvöld- og heildarverðlaun. Kaffiveitingar. Fjölmennum. Stjórn Sjálfstæðisfélags Kópavogs Stórbingó veröur i Stapa þriöjudaglnn 4. desember kl. 20.30. Aöalvinningun Utanlandsferö. Sjálfstæölskvennafélagió Sókn Keflavik. Kópavogur — Kópavogur Jólafundur, sjálfstæöisféiagsins Eddu, veröur laugardaginn 8. desem- ber, kl. 20.00, aö Hamraborg 1, 3. hæö. Dagskrá: 1. Kvöldveröur. 2. Övænt uppákoma. 3. ? 4. Hugvekja. Tilkynniö þátttöku fyrir miövikudaglnn 5. desember tll Hönnu i síma 40421, Steinunnar í síma 42365 og Erlu í síma 41707. Stjórnin. tilkynningar F) Tækniskóli íslands Rekstrarnám fyrir iönaöarmenn og aöra meö mikla starfsreynslu í framleiösluiön- aöi. Ákveöiö er aö hefja í janúar nk. kennslu á nýrri 21/z árs námsbraut í rekstrarfræöi. Umsóknarfrestur er framlengdur til 10. des- ember nk. fíe/rfor. Varahlutir — Ábyrgð Höfum á lager mikið úrval notaöra varahluta. Erum aö rífa: Cherokee ’77 Polonez ’81 Chevrolet Nova ’78 Lada Safir ’82 Chevrolet Malibu ’79 Buick Skylark ’77 Dodge Weapon Datsun 140 Y ’79 Ford 0910 D vörubíll ’75 Kaupum nýlega tjónabíla og jeppa til niöur- rifs. Staðgreiösla. Sendum um allt land. Opiö frá kl. 8—19 mánudaga—föstudaga og 10—16 laugardaga. Bílvirkinn, Smiójuvegi 44E, 200 Kópavogi, Símar 72060 og 72144. Lóðaúthlutun Þeim sem hyggjast hefja byggingafram- kvæmdir á árinu 1985 og ekki hafa fengið úthlutað lóö, er hér meö gefinn kostur á aö sækja um lóöir. Úthlutun er fyrirhuguð á eftirtöldum svæö- um: Einbýlis- og raöhús á Jörundarholti. Verslanir og þjónustustofnanir í Jörundar- holti. lönaöarhús á Smiöjuvöllum, Kalmansvöllum og í Höföaseli. Fiskiönaöarhús á Breiö. Verslanir, þjónustustofnanir og íbúöir í Miöbæ. Hús fyrir búfénaö á Æðarodds. Nánari upplýsingar eru veittar á tæknideild Akraneskaupstaöar, Kirkjubraut 28, Akra- nesi, sími 93-1211. Lóöaumsóknum skal skila á tæknideild á sér- stökum eyöublööum sem þar fást fyrir 15. desember 1984. Bæjartæknifræðingur. Orðsending til kaupmanna og innkaupastjóra frá Íslensk-Skandinaviska verslunarfélaginu sf. Þann 3. desember nk. opnar skrifstofa okkar í nýjum húsakynnum aö Kleppsmýrarvegi 8, 104 Reykjavík. Lítið inn eöa hringið, því jólaleikföngin, Hell- as sælgætiö og Baxter sultan eru komin og Fox’s kexiö, Griesson, FDG og EDEL koma næstu daga. Alltaf kaffi á könnunni. Síminn er 68-58-14. _________kennsla__________| Frá Menntaskólanum við Hamrahlíö Innritun í Öldungadeild veröur 3.—5. des- ember kl. 16.00—18.00. Rektor. VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS STOFNAÐUR 1905 Hvað ber að hafa í huga þegar sótt er um nýtt starf? Þessi mikilvæga spurning snertir alla sem gætu hugsaö sér aö leita sér nýs starfs. Svariö felst m.a. í aö skilja eftirfarandi: □ Mótun starfsferils. □ Gerö atvinnuauglýsinga og starfsumsókna. □ Sjálfsmatstækni. □ Framgang viötala. □ Gerö ráðningarsamnings. í Verslunarskólanum í Reykjavík veröur á næstunni haldiö námskeiö um þetta og er þaö öllum opið. Námskeiöiö stendur yfir tvö kvöld og leiöbeinandi veröur Helgi Baldurs- son, kennari. Þátttaka tilkynnist í síma 13550 á skrifstofutíma. Námskeiöiö verður haldiö fimmtudaginn 6. desember og mánudaginn 10. og hefst báöa dagana kl. 20.00. I&nskólinn í Reykjavík Innritun nýnema á vorönn 1985. Innritun í eftirtaldar deildir skólans stendur nú yfir og lýkur 7. desember. 1. Samningsbundnir nemar. 2. Rafsuöa. 3. Grunndeild málmiðna. 4. Grunndeild tréiöna. 5. Grunndeild rafiöna. 6. Framhaldsdeild vélvirkja/rennismíöi. 7. Framhaldsdeild rafvirkja/rafvélavirkja. 8. Framhaldsdeifd rafeindavirkja. 9. Framhaidsdeild bifvélavirkja. 10. Fornám. 11. Almennt nám. 12. Tækniteiknun. 13. Meistaranám. Fyrri umsóknir sem ekki hafa veriö staöfestar með skólagjöldum þarf aö endurnýja. Nánari upplýsingar eru gefnar í skrifstofu skólans. Innritun í einstakar deildir er meö fyrirvara um næga þátttöku. Vegna endurmenntunar starfsmanna veröur fólksbílaverkstæöi okkar lokaö eftir hádegi dagana 3.—9. des. Tekið veröur á móti tímapöntunum í síma allan daginn. Veltir, Suðurlandsbraut 16, sími 35200. Hef opnað teiknistofu Hef skipt um aösetur og hef nú opnað teikni- stofu á Barónsstíg 5. Pétur Jónsson, landslagsarkitekt F.Í.L.A., sími 62-17-25.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.