Morgunblaðið - 02.12.1984, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 02.12.1984, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 1984 raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar nauöungaruppboö Nauöungaruppboö á húseígninni Lyngheiöi 20, Hverageröi, þingl. eign Tómasar B. Ólafssonar, fer fram á eignlnnl sjálfri mánudaglnn 10. desember 1984 kl. 10.00 eftir krðfum lögmannanna Helga V. Jónssonar, Guömundar Jónssonar, Guömundar Péturssonar, Ævars Guömundssonar og Slg- urmars K. Albertssonar og Trygglngastofnunar ríklslns og innhelmt- umanns rikissjóös. Sýslumaöur Arnessýslu. Nauöungaruppboö á húseégninnl Kambahraunl 13, Hverageröl, elgn Ingibjargar VII- hjálmsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri mánudaglnn 10. desember 1984 kl. 10.30 eftir krðfum lögmannanna Ævars Guömundssonar og Ara Isberg. Sýslumaöur Arnessýslu Nauðungaruppboö á húseigninni Smáratúnl 18, Seffossl (efrl hæö og rls), elgn Arna Marz Friögeirssonar, fer fram á elgnlnni sjálfrl mánudaglnn 10. desember 1984 kl. 15.00 eftir krðfum lögmannanna Ævars Guömundssonar og Valgarös Brlem og Tryggingastofnunar ríkisins og Utvegsbanka Is- lands. Bæjarfógetlnn á Sellossl. Nauöungaruppboö á húsetgninni Hafnarbergi 10, Þorlákshöfn, elgn Hannesar Gunnars- sonar, fer fram á eigninni sjálfri þriöjudaginn 11. desember 1984 kl. 10.30 eftir kröfum innheimtumanns riklssjóös og veödeildar Lands- banka Islands. Sýslumaöur Arnessýslu. Nauöungaruppboö á húseigninni Arbliki, ölfushreppi eign Öskars J. Björnssdonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 10. desember 1984 kl. 13.30 eftlr kröfum Landsbanka islands og lögmannanna Jakobs J. Havesteen og Tómasar Þorvaldssonar. Sýslumaöur Arnessýslu. Nauöungaruppboð á húseigninni Unubakka 20, Þorlákshöfn, elgn Hannesar Gunnars- sonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 11. desember kl. 11.00 eftir krðfum lönlánasjóös og lönþróunarsjóös. Sýslumaöur Arnessýslu. ^ |bl ............................. tilboö — útboö Útboö Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í eftirfarandi: RARIK-84025. Byggja og innrétta skrifstofu- hús svæðisstöövar í Stykkishólmi. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofum Rafmagnsveitna ríkisins Austurgötu 4, Stykk- ishólmi og Laugavegi 118, Reykjavík frá og meö mánudegi 3. desember 1984 gegn kr. 5.000 skilatryggingu. Tilboöum skal skila í lokuöu umslagi merktu RARIK-84025 skrifstofuhús RARIK Stykkis- hólmi, á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, Reykjavík, kl. 14.00 miöviku- daginn 2. janúar 1985 og veröa þau þá opnuö aö viðstöddum þeim bjóöendum er þess óska. Reykjavík, 29. nóvember 1984, Rafmagnsveitur ríkisins. Byggingarlóð — hús til niöurrifs Hafnarfjaröarbær leitar tilboöa í húseignina Hellubraut 8 til niöurrifs og brottflutnings og skal því lokið eigi síðar en 30. apríl 1985. Húsinu fylgir 480 fm lóö og réttur til bygg- ingar nýs hús, allt aö 180 fm aö heildargólf- fleti. Nánari upplýsingar og skilmálar veröa látnir í té á skrifstofu bæjarverkfræöings Strand- götu 6. Tilboðsfrestur hefur veriö framlengdur til þriöjudagsins 11. desember kl. 11.00. Bæjarverkfræöingur. ;il ÚTBOÐ Tilboö óskast í aö leggja jarövegslagnir í tvo áfanga aö kirkjugaröi í Gufunesi fyrir borgar- verkfræöinginn í Reykjavík. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 1.000 skila- tryggingu. Tilboöin veröa opnuð á sama staö miöviku- daginn 12. des. nk. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 Gluggaviðgerðir Fyrirtæki óskast til aö taka aö sér gluggaviö- geröir í háhýsi í Reykjavík aö vori. Svör merkt: „Háhýsi — 2861“ sendist blaöinu fyrir 14. desember. Forval vegna væntanlegs útboös Leitaö er upplýsinga um almenn tæknileg at- riöi línuhraðla (linear accelerators) meö röntgengeisla á orkubilinu 15—25 MeV (efri mörk) og rafeindageisla. Útboö er fyrirhugað snemma á næsta ári, 1985, á línuhraðli — samkvæmt ofangreindu — í þágu krabbameinslækningadeildar Landspítalans, og er staösetning línuhraöals- ins fyrirhuguö innan nýs húsrýmis á lóöar- svæöi Landspítalans, sem nú þegar hefur veriö hannaö í þessu augnamiöi. Jafnframt er óskaö tilvitnanalista um sjúkra- stofnanir erlendis, sem nota þá línuhraðla, sem framleiöendur kunna aö bjóöa. Upplýsingunum skal skilaö til Innkaupa- stofnunar ríkisins, Borgartúni 7, 105 Reykja- vík, fyrir 28. desember 1984, merkt: „Forval — 3079/84“. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Borgartúni 7, simi 26844. Útboð Verkfræöingafélag íslands óskar eftir tilboö- um í jarðvinnu, undirstööur og botnplötu fyrir verkfræöingahús. Húsiö er staösett viö Suðurlandsbraut. Flat- armál hússins er um 450 fm. Útboösgögn verða afhent á Verkfræöistofu Siguröar Thoroddsen, Ármúla 4, Reykjavík, frá 4. des. nk. gegn 3.000 þús. kr. skilatrygg- ingu. Tilboöin veröa opnuö þriöjudaginn 11. des. á skrifstofu Verkfræöingafélagsins, Brautar- holti 20, Reykjavík. I tilkynningar Atvinnumálanefnd Akureyrar auglýsir: Eitt höfuöhlutverk nefndarinnar er aö leita aö ; hugmyndum um nýsköpun í atvinnulífi. Hér meö auglýsir nefndin eftir slíkum hugmynd- um meöal fyrirtækja og einstaklinga. Litiö veröur á hugmyndirnar sem eign þess er þær leggur fram og mun nefndin fara meö þær sem trúnaöarmál sé þess óskaö. Allar hugmyndir sem berast veröa rannsak- aöar ítarlega. Nefndina munu aðstoða eig- endur hugmyndanna viö aö kanna hugsan- lega arösemi og aö hvernig þeim veröur best hrint í framkvæmd. Allar nánari uppl. veitir hagsýslustjóri Akureyrarbæjar, Úlfar Hauks- son. í síma 21000. Skriflegar tillögur sendist atvii íumálanefnd Akureyrarbæjar, pósthólf 478, v 12 Akureyri. Framkvæmdastjóri — Meöeigandi Erum aö leita eftir meöeiganda í fyrirtæki sem flytur inn bifreiöavarahluti. Fyrirtækinu fylgja þekkt umboö og góö viöskiptasam- bönd. Þeir sem áhuga hafa leggi inn nafn og heimil- isfang til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Meöeigandi — 587“. Línubátur óskast Óska eftir línubát í viöskipti. Get útvegaö kvóta. Uppl. í síma 621344 og 39903 eftir kl. 19.00. Toppfiskur, Fiskislóð 115, Reykjavík. Útgerðarmenn — skipstjórar Óskum eftir bátum í viöskipti eöa til leigu á komandi vertíö. Fiskverkun Guömundar Axels- sonar, Keflavík, sími 92-2587, heimasími 92-1867. Fasteignasalan Hraun- hamar í Hafnarfirði sem er aö hefja skipasölu óskar eftir skipum af öllum stæröum og geröum til sölu. Lög- maöur Bergur Oliversson hdl. Sölumaöur Haraldur Gíslason, kvöld- og helgarsími sölu- i manna 51119. Hraunhamar fasteigna- og skipasala, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfiröi, sími 54511. húsnæöi óskast Skrifstofuhúsnæði óskast Barnaverndarráð íslands óskar eftir húsnæöi fyrir starfsemi sína. Æskileg stærö húsnæöis er 100—120 fm. Frekari uppl. veittar á skrifstofu ráösins aö Hverfisgötu 10 eða í síma 11795. Barnaverndarráö íslands, Hverfisgötu 10. Kvikmyndafélag vantar húsnæði íslenskt kvikmyndafélag óskar aö taka á leigu í byrjun næsta árs einbýlishús, húshluta eöa íbúö fyrir skrifstofu og tæknivinnu. Mest- ur áhugi er fyrir gömlu húsi meö karakter, helst í vesturbænum, en aörir bæjarhlutar miösvæöis í Reykjavík koma til greina. Hús- næöiö mætti þarfnast viögeröar. Tilboö sendist afgreiöslu Morgunblaösins merkt: „Filmuhús — 1041“. Körfuknattleikssamband íslands j óskar eftir aö taka á leigu iitia íbúö helst meö húsgögnum og síma í þrjá mánuði, janúar — mars 1985. Nánari upplýsingar veittar alla virka daga frá kl. 10.00—14.00 í síma 685949 eöa á skrifstofu KKÍ í íþróttamiöstöö- inni, Laugardal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.