Morgunblaðið - 30.01.1986, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.01.1986, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JANÚAR 1986 Sláturfélagið efnir til óvenjulegrar vetrarútsölu með myndarlegri verðlækkun á svínasteikum Nú stendur yfir mikil útsala á svínabógum og svínalærum frá Sláturfélagi Suðurlands. Hér er um að ræða fyrsta flokks kjöt, sem hefur verið lækkað í verði um heil 15%. Það er því eins gott að hraða sér út í næstu búð sem fyrst, áður en nágranninn þinn kaupir allt frá þér, — sjálfum sér, veskinu sínu og frystikistunni til ánægju og yndisauka. Svínasteikurnar frá SS eru afskaplega drjúgur matur — magrar og Ijúffengar. Tilvalin helgar- og hátíðarsteik, eða t.d. sem gómsætur pottréttur sem allir geta lagað. SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS GOTT FÓLK / SÍA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.