Morgunblaðið - 30.01.1986, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 30.01.1986, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JANÚAR 1986 49 • James Barron fundaði með forráðamönnum knattspyrnuráðs Akraness í gœr. Hann er hór með stjórn- armönnum. Frá vinstri: Haraldur Sturlaugsson, Ólafur G. Ólafsson, Kristján Sveinsson, Gunnar Sigurðs- son, James Barron og Guðjón Guðmundsson. Bladburöarfólk óskast! Austurbær Úthverfi Ingólfsstræti Efstasund 60-98 Vesturbær Ártúnshoit Ægissíða 44-78 (iðnaðarhverfi) JHngwiiUiiblb IA semur við Barron Akranesi, 29. janúar. AKURNESINGAR hafa gengið frá ráðningarsamningi við James Barron, enska þjálfarann, sem kom til viðræðna um þjálfun 1. deildarliðs þeirra. Barron var á Akranesi í dag og skoðaði aðstæður og ræddi við leikmenn og stjórnarmenn. Barron Akranssi, 29. Janúar. ÞESSA dagana er að ganga í gegn miklar breytingar á iþróttafólög- unum á Akranesi. Hin gömlu og rótgrónu fólög KA og Kári munu nú verða sameinuð í eitt knatt- spyrnufólag og stofnuð verða ný Enskur sigur í Kaíró ENGLENDINGAR sigruðu Egypta með fjórum mörkum gegn engu, f vináttuleik í knattspyrnu f Kaírió í gærkvöldi. Staðan í hálfleik var 2-0fyrirEngland. Mörk Englands gerðu Trevor Steven, Danny Wallace og Gordon Cowans, fjórða markið var sjálfs- mark heimamanna. Leikurinn þótti vel leikinn af hálfu Englendinga, þó vantaði þá átta fastamenn. heldur aftur til Englands á morgun og mun hann taka sér nokkurra daga umhugsunarfrest, áður en hann undirritar samninginn, en ef af veröur, mun hann koma um miðjan mars og hefja starf sitt. Barron er mjög reyndur þjálfari, var m.a. þjálfari Manchester Un- handknattleiks- og körfuknatt- leiksfólög. Nú þegar hafa körfuknattleiks- menn stofnað sitt félag og er Þorvarður Magnússon, fyrrverandi formaður körfuknattleiksráðs, for- maðurþess. Handknattleiksmenn stofnað sitt félag í kvöld og knattspyrnufé- lögin verða sameinuð á sunnudag- inn. Sameiningu félaganna tveggja hefur oft borið á góma áður, þó aldrei hafi það komið á fram- kvæmdastig fyrr en nú. Félögin hafa frá árinu 1946 sent sameigin- legt lið til keppni undir merki iþróttabandalags Akraness og verður svo áfram. Undanfari þess- arar sameiningar er sú að starf félaganna hefur um langan tíma verið frekar dauft og þótt fulltrúar félaganna hafi starfað í sérráöum hverrar greinar, hefur ekki náðst sá félagslegi styrkleiki sem fylgja þarf sterkum og öflugum íþróttafé- lögum. Því er farin sú leið að sameina þessi gömlu félög og freista þess að byggja upp félags- starfið á nýjum grunni. - JG. ited, fram á haust. Fór þá til Saudi-Arabíu og hefur verið þar í þrjá mánuði. Áður var hann þjálfari og framkvæmdastjóri Wolves og eins leikmaður og þjálfari með Peterborough. Hann þjálfaöi einn- ig um tíma í Bandaríkjunum. Akurnesingar telja sig hafa náð þarna í góðan þjálfara, enda marg- ir sem hafa gefið honum góð meðmæli. Eins og Ron Atkinson, framkvæmdastjóri Manchester United, Alex Ferguson, fram- kvæmdastjóri Aberdeen, Howard Wilkinson, framkvæmdastjóri Sheffield Wednesday og George Kirby, fyrrum þjálfari Skagamanna. Þess má geta að þeir eru miklir vinir hann og lan Ross, sem þjálfar Valsmenn og hefur hann verið honum innan handar í þessum málum. - J.G. Meistaramót í frjálsum MEISTARAMÓT íslands innan- húss 1986 fer fram dagana 8. og 9. febrúar nk. Keppni hefst í Laugardalshöll kl. 10 laugardag- inn 8. og veröur síðan framhaldið í Baldurshaga kl. 14.00. Þátttökutilkynningar burfa að hafa borist skrifstofu FRI, á þar til gerðum skráningarspjöldum, í síð- asta lagi miðvikudaginn 5. febrúar. Þátttökugjald er kr. 200,- á grein. Keppni í stangarstökki fer fram sunnudaginn 16. febrúar i KR-heimilinu við Frostaskjól. KA og Kári sameinuð í eitt íþróttafélag ALLT í RÖÐ OC RECLU! Ef þú ert þreytt(ur) á óreiðunni og uppvaskinu í kaffistofunni þá er Duni kaffibarinn lausn á vandanum. Duni er ódýrasti barinn í bænum Dunl kaffibarinn sparar bæði tíma og pláss. Hann getur staðið á borði eða hangið á vegg. - hann kostar aðeins Kr. 3.982.- (Innifalið í verði: Málmstandur, 2000 mál, tlu höldur og 1000 teskeiðar.) STANDBERG HF. - kaffistofa í hverjum krók! Sogavegi 108 sfmar 35240 og 35242 flfoiOgiiiiHftfrtfr Metsölutílad á hverjum degi! Tenerife - Gran Kanari Orugg sólskinsparadís í skammdeginu 5 Enska ströndin - Ameríska ströndin - Las Palmas - Puerto la Cruz. Beint leiguflug, verð frá kr. 29.840,- 5. febr. og 26. febr., 22 dagar. Páskaferð 19. mars, 14 dagar. Þið veljið um dvöl í íbúðum, án matar, eða á fjögurra og fimm stjörnu hótelum með morgunmat og kvöldmat, á eftirsóttustu stöðum Kanaríeyja. Fjölbreyttar skemmti- og skoðunarferðir. Sjórinn, sólskinið og skemmtanalífið eins og fólk vill hafa það. Auk þess vikulegar brottfarir með millilendingu í Glasgow, 2, 3 eða 4 vikur. Dagflug báðar leiðir. Fullkomin þjónusta og íslenskir fararstjórar. FUJCFERÐIR SOLRRFLUG Vesturgötu 17 Símar 10661,15331 og 22100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.