Morgunblaðið - 30.01.1986, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 30.01.1986, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, PIMMTUDAGUR 30. JANÚAR 1986 35 speki Umsjón: Gunnlaugur Guömundsson „Kæri stjömuspekiþáttur! Mig langar til að vita hvemig kona fædd 05.07.’55 kl. 04.10 og rnaður fæddur 21.11.’50 kl. 01.30 bæði í Rvík eiga saman og hvað þú getur sagt mér um hæfíleika, atvinnu og persónuleika okkar? Með fyr- irfram þakklæti.“ Svar Þið eigið í grundvallaratriðum vel saman. Hann er Sporð- dreki og þú ert Krabbi. Það em skyld merki og táknar að tilfinningalegur skilningur er á milli ykkar, að þið t.d. skynj- ið sjálfkrafa líðan hvors ann- ars. Þið emð einnig bæði fost fyrir og viljið varanleika. Daglegt líf Um spennu er að ræða milli ykkar á tilfinningasviðinu og hvað varðar daglegt líf. Þessi spenna birtist reyndar innra með ykkur báðum, þannig að þegar allt kemur til alls þarf hún ekki að valda ykkur vand- ræðum. Hann hefur tungl í Hrút og Júpíter í spennuaf- stöðu við Sól sem táknar að hann er eirðarlaus.og þarf á töluverðri hreyfingu að halda. Hann er einnig nýjungagjam, þarf að færa út sjóndeildar- hringinn og ferðast. Hann er kraftmikill og sjálfstæður, er ráðríkur og vill fara sínu fram. A miklu veltur hvernig hann heldur á þessari orku sinni. Pf hann er í sjálfstæðu starfí sem gefur kost á einhverri hreyfíngu er líklegt að hann fái útrás fyrir orku sína. Iþróttaiðkun er einnig góð fyrir hann. Þú ert íhalds- samari og þarft á meira öryggi að halda. Þú ert formfastri og hefur sterkari ábyrgðar- kennd. Reyndar hafíð þið bæði sterka ábyrgðarkennd, en ef hann fær ekki útrás fyrir kraft sinn gæti komið til árekstra. Þú ert „mýkri" persónuleiki. Þið emð bæði tilfínningalega næm en hann brynjar sig meira og er „grófari“. Hann er skapstór og getur átt það til að vera gagnrýninn og hvass. Lík hugsun Þið hafíð ekki ólíka hugsun, emð bæði fijálslynd og eirðar- laus í hugsun og hafíð gaman af því að pæla í ýmsu. Þið eruð bæði jákvæð og forvitin, emð hress og hrein og bein í tali. Þú hefur Merkúr í Tví- bura en hann Merkúr í Bog- manni. Lík starfsorka Þið hafíð Úranus tengdan við Mars. Það táknar að þið viljið bæði vera sjálfstæð og ráða ykkur í vinnu. Þið þolið ekki að aðrir segi ykkur fyrir verk- um. Vanastörf henta ykkur ekki. Það sem þið gerið verður að vera spennandi. Munurinn á milli ykkar er sá að hann hefur Mars í Steingeit og er því skipulagðari. Hann gæti notið sín í viðskiptum, verk- stjómar- og framkvæmda- stjómarstörfum. Þú hefur Mars í Krabba og því er orka þín sveiflukennd og misjöfn. Starfsorka þín tengist einnig ímyndunarafli þínu og gæti hæglega nýst þér á listrænum sviðum. Kennslu- og uppeldis- svið gætu einnig hentað þér. Góð saman í heild má segja að þið eigið ágætlega saman. Hins vegar er svona samanburður flókn- ari en svo að hægt sé að gera honum skil í stuttu máli. Það sem endanlega skiptir höfuð máli er það hvemig þið vinnið úr orku ykkar. Reynið að skilja hvort annað og umfram allt, lærið að virða það sem er ólíkt í fari hvors annars. CONAN VILLIMAÐUR fí06BR. tíVAÐ ÉtGUM VlÞ Af> <}£PA y/P VöNDU KAÍIA/VA EF ÞEWSLEPPA \ 7A-HA~$TKAX AV /jö&óí/ /\ KðNf/) ■ X S?#£M/R!ly/& SiáR///i-S7%AXj K£//f£//? , © I9M King Fealures Syndicele. Inc World righls reser vcd :::::::: r>Vím Æk i— DYRAGLENS LJÓSKA 'liM'x.e. ÍIF- JOT— úiiv N/cipio. pm íiun v mr Va m HVAÞ EIQU/yi (//£> AD &BKA V/& B.INA BÓKASTOO ? FERDINAND .............................................. ........................................................................................................................................................................ ................................................................................................................................................................................................. ...................................................................... ..................................................................................................................................................................................................................... . ............................................................................................................................................................................................................' SMÁFÓLK að standa upp í póstkassa! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Sveit Delta uppskar vel í eftir- farandi spili sem kom upp í Reykjavíkurmótinu sem nú stendur yfír, í leik sveitarinnar við Hermann Lámsson og fé- laga. Hermann vann þó leikinn 17-13: Suðurgefur; enginn á hættu. Norður ♦ K942 VÁ7 ♦ Á9762 + D8 Vestur ♦ G7 VD542 ♦ DG8 ♦ 10954 Austur ♦ D10865 V KG986 ♦ 3 ♦ G3 Suður ♦ Á3 V 103 ♦ K1054 ♦ ÁK652 Á öðru borðinu dobluðu þeir bræður Hermann og Ólafur Þorlák Jónsson og Þórarin Sig- þórsson í þremur hjörtum. Sagnirgengu: Vestur Norður Austur Suður Vestur Norður Austur Suður — — — 1 tígull Pass 1 spaði 2 hjörtu 3 lauf 3 hjörtu Dobl Allir pass Þijú hjörtu fóru tvo niður, 300 ÍN/S. Sagnir tóku aðra stefnu á hinu borðinu. Þar sátu þeir Guðm. Sv. Hermannsson og Bjöm Eysteinsson í Deltunni í N/S á móti Isaki Sigurðssyni og Sturlu Geirssyni. Vestur Norður Austur Suður Vestur Norður Austur Suður — — — 1 tígull 21auf 3 lauf 3 spaðar 1 spaði Pass 2 hjörtu Dobl 3 tíglar Pass 6 tíglar Allir pass TOMMI OG JENNI Sagnir eru samkvæmt Pre- cision, tígulopnunin lofar í fyrstu ekki meira en einspili í tígli. En þegar Bjöm í suður segir tvö lauf er hann kominn með níu spil í láglitunum, eins og þeir félagar spila það. Tvö hjörtu kröfðu í geim, þijú lauf við doblinu lögðu áherslu á að spilin væru góð og laufíð lengra. Guðmundur tekur svo undir tíg- ulinn, Bjöm segir frá spaðafyrir- stöðu og meira þurfti ekki til. Sex tíglar era auðvitað létt- unnir; það tapaðist aðeins slagur á tromp. N/S tóku því inn 920, eða 620 nettó. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á móti í Frakklandi í haust kom þessi staða upp í skák þeirra Vegh, Ungveijalandi, sem hafði hvftt og átti leik, og Ryan, Eng- landL 25. Bxh6! — gxh6, 26. Dxh6+ — Ke7, 27. Rxf7! - Dh5 (Svarta staðan er vonlaus eftir 27. — Kxf7,28. Dg6+ - Ke7,29. Dg7+) 28. Rxd6! og svartur gafst upp, því 28. — Dxh6 er auðvitað svarað með 29. Rf5+.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.