Morgunblaðið - 27.02.1986, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.02.1986, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAR1986 3 Hald lagt á smygl- vaming ur Álafossi: Smyglarar eltir frá skipshlið LAGT var hald á smyglaðan varning úr Álafossi við komu skipsins til Reyigavíkur síðastlið- inn þriðjudag. Jafnframt var lagt hald á smyglvarning úr skipinu eftir að tollvörður hafði orðið var við grunsamlegar ferðir tveggja bifreiða frá skipinu að- faranótt miðvikudagsins. Hér var um að ræða áfengi, vindl- inga, matvæli og heimilistæki og hafa nokkrir skipveijar játað aðild að smyglinu. Við leit í Alafossi á þriðjudaginn fundu tollverðir um 20 kíló af lgúkl- ingum, um 15 kíló af nautakjöti og eitthvað af spægipylsu, sem nokkrir skipverja höfðu ætlað að flytja ólög- lega til landsins. Tollvörður, sem var á eftirlitsferð um nóttina varð síðan var við ferðir tveggja bifreiða frá skipshlið. Gerði hann lögregl- unni viðvart og tókst lögreglunni að stöðva annan bílinn eftir nokk- um eltingarleik. í bflnum fannst smyglað myndbandstæki og 6 flöskur af áfengi. Við nánari eftirgrennslan kom í ljós að í hinum bflnum höfðu verið flutt frá skipshlið smygluð hljóm- flutningstæki, 15 kfló af skinku, 400 vindlingar og 12 flöskur af áfengi. Fannst vamingurinn á heimili eins skipveija, sem hefur játað aðild að smyglinu ásamt ein- um félaga sinna. ísilagðir firðir og fundin kind Bæjum, 26. febrúar. ÞRATT fyrir allt blfðviðrið á þorranum er kaldur sjórinn hér í djúpinu. ísafjörðurinn er allur ísilagður út fyrir Arngerðareyri svo ófært er fyrir djúpbátinn að komast að bryggjunni þar. Einn- ig er Mjóifjörður lagður þykkum ísi, svo og Vatnsfjarðarvík, svo djúpbáturinn kemst á hvorugan staðinn fyrir þykkum lagis. Nýlega var Guðmundur Jakobs- son frá Reykjafirði á refaveiðum í Jökulíjörðum og fann þá á eina föngulega með hrútlambi sem þar hefur gengið úti í vetur í góðu yfir- læti. Ær þessi týndist í smala- mennsku í haust þegar Páll í Bæjum var að smala þar fé sínu og á hann kind þessa. Hann hyggst sækja hana við fyrstu möguleika þar sem sjálfsagt mun skepnan bera snemma. Jens í Kaldalóni Húsavík: LYKQXDRT ÞÚ ÞEKKIR DÆMIN: • Tíminnrunninnfráþér-bankamirlokaðir • Fríúrvinnunni,tilþessaðkomastíbanka _________________• Biðraðir________________ • Kvöld eða helgi og þú manst ekki hvað er inni _______________á reikningnum_______________ • Vilt ekki fara með ávísanaheftið á skemmtistað _______________-vantar reiðufé_____________ • Gíróreikningarnir hlaðast upp - nærð ekki að greiða þá á vinnutíma Ákæra í fálkamálinu „FÁLKAMÁLIÐ" svokallaða var þingfest i sakadómi á Húsavik f síðastliðinni viku. Fjögur fálkahræ fundust í frysti- geymslu í frystihúsinu á Húsavík í fyrra og er ungur maður ákærður fyrir að hafa skotið fálkana og hafa þar með brotið lög um fuglaveiðar og fuglafriðun. Þá er hann einnig ákærður fyrir að hafa notað hagla- byssu án tilskilinna leyfa. Krefst ákæruvaldið refsingar yfir mannin- um, að fálkahræin og haglabyssan verði gerð upptæk og að hinn ákærði greiði allan málskostnað. AUt þetta hefur Iðnaðarbankinn leyst fyrir þig með einu litlu lykilkorti sem þú getur notað á 9 stöðum hvenær sólarhringsins sem er. Líttu við á einhverjum afgreiðslustaða okkar og náðu þér í lykilkort, það er ókeypis. - og njóttu þægindanna! 0 lónaðarbankinn -nútima banki CT AUGiy si ngaþjOn ustan / sía
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.