Morgunblaðið - 27.02.1986, Page 9

Morgunblaðið - 27.02.1986, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1986 9 Alislangur binditími Kaupþing hefur nú 1 sölu skuldabréf útgeíin af einu öflugasta fjármála- fyrirtœki landsins Nafnveró:_________________ Nafnverö hvers bréfs er kr. 100.000. Binditímh_________________ Binditími bréfanna er mismunandi, alltfrá6mánuöumtil 3jaára. Vaxtakjör:____________________ Bréfin eru bundin lánskjaravísitölu og seld á veröi, sem gefur kaupendum þeirra 9-11 % vexti umfram verðbólgu. Söluverd: Söluverð hvers 100.000 kr. bréfs er eftirfarandi: Vextir umfr. Binditími verðbólgu Söluverð 6 mán 9,0% 96.010 9 mán. 9,5% 93.660 12 mán. 9,5% 91.550 15 mán. 10,0% 89.000 18 mán. 10,0% 86.910 21 mán. 10,5% 84.200 24 mán. 10,5% 82.130 27 mán. 11,0% 79.300 30 mán. 11,0% 77.260 33 mán. 11,0% 75.270 36 mán. 11,0% 73.330 Sölugengi verðbréfa 27. febrúar 1986: Veðskuldabréf Verðtryggð óverðtryggð Með 2 gjalddögum á ári Með 1 gjalddaga á ári Sölugengi Sölugengi Sölugengi 14%áv. 16%áv. Hæstu Hæstu Láns- Nafn- umfr. umfr. 20% leyfil. 20% leyfil. tími vextir verðtr. verðtr. vextir vextir vextir vextir 1 4% 93,43 92,25 85 88 79 82 2 4% 89,52 87,68 74 80 67 73 3 5% 87,39 84,97 63 73 59 65 4 5% 84,42 81,53 55 67 51 59 Ö 5% 81,70 78,39 Hávöxtunarfélagið hf 6 5% 79,19 75,54 verðm. 5000 kr. hlutabr. 9.090 kr. 7 5% 76,87 72,93 Einingaskuldabr. Hávöxtunarféiagsins 8 5% 74,74 70,54 verð á einingu kr. 1.484- 9 5% 72,76 68,36 SiS bréf, 1985 1. fl. 11.740- pr. 10.000- kr. 10 5% 70,94 63,36 SS bréf, 1985 1. fl. 7.039- pr. 10.000- kr. Kóp. bróf, 1985 1. fl. 6.819- pr. 10.000- kr. Hæsta og lægsta ávöxtun hjá verðbréfadeiid Kaupþings hf Vlkurnar 9.2.-22.2.1906 Hæsta% Lægsta% Meöalávöxtun% Verðtr. veöskbr. 20 12 15,37 Öll verötr. skbr. 20 8,5 13,54 jlí ^KAUPÞINGHF ■ S?? mm t t Husi Verzlunarinnar, simi 686988 . Þingfundir eða þingpallafundir? Á þriðjudag fóru ekki fram á Alþingi utandagskrárumræður um húsnæðismál, eins og auglýst hafði verið allrækilega í Ríkisút- varpinu kvöldið áður. Þetta mál er umhugsunarvert fyrir margra hluta sakir og um það er fjallað í Staksteinum í dag. Rangar upp- lýsingar í annað sinn á skönun- um Wma hefur rangfega verið greint frá dagskrá Alþingis { Ríkisútvarp- inu. I fyrra sinnið hafði fréttastofa útvarpsins það eftir formanni og framkvæmdastjóra Kennarafélags Reykja- víkur, að á tilteknum þingfundi myndu menntamálaráðherra og fjármálaráðherra svara fyrirspum um málefni kennara. I framhaldi af því fjölmenntu kennarar á þingpalla, en fóru er- indisleysu því fyrirspum- in var ekki tekin á dag- skrá. Útvarpið hefði væntanlega getað flutt áreiðanlegri frétt ef við- komandi fréttamaður hefði leitað til réttra aðila, forseta Alþingis eða starfsmanna þings- ins, en hann virðist hafa talið að „fólk úti í bæ“ væri betrí heimild að þessusinni. í gær var síðan greint frá því hér i blaðinu, að „Húsnæðishreyfingin“ og „Áliugamenn nm úr- bætur íliúsnæðismálum" hefðu s.l. mánudags- kvöld auglýst í útvarpi utandagskrárumræður á Alþingi, sem aldrei fóm fram. Það kemur fram í viðtali Morgunblaðsins við Þorvald Garðar Kristjánsson, forseta sameinaðs þings, í gær, að hann tekur ákvörðun um hvort utandagskrár- umræða er heimiluð eða ekki með eins skömmum fyrirvara og unnt er. Ef forseti syryar beiðninni er málinu lokið og það er einkamál hans og þingmannsins, sem ósk- aði eftir umræðunni. Samþykki forseti beiðn- ina tilkyunir hann form- lega um umræðumar í upphafi fundar i samein- uðu þingi, en lætur for- menn þingflokkana og viðkomandi þingmann vita um samþykki sitt skömmu áður. Það er m.ö.o. á valdsviði forseta sameinaðs þings að ákveða hvenær utanda- gskrárumræður em gerðar opinberar, ef efnt er til þeirra á annað borð. Sú spuming vaknar a vonum hvaðan „Hús- næðishreyfingin" og „Áliugamenn um úr- bætur í húsnæðismálum“ höfðu upplýsingar sinar um utandagskrárumræð- umar, því augljóslega komu þær ekki frá for- seta þingsins. Þjóðviljinn greinir frá því ( gær, að Gunnar G. Schram, þing- maður Sjálfstæðisflokks- ins, hafi óskað eftir umræðunum í kjölfar fundarins í Háskólabíói um húsnæðismál og haft er eftir þingmanninum að hann muni taka málið upp { fyrirspumartíma þingsins innan tíðar. Getur verið að þing- maðurinn hafi verið svo bjartsýnn á að beiðni sin yrði samþykkt að hann hafi beinlínis látið það spyijast út að umræðum- aryrðu? I þessu sambandi er vert að vekja athygli á því, að utandagskrárum- ræður sem og aðrar umræður á Alþingi em þ ingumræður og í þing- sköpum er ætlast tíl að þingmenn beini máli sínu til þingmanna, en ekki áheyrenda á þingpöllum. Skiljanlegt er að þing- menn hafl áhuga á þvi, að kjósendur fjölmenni á þingpalla þegar þeir em i brennidepli með hag- stæðum hættí. En þessi áhugi má ekki ganga út i öfgar og það er vissu- lega alvarlegur hlutur og áhyggjuefni ef þingmenn eiga þátt i þvi að efnt er til eins konar stjóra- málafunda á þingpöUum. Og skiptir þá auðvitað ekki máli, hvert málefni er eða í hvaða flokki upphafsmaðurinn í hópi þingmanna er. 0 Aheyrendur í þingsköpum Alþingis (51.gr.) segir orðrétt: „Forsetí skipar fyrir um hvemig mönnum skuU gefinn kostur á að vera við fundi þá er haldnir eru í heyranda hljóði. Áheyrendur em skyldir tíl að vera kyrrir og hljóðir. Bijótí nokkur mótí því getur forsetí látíð vísa honurn á braut og, ef þörf er á, öUum áheyrendum.** 1 lýðiæðisrflqum þykir sjálfsagt, að almenning- ur getí fylgst með störf- um þjóðkjörinna fulltrúa sinna og í þessu skyni em þingpallar í Alþingis- húsinu opnir fyrir áhey- rendur. En þingpallamir eiga hins vegar ekki að vera vettvangur fyrir stjómmálafundi eða staður þar sem almenn- ingur lætur afstöðu sína tíl þingmanna og/eða þingmála í ljós. Þetta hefur a.m.k. verið rfkj- andi skoðun fram að þessu, en kannski er ástæða til þess að forsetí sameinaðs þings kanni hvort viðhorf þingmanna i þessu efni hafa eitthvað breyst að undanfömu. Ef til viU vilja þingmenn hafa „Háskólabiósfundi** á þingpöUum samhliða þvi að þingfundir fara fram. En þá er núverandi Alþingishús auðvitað aUt- of h'tið og taka verður tíllit tíl þessara nýju sjón- armiða við hönnun nýs húsnæðis fyrir þingið. Þægindi og öryggi ífyrirrúmi Smekklegt útlit og gæði dyrasíma- búnaðarins frá Siedle er óþarfi að kynna hér eftir áratuga frábæra reynslu Islendinga af honum. Þau þægindi og það öryggi sem hon- um er samfara réttlæta það að þú klippir út þessa auglýsingu og hafir samband við oickur. Þar færðu greinargóðar upplýsingar og myndabæklinga. m p=(Tqrún^ SMITH OG NORLAND Nóatúni 4, s. 28300. T3íóamal/:a?utinn lettiíg'ótu 12-18 Mazda RX71980 Grásans., ekinn aöeins 38. þ. km. Gullfalleg- ur sportbíll. Verð 390 þús. Mitsubishi jeppi 1981 Hvitur, ekinn 56 þ. km. Vandaö hús og innréttingar. Sóllúga og fleiri aukahlutir fal- legur jeppi. Verö 460 þús. M.Bens E1985 Blár með öllum fáanlegum aukahlutum, ekinn 10 þ. km. Verðtilboð. Mazda 9291982 Rauðsans., ekinn 45 þ. km. Sjálfskiptur, aflstýri ofl. Skipti á ódýrari. Verö 400 þús. Saab99GL1984 Grásans., ekinn 31 þús. km. 5 gíra, ný ryðvarinn. Ath. skipti á ódýrari. Verð 480 þús. Jeppi í sérflokki Range rover 1978, hvítur, ekinn 90 þús. km. Nýr girkassi o.fl. Ástand og útlit sérlega gott. (Ný innfluttur). Verð 680 þús. Buick Regal 1977 Einn með öllu. Verð 330 þús. Skipti á ódýrarijeppa. V.W. GolfCL. 1982 Bill i sérflokki. Verð 295 þús. Tercel 4x41983 Ekinn 40 þús. km. Verð 450 þús. Nissan Cherry 1983 Sjálfskiptur. Verð 320 þús. Opel Ascona 1985 Ekinn 1200 km. Verð 615 þús. Suzuki Fox 4x4 1984 Sérstakur bíll. Verð 430 þús. Mazda 9291983 Vökvastýri 45 þús. km. Verð 450 þús. Honda civic 1980 Sjálfskiptur. Verð 220 þús. Fíat Regata 70 1984 Ekinn 17 þús. km. 360 þús. Saab 900 GL 1982 3ja dyra. Verð 430 þús. SapporoGL1981 Ekinn 44 þús. km. Verð 370 þús. Subaru sendibfll 1984 4x4, ekinn 30 þús. km. Verð 320 þús.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.