Morgunblaðið - 16.10.1986, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 16.10.1986, Qupperneq 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 1986 Hjartans þakkir og kveðjur sendi ég öllum þeim er glöddu mig meÖ blómum, gjöfum og skeyt- um á 95 ára afmœli minu 9. október sl. og geröu mér daginn ógleymanlegan. GuÖ blessi ykkur öll. Ásgerður Jensdóttir frá Hnífsdal. Dvalarheimilinu Höfða, Akranesi. ELDRIMAÐUR Eldri maður með góða menntun og er reglusamur óskar eftir umsjónarstarfí, húsvörslu eða öðru starfí. Góð meðmæli. Upplýsingar í síma 13150. Tannlæknastofa í Hafnarfirði Hef opnað tannlæknastofu að Trönuhrauni 6, Hafnarfirði, (2. hæð). Margrét Helgadóttir tannlæknir, Trönuhrauni 6, Hafnarfirði, sími 651399. VANTAR ÞIG VEISLUSAL? Fyrir árshátíðina, þorrablótið, fundi eða annan mannfagnað. Hafið þá samband við okkur og látið okkur sjá um herleg- heitin. ' |r|| VEISLUSALURINN Suðurtandsbraut 30,5. hæð, sími 688565. Rúnar Þ. Árnason, sfmi 40843. Blaóburöarfólk óskast! AUSTURBÆR Barónsstígur Bergstaðastræti Grettisgata 2-36 o.fl. KÓPAVOGUR Kársnesbraut 2-56 piiafi0iiiTOlrIía^iií!t Rafknúnar snigilloftþjöppur frá INGERSOLL-RAND O Ótrúlega lágværar O Sérlega fyrirferðarlitlar O í útliti eins og nýtísku heimilistæki Vinnuþrýstingur: 7,5 kg./cm2 Aíköst: frá 1.7 m3/mín. (28 1/sek.).. Afar hagstætt verð Til afgreiðslu með mjög skömmum fyrirvara Umboð [h]HEKLAHF á íslandi Laugavegi 1 70- i 72 Sími 695500 FALKIN N Þekking Reynsla Þjónusta SUOURLANPSBRAUT 8. SÍMI 84670 Háskóla- fyrirlestur um bætur fyrir slys FUNDUR verður haldinn í Lög- fræðingafélagi íslands í dag, 16. október, kl. 20.30. Dr. juris. Peter Lödrup, prófessor við lagadeild Oslóarháskóla, heldur fyrirlestur um bætur fyrir slys, með hliðsjón af umræðu um þessi mál í Noregi. Prófessor Peter Lödrup hefur einkum lagt stund á flugrétt, sifja- rétt og skaðabótarétt. í fréttatil- kynningu félagsins segir að rit hans um flugrétt megi telja til grundvall- arrita í þeirri grein á Norðurlönd- um. Þótt fundarefnið miðist að verulegu leyti við norskan rétt, verði að gera ráð fyrir því að það eigi erindi hér á landi. Fundurinn er haldinn í samvinnu við lagadeild Háskóla íslands. Hann verður í stofu 101 í Lögbergi. Suðurnes: Pétur Jónas- son heldur tónleika í Keflavík TÓNLISTARFÉLAG Keflavíkur og nágrennis er nú að hefja sitt þrítugasta starfsár. Félagið var stofnað 27. október 1957. í fréttatilkynningu félagsins seg- ir að markmið þess sé að sjá Suðumesjamönnum fyrir a.m.k. þrennum tónleikum á vetri. Fyrstu tónleikar nýs starfsárs verða í efri sal Glóðarinnar í Keflavík í kvöld, 16. október, kl. 21.00. Pétur Jónas- son, gitarleikari, leikur. A sunnudag, 19. október, kl. 16.00 halda félagar úr Óperuklúbbi Suðumesja kyuningu á Tosca, í húsnæði Tónlistarskólans við Aust- urgötu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.