Morgunblaðið - 16.10.1986, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 16.10.1986, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 1986 63 Pólverjar fengu tvær vítaspyrnur STÖNDUM ÞÉTT SAUAN AP/Slmamynd • Frá leik Englendinga og Norftur—íra á Wembley-leikvanginum ígærkvöldi. Norftur-írski leikmaðurinn, Donaghy, (til hægri) reynir hér afi komast á milli Bryan Robson og Peter Beardsley (nr.9). Englendingar unnu sannfærandi sigur, 3:0. í hálfleik haffti verift 0:0. Staðan í riðlinum er þessi: Ungverjaland 1 1 0 0 1:0 Pólland 1 1 0 0 2:1 Grikkland 1 0 0 1 1:2 Holland 1 0 0 1 0:1 Kýpur 0 0 0 0 0:0 V-Þjóðverjar og Spánverjar gerðu jafntefli Frá Sigurði Björnssyni, fróttarítara Morg- unblaðsins f Þýskaiandi. VESTUR—ÞJÓÐVERJAR og Spán- verjar geröu jafntefli, 2:2, f vináttuleik í knattspyrnu f Hanno- ver f gærkvöldi. Fyrri hálfleikur var frekar slakur en seinni var góður og skemmtilegur á að horfa. Butragueno skorafti fyrsta mark leiksins fyrir Spánverja einni mínútu fyrir leikhlé. Skaut föstu skoti sem fór í varnarmanninn, Buchwald, og breytti um stefnu og í netið. Síftari hálfleikur var líflegri og komu þá Þjófiverjarnir meira vift sögu. Herbert Waas jafnafti fyrii^T Þjóðverja á 65. mínútu eftir góðan undirbúning Wuttke sem nýlega hafði komið inná sem varamaður. Fimm mínútum síðar kom Rahn Þjóftverjum yfir, meft skalla, eftir fyrirgjöf frá Berthold. Síftan fengu Spánverjar vítaspyrnu er Köhler braut á Salinas og úr henni skor- afti Coicoechea af öryggi og jafnaði. Jafnt í Dublin ÍRLAND og Skotland gerðu markalaust jafntefli f Evrópu- keppni landslifta f knattspyrnu sem fram fór f Dublin f gær- kvöldi. Þetta var f fyrsta sinn sfðan 1969 sem þessar þjóðir mætast f landsleik f knattspyrnu. 49.000 áhorfendur komu til aft sjá leikinn og var uppselt. Irar náðu snemma tökum á leiknum og var Liam Brady, sem leikur meft Asc- oli á ftalíu, í miklu stuði og matafti vel framherja liftsins. Hættuleg- asta marktækifæri íra kom í fyrri hálfleik. Kevin Sheedy átti þá hörkuskot aft marki sem Jim Leigh- ton, markvörður, náfti ekki en varnarmafturinn Alan Hansen bjargaði meö skalla á síðustu stundu. Sama var upp á teningnum í seinni hálfleik, írar sóttu en Skotar vörðust vel. Bæði þessi lið hafa nú tvö stig eftir tvo leiki í 7. riftli keppninnar. Skotar gerftu áftur jafntefli við Búlgari og írar gerðu jafntefli vift Belgíu, 2:2, í síðasta mánufti. Á þriðjudagskvöld léku Belgar vift Lúxemborgara í sama riftli og unnu stórsigur, 6:0. Belgía er því efst í þessum riftli með 3 stig. Staftan er nú þessi: Belgía 2 1 1 0 8:2 3 írland 2 0 2 0 2:2 2 Skotland 2 0 2 0 0:0 2 Búlgarfa 1 0 1 0 0:0 1 Lúxemborg 1 0 0 1 0:6 0 Auðvelt hjá Tékkum TÉKKAR unnu Finna, 3:0, í Evr- ópukeppni landsliða f Brno í Tékkóslóvakíu f gærkvöldi. Stað- an f hálfleik var 2:0. Tékkar voru mun betri í þessum leik eins og tölurnar gefa til kynna. Mikil harka var í leiknum og var Ari Valvee rekin af velli fyrir gróft brot á 34. mínútu og voru Finnar því einum færri það sem eftir var leiksins. Mörk Tékka gerðu Petr Janecka á 38. mín. Ivo Knoflicek á 43. og Karel Kula á 67. mín. Staftan í 6. riftli er þessi: Tókkóslóvakfa 1 1 0 0 3:0 2 Wales 1 0 1 0 1:1 1 Finnland 2 0 1 1 1:4 1 Danmörk 0 0 0 0 0:0 0 ALBERT ER MAÐUR FÚLKSINS Hittumst i Súlnasal Hótel Sögu í kvöld kl. 20.30. STUÐNINGSMENN ALBERTS GUÐMUNDSSONAR. DARIUSZ Dziekanowski skorafti bæði mörk Póllands í 2:1 sigri þeirra yfir Grikkjum f Evrópu- keppni landsliða f gærkvöldi. Leikurínn fór fram á Lech-leik- vanginum f Poznan í Póllandi. Þetta var fyrsti alvöruleikur hins nýja þjálfara Póllands, Wojciech Lazarek, sem tók vift af Antoni Piechniczek eftir slæma útreið liðsins á heimsmeistaramótinu i Mexíkó. Pólverjar sóttu meira í upphafi og léku þá sóknarknattspyrnu, meft þrjá menn í fremstu víglínu. Fyrsta markift kom strax á 4. mínútu og var þaft gert úr víta- spyrnu, sem Diziekanowski tók. Nikos Anastopoulos, sem leikur meö Olypiakos í Grikklandi, minnk- afti muninn á 13. mínútu er hann skorafti meft skoti af 13 metra færi. Pólverjar fengu síftan aðra víta- spyrnu rétt fyrir leikhlé og sá Diziekanowski einnig um að skora úr henni. Framherjinn, Smolarek, fiskafti báftar vítaspyrnurnar fyrir Pólland. í síftari hálfleik sóttu Grikkir meira og Pólverjar færftu sig aftar og héldu fengnum hlut. Þetta var fyrsti leikur þessara lifta í 5. riftli keppninnar, en þar leika einnig Hollendingar, Ungverjar og Kýp- urbúar. Ungverjaland og Holland áttust við í Budapest í gærkvöldi og sigruðu heimamenn meft einu Iknattspyrna Lineker með tvö er England vann Norður—írland, 3:0 MARKASKORARINN, Gary Line- ker, skoraði tvö mörk er Englend- ingar unnu Noður—íra, 3:0, f Evrópukeppni landsliða á Wemb- ley-leikvanginum f gærkvöldi. Lineker sem var markahæstur allra á heimsmeistaramótinu f Mexfkó f sumar og hefur gert fimm mörk fyrir lið sitt Barcelona er svo sannarlega betri en eng- inn. Englendingar áttu í basli meft hift unga lift Norður—íra í fyrri hálf- leik. Þeir sóttu þó meira en vörn Norftur—íra var sterk fyrir meft John McClelland sem aftasta mann. McClalland er 30 ára og var elsti leikmaður N—íra í gær og var jafnframt fyrirlifti liftsins í þriðja sinn. Meðalaldur leikmanna var 23 ár. Lineker skorafti fyrsta markið fyrir England um miftjan fyrri hálf- leik. Glenn Hoddle tók þá horn- spyrnu og knötturinn barst til Linekers sem skorafti af stuttu færi. Englendingar fengu mörg góft marktækifæri til aft bæta vift mörkum í fyrri hálfleik. Hoddle átti þá skalla í stöng og bæfii Watson og Hodge fengu góft færi. Chris Waddle skoraði annað markift í upphafi seinni hálfleiks eftir aft Hughes, markvörftur, haffti misst knöttinn frá sér eftir skalla frá Hoddle. Lineker skorafti síðan þriðja mark Englands 10 mínútum fyrir leikslok með skoti frá vítateig. Bobby Robson gerði eina breyt- ingu á liði sínu í leiknum. Hann gaf Tony Cottee sitt fyrsta tækifæri með landsliðinu er hann skipti Peter Beardsley útaf. Liðin voru þannig skipuð: England: Peter Shilton, Viv Anderson, Dave Watson, Terry Butcher, Kenny San- som, Bryan Robson, Glenn Hoddle, Steve Hodge, Chris Waddle, Peter Beardsley og Gary Lineker. Norður—Irland: Philip Hughes, Gary Fleming, John McClelland, Alan McDon- ald, Nigel Worthington, Mal Donaghy, Stephen Penney, Norman Whiteside, lan Stewart, David Campell og Colin Clarke.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.